Tíminn - 16.10.1977, Blaðsíða 27

Tíminn - 16.10.1977, Blaðsíða 27
Sunnudagur 16. október 1977. 27 Albert Finney — Poirot 1974 flugi i höföi mér. Ég varbUinaö ákveöa byrjunina og endirinn var klappaöur og klár, en þaö voru erfiöar eyöur inn i milii. Ég þurfti aö koma Hercule Poirot i spiliö á eölilegan hátt. En þaö skorti ástæöur fyrir þvi aö annaö fólk blandaöist f máliö. Allt var enn einn hrærigrautur. Ég var utan viö mig heima. Mamma var alltaf aö spyrja mig hvers vegna ég svaraöi ekki þegar á mig væri yrt og svaraöi viöutan. Ég prjónaöi vitlaust eftir uppskriftinni hennar ömmu oftar en einu sinni. Ég gleymdi þvl, sem ég átti aö gera og ég sendi bréf á vitlausa staöi. Samt kom aö þvi aö mér fannst loks ég gæti fariö aö skrifa. Ég sagöi mömmu hvaö ég ætlaöi aö gera. Mamma var alltaf jafn trúuö á aö dætur hennar gætu gert hvaö sem var. ,,Ö?” sagöi hún. „Leynilög- reglusögu?” Þaö veröur skemmtileg tilbreyting fyrir þig? Þú ættir aö byrja strax.” Þaö var ekki auövelt aö fá tima til aö skrifa, en mér tókst þaö. Ég átti enn gömlu ritvélina — sem Madge haföi átt — og ég hamraöi á hana af öllum kröft- um, eftir aö ég haföi gert fyrsta uppkastiö meö handskrift. Ég vélritaöi hvern kafla um leiö og ég lagöi siöustu hönd á hann. Rithönd min var betri i þann tiö en nú og læsileg. Ég var spennt fyrir þessu nýja viöfangsefni, ég naut þessaö vissu marki en þaö þreytti mig og geröi mig reiöa. Mér finnst ritstörf hafa þau áhrif á mann. Og þegar ég var komin út I miöja bók höföu flækjurnar mig á valdi sinu en ég ekki vald yfir þeim. Þaö var þá sem móöir min kom með góöa uppástungu. „Hvaö ertu komin langt?” spuröi hún. „Ó ætli ég sé ekki hálfnuö”. „Ég held aö ef þig langar virkile'ga aö ljúka bókinni þá ættiröu aö gera þaö í friinu þinu.” „Já, ég ætlaöi nú ekki aö vinna viö hana þá.” „Mér finnst nú aö þú ættir aö fara i burtu i friinu og skrifa i algeru næöi.” Ég hugsaöi máliö. Hálfur mánuöur i friöi. Þaö værj dásamlegt. „Hvert myndiröu vilja fara? spuröi móöir min,„til Dart- : moor? ” „Já,” Sagöi ég hrifin. „Dart- moor — þaö er einmitt staöur- inn.” Svo ég fór til Dartmoor. Pantaöi mér herbergi á Moor- land Hotel viö Hay Tor. Þaö var stórt og drungalegt hótel meö fjölda herbergja. Fátt fólk dvaldist þar. Ég minnist þess ekki aö hafa talaö viö neinn þeirra— þaö heföi truflaö mig.Ég skrifaöi venjulega af kappi allan morguninn þangaö til mig var fariö aö verkja I hendurnar. Siöan boröaöi ég og las I bók. Svo fór ég i langa göngu á heiöinni, kannski 1 nokkrar klukkustundir. Ég held ég hafi lært aö meta heiöina á þessum tima. Mér fór aö þykja vænt um lyngiö og eltinguna, staöina sem fjærstir eru vegin- um. Allir, sem fóru um þessar slóöir héldu sig nálægt Hay Tor, en ég fór þaöan mina eigin leiö yfir landiö. A göngunni talaöi ég viö sjálfæmigog lék kaflann sem ég ætlaöi aö skrifa næst, talaöisem John viö Mary, Mary viö John, og Evelyn viö vinnu- veitanda sinn, o.s.frv. Ég kom heim á hótel. boröaöi og steinstofnaöi og svaf I 12 tfma. Svo fór ég á fætur og skrifaöi af ástriöu allan morguninn. Ég láuk viö siöari helming bókarinnar eöa svo gott sem, i þessu hálfsmánaöar frii. Auö- vitaö var ég ekki þar meö búin. Ég varö slöan aö umskrifa mik- inn hluta, einkum miöhlutann, sem var mjög flókinn. En aö lokum var ég búin og þolanlega ánægö. Þaö er aö segja bókin var nokkurn vegin eins og ég haföi ætlazt til aö hún væri. Hún heföi getaö veriö miklu betri, þaö sá ég, en mér var ekki ljóst hvernig ég gæti gert hana betri, svo ég varö aö láta hana vera. Ég endurskrifaöi nokkur flókin samtöl þeirra Mary og eigin- manns hennar Johns.en þau höföu fjarlægzthvort