Tíminn - 16.10.1977, Blaðsíða 20
20
Sunnudagur 16. október 1977.
Viö erum stödd aö Tungu í
Fljótshliö á fögrum haustmorgni i
októberbyrjun 1977, hjá Oddgeiri
Guöjónssyni, bónda og hrepps-
stjóra i Tungu og Guöfinnu Ólafs-
dóttur konu hans. Höfundur þess-
ara llna og Oddgeir bóndi eru
setztir aö spjalli inni i stofu, og
samræöan hefst eitthvaö á þessa
leiö:
Þriðji ættliðurinn
i Tungu
— Þú ert borinn og barnfæddur
hér i Tungu, Oddgeir?
— Já, ég er þaö, og hef alltaf
átt hér heima. Foreldrar minir
bjuggu hér, og afi minn og amma
sömuleiöis. Ég er þriöji ættliöur-
inn i röö, sem býr hér, svo þaö má
vist fara aö kalla þetta ættaróöal.
Aöur fyrr stóö bærinn neöar
en nú, hér viö giliö, og haföi staöiö
þar alla tiö, en 6. mai 1912 komu
hér miklir jaröskjálftar, og þá
hrundi bærinn i rúst. Ég var á
ööru aldursári þegar þetta gerö-
ist, og bjargaöist naumlega, i
raun og veru fyrir hreina tilvilj-
un. Eftir þennan atburö ályktaöi
faöir minn sem svo, aö minni
jaröskjálftahætta væri uppi á tún-
inu, þvi aö fjárhús og hlaöa, sem
stóðu þar, féllu ekki i jarðskjálft-
anum, og mátti heita aö þau sak-
aði lítið sem ekki. Faöir minn brá
þvi á þaö ráð að flytja bæinn hing-
að, og siöan byggöi hann hér allt
upp frá stofni. Þá var svæöið
hérna fyrir framan, sem nú er
oröiö að túni, þýfður mói og út-
hagi. Pabbi réðist nú i að slétta
þetta land og breyta þvi i tún.
Faðir minn bjó svo hér til árs-
ins 1942. Hann tók viö búi af sin-
um föðurárið 1900, en hann, (þ.e.
Jón afi minn), hóf hér búskap
þjóöhátiðarárið 1874. Og svo hef
ég búið hér frá árinu 1942.
Kúabúskapur er grunn-
urinn
— Þaö hefur veriö ólikt um aö
■ litast hér, þegar þú varst að alast
upp, þvi aö mikið hefur verið gert
bér siöan.
Skógræktarstööin á Tuma-
stööum var ekki komin þá. Land-
græöslan keypti Tumastaöi, og
siðan hefur verið þar trjáræktar-
og uppeldisstöö fyrir skóg, og viö i
Tungu létum lika af hendi land til
skógræktar. Ætlazt er til, aö sá
skógur, sem þar er aö vaxa upp,
veröi visir aö sveitarskógi.
— En hvaö um biískapinn hjá
ykkur bændunum hér I Fljóts-
hlfö?
— Flestir eru með blandaöan
búskap, kýr, kindúr og hross. Ég
átti lengi kýr og seldi mjólk, og
faöir minn sömuleiöis. Fyrsta
stigið á þeirri þróunarbraut voru
rjómabúin, og siöan mjólkursal-
an til Mjólkurbús Flóamanna \
Selfossi.
Lengi vel var mjólkin flutt i
brúsum I veg fyrir mjólkurbilana,
sem óku þjóöveginn, en fóru ekki
heim á bæina, en nú á siöustu ár-
um eru komnir stórir mjólkur-
geymar meö kælitækjum. Siöan
koma bilarnir heim á alla bæi og
taka mjólkina beint úr geymun-
um. Þetta eru gifurleg þægindi og
vinnusparna öur.
— Reyndist ykkur ekki
mjólkursalan drjúg hvaö tekjurn-
ar snerti?
— Kúabúskapur hefur veriö
stundaöurá Islandi, sennilega frá
landnámi. Ég álít, að i raun og
veru hafi þaö verið kýrin, sem
bjargaði þessari þjóö i gegnum
þrengingar liöinna alda. Oft var
mjólkin úr kúnum eina björgin.
Ég held, aö enn þann dag i dag sé
kýrin grunnurinn i búskap okkar,
og sauðfjárbúskapurinn sé ekki
nærri eins traustur. Ef til vill er
þetta misskilningur minn, en þó
þykist ég tala af nokkurri
reynslu.Einsogégsagði áöan, þá-
var ég lengi meö kýr, og þaö var
af heilsufarsástæðum, aö ég hætti
viö þær fyrir tveim árum. Ég
játa, aö þá þótti mér skarö fyrir
skildi i búskap minum. Þaö er
óneitanlega mikill munur á þvi
fyrir bændur aö fá greitt
mánaöarlega fyrir afurðir sinar
(mjólkursalan), heldur en að fá
greiðslu tvisvar á ári, eins og
fjárbændur þekkja.
