Tíminn - 16.10.1977, Blaðsíða 2
2
Sunnudagur 16. október 1977.
NÚ ER RÉni TÍMINN AÐ KAUPA-v
SKÍÐAVÖRUR
Skíöi: Blizzard Völkl K2
Skíöaskór: Nordica San Marco
Skíöabindingar: Look
Alltágömlu
góöu verði
Póstsendum Glæsibæ Sími 30350
v
[alaBSIaBlálslaÍBlalslsísiálalslslslEilEJ
Bændur — Athugið
Höfum til afgreiðslu nú þegar hin
vel þekktu HANKMO hnifaherfi
SAMBAND ISLENZKRA SAMVINNUFELAGA
$ Véladeild
ÁRMÚLA 3 REYKJAVÍK, SÍMi 38900
E]E]E]E|E]E]E]E]E]E]E]E]G]E]Q]E]E]E]E]E]E]
1 liter af kein. hreinsuöu
rafg. vatni. fylgir til
.áfyllingar hverjum
rafgeymi sem keyptur
er hjá okkur.
RAFGEYAAAR
Þekkt merki
Fjölbreytt úrval 6 og 12
volta fyrir bíla, bæði gamla:
og nýja, dráttarvélar og
vinnuvélar, báta, skip o.fl.
Ennfremur:
Hafgeymasam'bónd — Startkaplar
og pólskór. Einnig: Kcmiskt
hrcinsaö rafgeymavatn til áfylling-
ar á rafgeyma.
ARMULA 7 - SIMI 84450
Hérerunokkrar af Islenzku hænunum I Þormóösdal, sem veriöhafa tilraunadýr hjá Rannsóknar
stofnun landbúnaöarins nokkur undanfarin ár. — Timam. Róbert.
II ' * *«*$$$* i gjpjftli .. . • |
Tilraunir á vegum Rannsóknar
stofnunar landbúnaðarins með
íslenzka- hænsnastofninn
í Þormóðsdal
Um nokkura ára skeiö hafa
ýmsar tilraunir og athuganir
veriö geröar á islenzka hænsna-
stofninum. Þær eru á vegum
Rannsóknarstofnunar landbiln-
aöarins ogeruhænsniniaöallega
höfö i Þormóösdal upp af Hafra-
vatni, en einnig á Keldnaholti.
Timamenn skruppu á dög-
unum upp i Þormóösdal til aö
frétta nánar af tilraunum
þessum og höföu tal af Gfsla
Kristinssyni þar á bæ, en hann
annast hænsnin.
Gisli sagöist nú ekki vera
fróöur um sögu stofnsins, en
talið væri, aö landnámsmenn
heföu haft hænsnin með sér
hingaö frá Noregi og hefðu þau
veriö hér alla tið siöan. Þau
heföu auövitað blandazt mikiö á
þessum tima en oft heföi litlu
munað að þau dæju bókstaflega
út. Samt er vitaö til þess að þau
hafi frá upphafi veriö á nokkr-
um stööum á landinu svo sem I
öræfum og austur á Héraöi.
Siöan tilraunir hófust færi þeim
fjölgandi og væru nú viöa um
land, þótt „hviti italinn” væri aö
sjálfsögðu i yfirgnæfandi meiri-
hluta sökum meiri varpgetu.
Eins og margir vita eilaust
eru islenzku hænsnin fjölbreyti-
leg að lit og næsta skrautleg.
Þau eru heldur minni en „hviti
italinn” og eru margar hverjar
með topp upp úr hausnum.
Gisli sagöi, aö tilraunirnar
væru margs konar t.d. heiöi
verið athugaö hvaða fóður
hentaöi þeim bezt , bæði innlent
og útlent fóður. Þá hefði einnig
veriö mælt hvað þær ætu mikið
og s.frv.
Islenzku hænurnar verpa ekki
nálægt eins mikið og „hviti Ital-
inn”. Þær verpa vel fyrsta áriö
en siöan dregur úr varpi hjá
þeim eins og reyndar hjá fleiri
hænsnategundum.
Að lokum sagöi Gisli, aö tölu-
vert hefði verið pantað utan af
landi af hænsnum frá Keldum
og færðist það mjög i vöxt enda
hentuðu þær vel á sveitabæ j um
sem vildu hafa hænsni til
heimilisnota.
SSt
Þctta eru hanarnir I Þormóösdal. Þeim var ekki meir en svo gefiö
um Ijósmyndavélina. — Timamynd Róbert.