annaö fyr- ir einhvern misskilning en ég var ákveöin I aö koma þeim saman aftur og aö lokum til þess aö hafa svolitiö ástarævintýri meö. Mér fannst sjálfri hræöi- lega leiöinlegt aö hafa ást i leynilögreglusögum. Ast átti aö minu áliti aö vera i rómantísk- um bókum. Aö þvinga ást inn I söguþráö sem átti aö vera visindalegur, passaöi engan veginn. Samt sem áöur uröu leynilögregluhöfundar á þess- um tima alltaf aö hafa ást meö i spilinu — svo þaö var þaö. Svo fekk ég bókina almennilega vél- ritaöa og þegar ég loks haföi komizt aö þeirri niöurstööu aö ég gæti ekki gert betur sendi ég hana til útgefanda — Hodder & Stoughton — sem sendu mér hana um hæl. Ég fékk beina synjun án allra umbúöa, mér kom þaö ekki á óvart — ég haföi ekki búizt viö góöu — en ég sendi hana áfram til annars útgef- anda. Archie kom heim I annaö leyfi sitt. Þaö hljóta aö hafa veriö liö- in næstumtvöárfrá þviég haföi hitthann. Viö áttum heila viku saman og fórumtil New Forest. Þaö varhaustog dásamlegir lit- ir á laufinu. Archie var nú ekki eins kviöinn og I slöustu heim- sókn sinni, og viö vorum ekki eins svartsýn. Viö gengum saman gegnum skóginn og vor- um betri félagar en nokkru sinni. Hann trúöi mér fyrir þvi aö hann heföi alltaf langaö til aö fara svolitiö — fylgja skilti, þar sem á stóö „Til einskis manns lands.” Svo viö fórum þessa slóö og komum aö ávaxtagaröi, þar sem var mikið af eplum. Þar varkona og viö spuröum hana hvort viö gætum fegið að kaupa epli af henni. „Þiö þurfiö ekki aö kaupa þau kæru vinir,” sagði hún. „Verði ykkur aö góöu. Maöurinn þinn er I flughernum, sé ég er — þaö var sonur minn lika sem féll. Já, farið þiö og fáiö ykkur eins mik- iö af eplum og þiö getiö boröaö og eins mikið og þiö getið haft burt meö ykkur.” Viö gengum hamingjusöm um garöinn og boröuðum epli, og fórum siöan aftur til baka, sett- umst á fallinn trjábol. Þaö rigndi ofurlitiö — en viö vorum sæl. Ég talaöi ekki um sjúkra- húsiö og vinnuna og Archie talaði ekki mikiö um Frakk- landsdvölina en hann gaf I skyn aö kannski yrðum viö saman aftur áöur en langt um liði. Ég sagöi honum frá bókinni og hann las hana. Hann haföi gaman af henni, og fannst hún góð. Hann átti vin i flughernum sem var framkvæmdastjóri hjá Methuen’s, og hann lagði til aö ef bókin kæmi aftur um hæl, sendi hann mér bréf frá vini sln- um, sem ég gæti sent meö hand- ritinu til Methuen’s. Svo þaö var næsti áfanga- staöur ,The Mysterious Aff air at Styles.” Þeir hjá „Methuen’s” skrifuöu miklu vingjarnlegra bréf og höföu handritiö lengur — ég held um hálft ár — en, þótt þeir segðu að þaö væri mjög áhugavekjandi og i þvi væru góöir punktar, klykktu þeir Ut meö aö segja aö þaö hæföi þeim ekki. Ég býst viö aö þeim hafi fundizt bókin slæm. Égerbúinað gleyma hvertég sendi hana næst, en einu sinni enn fékk hana i hausinn. Ég var nú oröinn vonlitil. The Bodley Head, John Lane, höföu gefið út tvær leynilögreglusögur nýlega — sem voru dálitið óvenjulegar — svo ég hugsaöi með mér aö ég skyldi reyna þá.sendi handritiö og gleymdi svo öllu saman. Einn daginn fékk ég bréf. Ég opnaöi þaö hugsunarlaust og las þaö án þess aö skilja innihaldiö til aö byrja með. Þaö var frá John Lane, The Bodley Head, og égvarspuröhvortég gæti kom- iö til viötals vegna handritsins „The Mysterious Affair at Styles.” Ef satt skal segja var ég búin aö gleyma bókinni. Þegar hér var komið voru a.m.k. tvö ár liöin frá þvl ég haföi sent hana en fögnuöurinn yfir heimkomu Archies og sambúö okkar voru skriftir og handrit mér vlös fjarri. Ég fór á staöinn hin vonbezta. Þeim hlaut aö falla handritiö annars heföu þeir ekki beöiö mig aö koma. Mér var visaö inn . Iskrifstofu Johns Lane.og hann stóö upp til aö heilsa mér, smá- vaxinn maöur. meö hvitt skegg gat hafa verið uppi á dögum Elisabetar drottningar. Hann var umkringdur myndum — þær stóöu á stólum hölluöust upp aö boröum og virtust all ar vera eftir gamla meistara farnar aö gulna af elli. Eftir á varö mér á aö hugsa aö hann sjálfur heföi sómt sér vel i ein- um þessara ramma meö fellingakraga um hálsinn. Hann tvar góölegur á svip, en augna- ráöiö var skarpt og þvi heföi mig átt aö gruna aö hann væri ekki lambið aö leika sér viö i viöskiptum. Hann heilsaöi mér og bauö mér kurteislega sæti. Égleiti kringum mig—setjast? þaö gat ég ekki Þaö var mynd i hverjum einasta stól.Hannkom skyndilega auga á þetta og sagöi hlæjandi. „Hamingjan sanna þaö eru vlst engin sæti?” Hann tók burtuógreinilega and- litsmynd og ég fékk mér sæti. Siðan fór hann aö tala viö mig um handritiö. Sumum manna hans fannst þaö lofa góöu, sagöi hann, þaö væri hægt aö gera eitthvaöúr þvi.Enþað þyrftiaö breyta þvi töluvert. Siöasta kaflanum t.d. Ég haföi látiö hann gerast i réttarsal en hann var ómögulegur þannig. Hann átti ekki aö gerast I réttarsal — þannig yröi hann hlægilegur. Gætiég afgreittsakfellinguna á annan hátt? Vildi ég fá hjálp viö lagalegu atriöin eöa gæti ég breytt kaflanum á einhvern annan hátt? Ég svaraöi þegar i staö aö ég héldi aö ég gæti gert eitthvað I málinu. Ég myndi hugsa máliö. Ef til vill annaö umhverfi? Ég myndi alla vega reyna. Hann benti á ýmis atriði en ekkert þeirra var mikilvægt nema siöasti kaflinn. Þá sneri hann sér aö viö- skiptahliöinni og lagöi áherzlu á hvilika áhættu útgefandi tæki meö þvi aö gefa út skáldsögu eftir öþekktan höfund og hve lit- iö Utlit væri fyrir aö hann hagnaöist á þvi. Loks dró hann samning upp úr skúffu sem hann vildi aö ég skrifaöi undir. Ég var ekki i nokkru skapi til aö kynna mér samninga eöa yfir- leitt hugsa um á. Hann vildi gefa út bókina mina og þar sem ég haföi fyrir nokkrum árum gefiö upp alla von um aö fá nokkuö útgefiö nema stöku smásögu eöa kvæöi steig sú hugsun mér til höfuös aö fá út- gefna bók eftir mig. Ég heföi skrifaö undir hvaö sem væri. Umræddur samningur fól I sér að ég fengi engin ritlaun fyrr en eftir 2000 f yrstu eintökin — ef tir þaö yröu greidd lág ritlaun. Helmingur af greiöslum fyrir framhaldsögubirtingu eöa leik- sviösflutning færi til útgefanda. Mig skipti þetta litlu — aöal- atriöiö var aö bókin yríi gefin Ut Ég tók ekki einu sinni eftir þvi aö I samningnum var ákvæöi sem skuldbatt mig til aö láta hann gefa út næstu sex skáld- sögur minar fyrir litlu hærri greiöslu. Ég var undrandi og hrifin af framgangi mfnum og skrifaöi alsæl undir. Siöan tók ég handritiö til að lagfæra sið- asta kaflann. Þaö tókst mér auöveldlega. Þannig hófst langur ferill minn, þótt mig grunaði þaö ekki þá. Þrátt fyrir ákvæöiö um skáldsögurnar fimm var þetta i minum augum einstök tilraun. Ég haföi árætt aö skrifa leyní- lögreglusögu. Þaö haföi veriö skoraö á mig aö gera þaö hún haföi veriö tekin til útgáfu og myndi á þrykk út ganga. Þar meö var sagan búimA þessari stundu haföi ég engin áform um aö skrifa fleiri bækur. Ef ég heföi veriö spurö heföi ég senni- lega sagzt mundu semja sögur ef til vill einhverntima I fram- tiöinni. Ég var alger áhuga- maöur. Mér fannst gaman aö skrifa. Ég fór heim, sigri hrösandi, og sagöi Archie allt af létta og viö fórum I Palais de Danse i Hammersmith um kvöldiö til aö gera okkur glaöan dag. En þaö var þriöji maöur meö okkur, þótt ég vissi þaö ekki þá, Hercule Poirot, Belginn minn, var tryggur förunautur minn upp frá þessu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.