— Og nú ert þú sjálfur kominn I
töiu fjárbænda.
— Já, ég er eingöngu með fé
núna.
— Er búiö stórt?
— Nei, ég á ekki margt fé. Bú-
skapur minn er allur smár i sniö-
um, og ég vil ekki hafa stórt bú,
þvi aö ég hef lengi veriö þeirra-r
skoöunar, aö sveitabúskapur sé
ekki eftirsóknarverður, ef bónd-
inn er þræll við störf sin og getur
aldrei litiö upp úr erfiöi, helga
daga né virka, og þarf jafnvel aö
vinna fram á nætur. Þaö á aö
vera meginatriöi hvaö sveitabú-
skap varðar —og er kannski mik-
ilvægastalls, — aö menn getiráö-
ið sér sjálfir og notið nokkurs
frelsis.
— Er ekki lika sú raunin meö
þig? Sýslar þú ekki viö ýmisiegt
fleira en búskapinn?
— Jú, ekki neita ég þvi, aö ég
hafi fengizt viö fleira en búskap,
en það er ekki umtalsvert. Viö
skulum ekki tala um það
Byggðasaga
Suðurlands
— Er það ekki rétt, sem ég
þykisthafa frétt, aö þiö Sunnlend-
ingar séuö aö efna til mikiilar
byggöasögu?
— Jú, þaö er rétt. Svo er mál
með vexti, aö stjórn BUnaöar-
sambands Suöurlands ákvaö aö
láta rita byggöasögu Suðurlands,
og fór þar að dæmi ýmissa ann-
arra, sem hafa áöur tekizt slik
verkefni á hendur. Þaö var kosin
nefnd hér til þess aö vinna aö
þessu verki og ýta þvi áfram, en
þvi miöur hefur verkið gengið
hægara en til var ætlazt.
1 upphafi var ákveöiö aö fela
öllum formönnum búnaöarféiag-
anna á sambandssvæðinu aö
skrifa jaröalýsingu, hver I sinni
sveit, safna myndum af húsráö-
endum og bæjunum sjálfum, og
þannig áttiað koma fram lýsing á
öllum jöröum á þessu svæöi, sem
ermjög stórt.en þaönær, eins og
kunnugt er, yfir Vestur-Skafta-
fells-Rangárvalla- og Arnessýsl-
ur. Hér er þvi vitaskuld um mjög
mikið verk að ræöa, og hlýtur að
taka verulegan tima aö vinna
þáö. Og jaröalýsingarnar voru
ekki hiö eina, sem rita þurfti. Það
áttilika aö skrifa lýsingu á hverri
sveit, enn fremur ágrip af sögu
búnaðarfélaganna og annarra
félaga, sem starfað hafa i þessum
sveitum. Ætlunin var að fá sér-
staka menn til þess aö rita sjálfa
byggöasöguna, þróunarsögu
byggöar og búskaparhátta frá
fortið til nútíöar. Nú þegar mun
einn maöur i hverri sýslu hafa
gefiö vilyröi fyrir þvi aö vinna
þetta verk.
— Eru mönnum sett einhver
takmörk um þaö, hversu langt
aftur i timann þeir mega rekja
búskaparsögu hverrar jaröar?
— Nei, þeim eru ekki sett nein
timatakmörk, enda veröa þeir aö
hafa nokkuö frjálsar hendur um
þetta efni.
Ég vil nota þetta tækifæri til
þess aö lýsa þvi yfir, aö ég vænti
þess fullkomlega, aö Sunnlend-
ingar verði ekki eftirbátar ann-
arra, sem hafa tekiö sér slik verk
fyrir hendur. Ég er sannfærður
um, aö þeirmenn.semhafa tekiö,
eða eiga eftir að taka að sér til-
tekna þættiþessa stóra verkefnis,
muni skila þeim af sér með sóma
á sinum tima.
Enginn hörgull á eld-
fjöllum og gosum
— Þó að ég sé kannski ekki svo
mjög kunnugur hér I Rangár-
þingi, þá sýnist mér aö hér séu
mikiar andstæður, annars vegar
mjög mikill gróöur og ræktun af
manna völdum, en hins vegar fer
hér fram mikil gróðureyöing,
bæði af völdum vatns og vinda. —
Eöa er þetta ekki rétt?
