Tíminn - 25.09.1977, Blaðsíða 36

Tíminn - 25.09.1977, Blaðsíða 36
36 ♦ -• Sunnudagur 25. september 1977 Eftirfarandi almennar námsgreinar j verða kenndar i Námsflokkunum i vetur: Mál: íslenska 1. fl., 2. fl. og islenska fyrir út- lendinga. Danska 1. fl., 2. fl., 3. fl. 0g4. fl. Norska 1. fl., 2. fl. og norska til prófs. Sænska 1. fl., 2. fl. og sænska til prófs. Færeyska 2. fl. Latina fyrir byrjendur. Enska 1. fl., 2. fl., 3. fl., 4. fl., 5. fl. 6. fl. 7. fl. verslunarenska og málfræði- og stila- gerð. Þýska 1. fl., 2. fl., 3. fl. 0g4. fl. Franska 1. fl. og 2. fl. ítalska 1. fl., 2. fl., 3. fl. og 4. fl. Spænska 1. fl., 2. fl., 3. fl. og 4 fl. einnig tal- flokkar A og B Esperanto 1. fl. og 2. fl., Rússneska. VERKLEGAR GREINAR: Vélritun, barnafatasaumur, sniðar og saumar (hefst siðar), ljósmyndaiðja, postulinsmálning, leirmunagerð, mynd- vefnaður, hnýting, batik og leikfimi. ÝMISLEGT: Stærðfræði 1. fl. og 2. fl., bókfærsla 1. fl. og 2. fl. Ættfræði, pianókennsla, gitar- kennsla, hjálp i viðlögum og fæðuval og megrun. innritun: Innritun i almenna flokka fer fram i Mið- bæjarskóla Frikirkjuvegi 1 mánudaginn 26. sept. kl. 20.00-22.00 og þriðjudaginn 27. sept. kl. 17.00-22 00. KENNSLUGJALD GREIÐIST VIÐ INNRITUN. Kennsla hefst 3. okt. Innritun i Breiðholti fer fram i október- byrjun. Fyrirhugað er að þessar pröfdeildir verði starfræktar i vetur: Grunnskóladeild, Fornámsdeild, 1. ár Framhaldsskóla, Forskóli sjúkraliða- náms og hagnýt verslunar- og skrifstofu- störf. 2. okt. verður auglýst hvenær nemendur eigi að mæta. Námsflokkar Reykjavikur Leiðsögumanna- námskeið 1977-1978 Ferðamálaráð íslands efnir til námskeiðs fyrir leiðsögumenn ferðamanna, ef næg þátttaka fæst. Námskeiðiðhefst 8._okt. n.k. og stendur til loka april mán. 1978. Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofuFbrðamálaráðs Islands, Lauga- vegi 3, 4. hæð, Reykjavik. Umsóknum skal skilað á sama stað fyrir 4. okt. n.k. Ferðamálaráð íslands. Auglýsitf í Timanum lesendur segja Að sækja vatnið yfir lækinn Nil mun unniö aö þvi I nefnd aö kanna hvort ráölegt sé aö flytja höfuöstöövar Skógræktar rikisins frá Reykjavik austur aö Hallormsstaö. Flutningur rikisstofnana „út á land” hefur veriö nokkuö til umræðu undanfarin ár og sýnist sitt hverjum eins og gengur. Nokkuð hefur gætt þess sjónarmiðs, að „ekki þarf allt aö vera i Reykjavik”, og er vissulega nokkuö til i þvi, en er þó enginn rökstuðningur með þvi aö flytja rikisstofnanir út á land. Að flytja rikisstofnun út á land einungis til þess aö hún sé þá ekki lengur i Reykjavik, er stórmál, og þar sem Skógrækt rikisins eöa flutningur höfuö- stööva hennar er kveikjan aö skrifum þessum, er rétt aö at- huga það mál sérstaklega. Nýskipaöur yfirmaður skóg- ræktarinnar, Siguröur Blöndal, skógarvöröur aö Hallormsstað, hefur ekki tekið opinbera af- stöðu i málinu, en einmitt sú staðreynd, að Siguröur býr aö Hallormsstaö og aö þar er skóg- ræktin meö sérstaklega myndarlega starfsemi, sem Siguröur hefur annazt þannig, aö til mikils sóma er honum og starfsliði hans, hefur ýtt undir þær hugmyndir aö flytja höfuö- stöðvarnar austur. bá er spurningin sú: Hvaöa tilgangi þjónaöi þessi flutning- ur? Liklegt má telja, aö þaö yröi til þessað slita höfuöstöövarnar úr sambandi viö hinn almenna skógræktarmann og minnka verulega bein tengsl ýmissa opinberra aöila viö stofnunina. NU er mér ókunnugt um aö hve miklu leyti almenningur kemur á skrifstofur skóg- ræktarinnar til þess aö fá fyrir- greiöslu, og eins hitthversu tiö- förult talsmönnum ýmissa hagsmunahópa „utan af landi” eöa af Reykjavikursvæöinu er á þessa sömu skrifstofu, en þar sem áhugi á skógrækt er tals- veröur 1 landinu og fer vaxandi, þá telég liklegt,aö þó nokkuö sé um slika gesti. Samskipti viö slika gestigerir starf stofnunarinnar lifandi, og svipt þeim samskiptum veröur stofnunin dauö pappirsstofnun, sem hún myndi verða austur á Hallormsstaö. Hvers vegna Reykja- vik? I Reykjavik og nágrenni býr meira en helmingur þjóöarinn- ar og hinn helmingurinn, sér- staklega þó sá hluti hans sem þjónustar almenning, svo sem sveitarstjórnarmenn og for- ráöamenn félaga, á mjög oft er- indi til Reykjavikur. Sé ferö gerö til Reykjavíkur er leitazt viö aö nota hana til aö heimsækja sem flestar stofnan- ir i sömu ferðinni. Feröasagan getur hæglega verið þannig: Oddviti Ur ísa- fjaröardjúpi fer aö vetrarlagi til Isafjaröar til þess aö komast meö flugvél til Reykjavikur. Þar veröur hann veöurtepptur fimm daga, en kemst þá meö fyrstu flugvél suður. Sú vél get- ur þó ekki lent á tsafirði fyrr en rétt fyrir hádegi þar sem flug- brautin er ekki upplýst og strangar (of strangar?) reglur gilda um nauösynlega birtu til flugs. Oddvitinn er i Rvk. rétt um hádegi, tekur sér bilaleigu- bil og kemst I þrjár rlkis- stofnanir þann daginn. Daginn eftir hefur hann hraöan á og kemstf tvær rikisstofnaniri viö- bót, skilar bilnum og er mættur á flugvöllinn til heimferöar kl. 10.45. Þá kemur hin kunna vetrartilkynning: „Flugi frest- aö vegna veöurs, athuga aftur kl. 13.00.” Þarna bíöur svo odd- vitinn tvo daga, en kemst þá heim. Feröin hefur þá tekið tvo daga til og frá ísafiröi um DjUp- ið og sjö daga fram og aftur Reykjavik — Isafjöröur eöa nfu daga. Sami oddviti fer siöan aö heiman til þess aö heimsækja sömu stofnanir eða Skógrækt rikisins, Veiöimálastofnunin, Rafmagnsveitur rikisins, Hafnamálastofnunin og Vega- gerð rikisins. Ferð þessi er einnig farin aö vetrarlagi en eftir að búiö er að flytja stofnanimar út á land nema rafmagnsveiturnar, þær eru enn i Reykjavik. Feröin hefst meö þvi aö odd- viti biöur heima tvo daga vegna veðurs i Djúpinu og kemst ekki á Isafjörö, en slikt kemur ekki aö sök, þvi nóg er aö starfa heima. Á ísafjörö kemst hann, en þangab er þá búiö aö flytja Hafnamálastofnun. Ekki getur hann farið þangaö, þvi aö flug- vélin suður er aö fara, svo aö hann fer beint subur. í Reykja- vík erindar hann hjá rafmagns- veitunum, en bókar sig jafn- framt til Egilsstaða meö næstu vél, þvi þá er skógræktin flutt aö Hallormsstaö. Þegar komið er aö flugi austur, er þvi frestaö, svo aö oddvitinn ákveöur aö fara I Borgarnes á vit Veiði- málastofnunar. Kemur hann þangab eftir aö búiö er aö loka þann daginn og fær sér gistingu I Borgarnesi. Hann lýkur síöan erindi sinu á hálftima I stofnun- inni, en er þá búinn aö missa af rútunni suöur. Daginn eftir kemst hann með rútunni til Reykjavikur, en þá er flugvélin til Egilsstaöa farin. Nú bregöur I verra veöur, svo aö oddviti biö- ur fjóra daga fars i Reykjavik, en þar sem flestar rikisstofnan- irog t.d. aðalskrifstofa U.M.F.I. eru fhittar út á land, getur odd- vitinn ekkert notaö tlmann i annaö en biö. Hann haföi lika ætlað I vegageröina, en hún er á Sauðárkróki og engar feröir falla þangaö heldur. Veöur gengur niður og karl kemst austur aö Egilsstööum, en þá eru allir vegir ófærir vegna snjóa og snjóbilsferö fellur ekki fyrr en eftir hálfan annan dag upp i Hallormsstað. Ekki biður snjóbillinn eftir oddvitanum, svo aö þar fær hann gistingu þær tvær nætur, sem hann varö