Tíminn - 25.09.1977, Blaðsíða 35
Sunnudagur 25. september 1977
35
Hvað hefst Iðju-
fólk að í frístundum?
Kás-Reykjavik. A Iðnkynningunni í Laugardalshöll er einn sérstæöur
sýningarbás, sem er nokkuð annars eðlis en þeir sem I kringum hann
eru. t honum sýnir fólk úr Iðju muni sem það hefur gert I frfstundum
sinum, og kennir þar margra grasa. Má þar nefna málverk, manntöfl,
og fleira, sem fólkiö hefur gei-'t algjörlégá sjálft! Er ánægjulegt til þess
að vita, að iðnverkafólk skuli i fristundum sinum vinna að gerð þvilikra
gripa
Skj aldhamrar
á svið á ný
Sýningar eru nú að hef jast á Skjaldhömrum eftir Jónas Arnason I Iðnó.
Hefur leikurinn þá verið sýndur alls 145 sinnum, ávallt fyrir fullu húsi.
Sú breyting hefur nú verið gerð á hlutverkaskipan að Valgerður Dan
leikur leftenant Stanton i stað Helgu Bachmann og Birna er leikin af
Aslaugu Guðmundsdóttur. Valgerður sést hér I hlutverki sinu ásamt
Þorsteini Gunnarssyni sem leikur Kormák vitavörð.
Kaupum
stimpluft islenzk frímerki á
hæsta markaftsverði.
Pósthólf 9112, Reykjavík.
i Tímiiui er
peningar
! Auglýsicl :
| íTtmanum:
•••••••••••••♦••••••••••••••••••
CHEVETTE
Þú mátt kalla hann hvað
sem þú vilt!
Það má kalla hann stationbíl: —
vegna þess, sem hann hefur að
geyma að hurðarbaki Opnaðu aftur-
hurðina, leggðu niður sætisbakið og
þarna er pláss fyrir húsgögn, hljóð-
færi, garðáhöld. reiðhjól, eða frysti-
kistufylli af matvörum.
Það má kalla hann sportbíl: — þó
ekki væri nema vegna rennilegs útlits.
En 1256 cc vélin eykur enn á spenn-
inginn um leið og hún er ræst — og
svo skutlar hún manni upp i 100 km á
15.3 sek Chevette er léttur i stýri og
liggur vel á vegi En enginn bensín-
hálrur nema siður sé.
Það má kalla hann fólksbil: Það fer
mjog vel um fjóra fullorðna menn i
Chevette Auk þess er pláss fyrir
mikinn farangur Chevette er vel bú-
inn til oryggis og þægmda. og ódýr i
rekstri eins og fjolskyldubilar eiga aö
vera
Chevette frá Vauxhall er nafnið, en þú getur kallað hann hvaö
sem þú vilt: fjölskyldubíl, flutningabíl eða spennandi sportbíl.
Véladeild
Sambandsins
Ármúla 3 Reykjavik Simi 38900
M '. E-ý GuuG'-j, t ■
■
TANINGA
HUSGOGN
16975 SMIDJUVEGI6 SÍMI 44544
Ný gerð af svefnsófum, borðum og stólum á
Skeifu-verði og -skilmálum
Lærið skyndihjálp!
RAUÐIKROSSÍSLANDS
Auglýsið í Tímanum