— Jú, það er vissulega ekkert
of sagt. Rangárvallasýsla er aö
mörgu leyti ágæt til búskapar. í
lágsveitunum er yfirleitt mjög
mikill gróöur, og hér I Fljótshlið
má heita að séu samfelld tún,
alla sveitina á enda. Landfræöi-
lega nærFljótshliö út á Moshvols-
ás, þannig aö austustu bæir i
Hvolhreppi eru landfræðilega i
Fljótshlið, hvað sem hreppa-
mörkin segja.
í uppsveitum Rangárvalla-
sýslu, til dæmis i Landssveit, hef-
ur orðið mjög mikill uppblástur,
ogsömuleiöis á Rangárvöllum. —
Ég veit, aö ekki þarf þér aö segja,
aö Landgræösla rikisins hefur
bækistöðvar sinar i Gunnarsholti
á Rangárvöllum. Þar hefur verið
. unniö ákaflega mikið og merki-
legt starf, Rangárvellir hafa al-
gerlega skipt um svip á siðustu
árum og áratugum. 1 Landssveit
hefur lika veriö hafizt handa um
að græða blásið land, og meö
miklum árangri.
Hér i Rangárvallasýslu er
starfandi nefnd ein, sem gróður-
verndarnefnd heitir. Starf hennar
er að fylgjast með hvers konar
gróöureyöingu, ofbeit og öðru
sh'ku, þar meö talinn uppblástur,
og ef vötn her ja á og br jóta land. I
þessari nefnd eru þrir menn, og
þeir fara venjulega um á hverju
ári og skoöa þá staöi, þar sem
einhver landspjöll hafa oröið. Hér
suöur af Fljótshliðinni var lengi
slikt svæði, áöur en hlaðið var
fyrir Þverá. Þá byrjaöi uppblást-
ur vestan við svokallað Aurasel,
sem er bær hér beint suður af, en
hefur nú verið i eyöi um nokkurra
ára skeið.
— Lagöist bærinn i eyði vegna
sandfoks?
— Nei, ekki var nú þaö, en
vestur af Auraseli er geysistórt
svæði, sem blés algerlega upp.
Þetta svæöi var girt fyrir mörg-
um árum, og er nú aö gróa upp,
en sú uppgræösla tefst vegna
áfoks annars staðar frá.
Ofar en þessi sandgræöslugirö-
ing er svæöi, sem viö köllum ,,á
milli vatna”. Þverá skipti sér i
tvær kvislar hér áður fyrr, og á
milli kvislanna voru örnefnin
Mýrbugur, Réttarfit og Hunds-
melur. Þar suö-vestur af hétu
Grýlumelar, og vestar Jónsmel-
ar. Þetta land, vestan við Hunds-
mel og framan viö Mýrbug, hefur
allt blásiö, og er aö blása enn.
Þegar norö-austan stormar eru
hér, sjáum viö hve þykkur mold-
ar- og sandmökkurinn gýs þarna
upp og dreifist fram yfir sand-
græðslugirðinguna vestan við
Aurasel, — og ég er alveg viss
um, að þettaáfok tefur mjög fyrir
uppgræöslu þar. Þaö er þvi hin
mesta nauðsyn að stööva upp-
blásturinn vestur af Mýrbug.
Þaö er aö visu ekki neitt und-
runarefni, þótt hér veröi upp-
blástur, þar sem við búum inæsta
nágrenni við Heklu og fleiri eld-
fjöll. Það er nokkurn veginn vist,
aöuppblásturinná Rangárvöllum
og Landssveit, og ef til vill I allrí
sýslunni, er fyrst og fremst af
völdum Heklu.
— Hér i grenndinni hafa líka
oröiö mörg gos, smá og stór, siðan
þú fórst aö muna eftir?
— Já, þaö er alveg rétt. Fyrsta
gos, sem ég man eftir, er Kötlu-
gosið 1918. En nú á siöustu árum
má heita, aö hvert gosið reki ann-
að. Hekla gaus 29. marz 1947,
öskjugosvarö 26. okt. 1961, Surts-
eyjargos 14. nóv. 1963, Heklugos
5. mai 1970 og svo Vestmanna-
eyjagosiö 23. janúar 1973. — Þaö
er þvi ekki hægtaöisegjaaövið sé-
um neitt fátæk hér að eldfjölTum
og gosum.
Markarfljót hefur löng-
um verið erfitt viður-
eignar.
— Og eitthvað eigiö þiö af
vatnsföllum iika. Er Markarfljót-
iö ekki alltaf aö gera ykkur ein-
hvern óieik?