aö biöa eftir næstu ferö snjóbils- ins. Þegar til Egilsstaða kemur aftur, fellur ekki flugferb subur fyrr en eftir þrjá daga vegna veðurs. Þá gefur suöur og er góöur dagur hjá Flugfélaginu, enda flogiö tilallra staöa á land- inu þann daginn, hins vegar eru lægöirnar svo hraöfara þennan vetur, aö oddvitinn kemst ekki á Sauöárkrók fyrr en eftir f jóra daga. Þangaö er þá aöeins ein ferö þami daginn, svo aö enn verður aö gista. Veöur kemur svo I veg fyrir flug næstu þrjá daga, en þá kemst karl suður. Vélin til Isafjaröarer löngu far- in, þegar suður kemur, og enn veröur tveggja daga biö i Reykjavik. Þá gefur vestur, en þegar vestur kemur, er póst- flugvélin einmitt aö fara I Djúp- ið, svo aö oddvitinn sleppir erindunum i Hafnamálastofnun en flýtir sér heim til aö sinna fénuum fengitimann. Eftir ára- mót skilur svo konan viö hann „af því aö hann er aldrei heima.” Um vorið fellur hann i hreppsnefndarkosningum „af þvi aö hann er alltaf fyrir sunn- an,” og um haustið skemmast tvær trillur viö bryggjuna vegna þess ab hann sleppti aö sinna erindunum hjá Hafnamála- stofnuninni á Isafiröi. Þessi sómamaöur sem vann sitt starf af dugnaði og samvizkusemi og gekk vel meðan allar stofn- anirnar voru I Reykjavík, er nú búinn aö vera, vegna þess aö óraunsæir draumóramenn fluttu rikisstofnanirnar út á land. Hvað út á land? Nokkrar stofnanir hafa þegar komið sér upp útibúum eöa deildum úti um land. Sú reynsla, sem fengizt hefur af þvi, lofar góðu. A það má þó benda, að æski- legt væri og áreiöanlega hag- kvæmt, að rikið reisti sérstök hús undir þjónustumiöstöövar sinar og útibú. Sé tekið dæmi af Vestfjöröum væri t.d. heppilegt aö rikiö byggöi tvö hús, annaö á tsafiröi og hitt á Patreksfirði. 1 þessum húsum hefðu aðset- ur t.d. skjalasafn, afgreiðslu- maður, sérfræöingar, heil deild eða útibú, skógræktin, veiði- málastofnunin, húsnæöismála- stofnun, sýslumannsembættiö, Tryggingastofnun rikisins, um- dæmisskrifstofa vegargeröar- innar, rannsóknarstofa sjávar- útvegsins, skattstofa o.fl., o.fl. Þaö er áreiðanlega ósk manna, aö sem viöast um landiö veröi aögangur aö slikum stofn- unum.Þessarstofnanirgeta t.d. veittþá þjónustu eina aö úthluta eyöublööum ásamt skýringum eöa lika haftinnan veggja sinna þá sérlegu fulltrúa, sem hægt væri aö ræöa viö um hin ýmsu vandamál og gjarnan hægt aö „fá á staðinn” til aö skoöa eða ræöa hin margvislegu verkefni, sem einstaklingar, félög eöa fyrirtæki vinna i samvinnu viö rikið. Þessi „ráöhús” mætti rikið gjarnan byggja i samvinnu viö fjóröungssambönd héraöanna, og þaö jafnframt á þeim stöö- um, sem fjórðungssamböndin geröu tillögu um. Með þessu myndi væntanlega af sá kotungsbragur, sem nú er á þeirri starfsemi, sem rikiö rekur litiá landi, kotungsbragur I þeim skilningi, aö margar rikisstofnanir úti um land búa i lélegu, gömlu og ófullnægjandi húsnæöi. Þar sem slik ráöhús yröu byggö, mætti jafnvel hugsa sér aö viðkomandi bæjarfélag byggöi húsiö meö ríkinu þannig aö bæöi riki og sveitar- eöa bæjarfélag byggju I húsinu. Sé tekiö dæmi af Isafiröi, þá er ríkiö þegar meö stofnanir dreiföar um allan bæ, eöa raf- magnsveitu, skattstofu, sýslu- mannsembætti, rannsóknar- stofu sjávarútvegs, umdæmis- skrifstofu vegageröarinnar, Tryggingastofnun rikisins og húsnæöismálastofnun. Má þó vera aö einhverju sé gleymt. Ráöhús meö þessum hætti mættu gjarnan koma viöa um land, en vegna „oddvitans” skulum viö hafa höfuðstöðvarn- ar i Reykjavik. Kristinn Snæland, Flateyri

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.