Tíminn - 25.09.1977, Blaðsíða 25

Tíminn - 25.09.1977, Blaðsíða 25
Sunnudagur 25. september 1977 25 Plöntusafniö metið og beztu einstaklingarnir valdir til fræræktar. Ljósm. Þ.T. andi.ef mikiðeraf henni imat.— Við erum einmitt að rannsaka, hvortekki fyrirfinnast afbrigði af rabbarbara, sem hafa eitthvað minna af oxalsýru en sá rabbar- bari, sem við höfum nU á milli handanna. — Við minntumst áðan á bjart- sýni. Og mig langar þá að enda þetta rabb með þvi að spyr ja þig, hvort þú sért ekki bjartsýnn að * Vísindi tegundir jurta en túngrös og býgg? — Jú. A vegum stofnunarinnar er haldið við stofnfræi af rófum, — Kálfafellsrófum — og reynt meðstöðuguúrvaliaðsjá til þess. að stofninn batni með árunum. Við erum enn fremur nýbyrjaðir á stórri tilraun með rabbarbara, en hann er mjög skemmtileg jurt, sem gefur mikla uppskeru af ávaxtasafa, ágætum til ýmiss konar matargerðar, eins og al- kunna er. Liklega notum viö ís- lendingar rabbarbara meira en flestar aðrar þjóðir, enda ræktum við ekki epli, appelsinur og annað slikt, sem margar þjóðir nota á likan hátt og við notum rabbar- barann. — Galli á rabbarbara er hins vegar sá, að ihonum er mik- ið af oxalsýru, en hún þykir til lit- illa bóta, og jafnvel heilsuspill- þvi er varðar árangur af jurta- kynbótum, yfirleitt. — Jú, i þeim efnum er ég mjög bjartsýnn. Fyrir þvi er reynsla hjá öörum þjóðum, aö jurtakyn- bætur hafa geysiviðtæk áhrif á landbúnað, alls staöar þar sem hann er stundaður. Hér á landi stefnum við fyrstog fremst að þvi að auka Uthald og gæði islenzkra túna. Þaö er meginmarkmið okk- ar. Við eigum að stunda jurtakyn- bætur i rikum mæli, þvi að þær eru tvimælalaust einn þátturinn i þvi að gera landbúnaðinn betri og öruggariatvinnugrein en hann er núna. —VS. Heimilis ánægjan eykst með Tímanum Auglýsið í Tímanum Hinn brosandi Karl prins Ekki sakar að reyna að gleðja náungann, eða þannig hefur Karl prins eflaust hugsað, þegar hann mætti til leiks I polo-keppni með þessa mynd á baki sér. Rétt er að geta þess að lið prinsins vann bikarinn að þessu sinni. PETTA EIGA BILAR AÐ KOSTA Skoda Amigo er mjög falleg og stilhrein bifreió. Hun er buin fjölda tæknilegra nýjunga og öryggiö hefur verió aukió til muna. Komiö og skoóið þessa einstöku bifreiö

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.