— Jú, þaö er búiö aö gera
óskaplega mikinn usla og valda
miklu tjóni, bæöi hér i Fljótshlið,
undir Eyjafjöllum og i Landeyj-
um. En eins og ýmsum er kunn-
ugt, þá var stofnað svokallaö
Vatnafélag Rangæinga, — þaö
mun hafa verið áriö 1928, — og
upp úr þvi var farið aö hlaða fyrir
og reyna að hafa einhvern hemil á
öllum þessum vatnagangi. Löngu
fyrr höfðu að visu verið gerðar
tilraunir i þá átt aö stööva land-
brotið og varna vötnunum aö falla
hér vestur á bóginn. 1 byrjun
átjándu aidar fór Markarfljót að
leita I vestur. Þegar Vigfús Þór-
arinsson sýslumaöur faðir Bjarna
Torarensens skálds, var á Hliðar-
enda, þá varö hann óvinsæll
vegna þess að hann var að reyna
aöskylda bændur til þess að vinna
nokkurs konar þegnskylduvinnu
— skyldudagsverk — viö að moka
fram Markarfljótiö og varna þvi
þannig að renna vestur eftir. En
árangurinn af þessu starfi varö
auðvitað sáralitill, af þeirri ein-
földu ástæöu, að menn höföu ekki
neitt i höndunum nema rekuna.
önnur tæki og stórvirkari þekkt-
ust ekki.
Eftir aö farið var aö hlaða
skipulega fyrir þessi vötn, vakn-
aöi von manna um aö slikt mætti
takast, en aö visu voru tækin til
þeirra hluta ákaflega takmörkuð
lengi vel. Satt að segja furðar
mig, hve bjartsýnir menn voru,
aðþeirskylduleggjatilatlögu viö
vötnin meö þeim tækjum sem
þeirhöföu yfir aö ráöa. En áfram
var haldiö. Þverá var brúuð árið
1932, Markarfljót 1934, ef ég man
rétt, og seinast var hlaöinn garö-
ur við Þörólfsfell. Hann hefur staö
izt raunina mjög vel, enda voru
þá komin til sögunnar miklu öfl-
ugri tæki en áður höföu þekkzt,
svo hægt var að setja stórgrýti i
garöinn. Aö visu komst Markar-
fljót fyrir garöinn á siöasta ári, en
strandaöi þá á svokölluöum
Háamúlagaröi, sem er miklu
eldri en hinn garðurinn, og þaö
varnaði þvi aö Fljótið kæmist hér
vestur m eö allri F ljótshliö E f
þessi garður heföi brostið þá,
hefði tjóniö numið mörgum
milljónum króna, — og i rauninni
verið óútreiknanlegt, þvi að þá
heföi ekkieinungis eyöilagzt mik-
il ræktun, sem Fljótshliöingar
hafa komið sér upp hér á aurun-
um, heldur hefðu lika samgöngur
verið i hættu, tildæmisef brúna á
Þverá heföi tekiö af i þessum
vatnavöxtum. En sem betur gór
stöðvaðist Markarfljót viö
Háamúlagarð aö þessu sinni, og
fór ekki lengra.
Þar sem náttúran vitnar
með sögunni, en gegn
sumum fræðimönnum
— Aöur fyrr var þaö svo, að
fiestir könnuöust vel viö Njálu.
Ég veit ekki hvernig þetta er nú,
þvi aö nú er svo margt á boöstól-
um. Og sjálft skólanámið er orðiö
svo umfangsmikiö, aö þaö er æriö
verkefnifyrirbörn og ungiinga aö
leysa þaö af hendi sem þeim er
ætiað á þeim vettvangi.
Hitt er vitanlega alveg rétt, að
Fljótshliö er mjög sögurik sveit,
og flestir landsmenn munu vita
nokkur skil á helztu sögupersón-
um og atburðum Njáls sögu.
Það hefur ákaflega mikið veriö
rættog ritaö um þessa bók Njáls
sögu, og það að vonum. Ýmsir
hafa talið, aö fornsögur okkar, —
og þá Njálssaga lika — séu að
mestu eöa öllu leyti skáldskapur,
en ekki sannsögulegar. Vafalaust
eru samtöl og ýmislegt fleira i
Njálu verk þess manns, sem
skrifaði hana. Ég ætla ekki aö
reyna að gizka á, hver þaö hefur
gert, en áreiðanlega hefur hann
verið mikill snillingur. En ég
held, aö menn ættu aö lita örlitið
betur i kringum sig, áður en þeir
fullyrða, að Njála sé skáldskapur
frá rótum. Þaö er dálitiö merki-
legt, þegar náttúran sjálf kemur
og vitnar með sögunni, en á móti
þeim mönnum, sem dæma hana
tilbúning rithöfundar. Ég skal
nefna dæmi um þetta: Það hefur
verið sagt, aö bardaginn viö
Rangá hafi aldrei átt sér stað, af
þvi að þar sé ekki neitt nes, en
Oddgeir Guöjónsson og Guöfinna ólafsdóttir kona hans.
, ,Pogur e
Rætt við Oddgeir Gi
Tungu í F: