Tíminn - 25.09.1977, Blaðsíða 34

Tíminn - 25.09.1977, Blaðsíða 34
34 Sunnudagur 25. september 1977 Tíminn óskar þessum brúðhjónum til hamingju á þessum merku timamótum i ævi þeirra. Nýlega voru gefin saman i hjónaband af kaþólska bisk- upnum, Henrik Fröhen i Landakotskirkju, ungfrú Laufey Elsa Þorsteinsdóttir og Helgi Hafnar Gestsson. Heimili þeirra veröur aö Langholtsvegi 159. Reykja- vik. Nýja Myndastofan Skólav.st. 12. Þann 23. júli voru gefin saman i hjónaband i Kefla- vikurkirkju af séra Páli Þóröarsyni Guörún Dóra Steindórsdóttir og Tómas Heiðdal Marteinsson. Heimili þeirra er að Vatnsnesvegi 28, Keflavík. Nýlega voru gefin saman I hjónaband i Keflavikur- kirkju af séra Ólafi Oddi Jónsyni Guöbjörg Jónsdóttir og Árni Þór Arnason. Heimili þeirra er að Háteig 2, Keflavik. Ljósmyndastofa Suöurnesja. 1. sept. s.l. voru gefin saman i hjónaband I Y-Njarö- vikurkirkju af séra Páli Þóröarsyni Gróa Hreinsdóttir og Guðmundur Sigurösson. Heimili þeirra er að Þóru- koti Y-Njarðvik. Brúöarmær var Dagný M. Sigurðard. 2 1 Rósin GLÆSIBÆ Flestir brúðarvendir eru frá Rósinni Sendutti unt allt land Sími 8-48-20 I 1 25. júni voru gefin saman i hjónaband f Y-Njarövikur- kirkju af séra Páli Þóröarsyni Elin Margrét Pálsdóttir og Siguröur Sören Guöbrandsson. Einnig Vilhelmina Pálsd. og Ingólfur ólafsson. Ljósmyndastofa Suöur- nesja. Þann 17. sept. voru gefin saman i hjónaband af séra Garðari Þorsteinssyni, Katrin Gunnarsdóttir, og Sigurður Hafsteinsson. Ljósmyndastofan Asis. Hjartanlega veEkomin Iðnkynningin í Laugardalshöll stend- ur landsmönnum öllum opin. Flug- leiðir bjóða sýningargestum 25% hópafslátt í innanlandsflugi. Tískusýningar alla daga kl. 18 og 21 Svavar Gests stjórnar bíngói kl. 14 og 16 í dag. Gjöf til gests dagsins: Málning á 4ra herbergja íbúð frá V málningarverksmiðjunni Hörpu. MIÐNKYNNING IffS \ “ al LAUGARDALSMÖIL il^23.sepfc-2.okt.,77 "

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.