Tíminn - 16.10.1977, Blaðsíða 35
35
Sunnudagur 16. október 1977.
Magnús
Kjartans-
son sýnir
í Solon
Magnús Kjartansson, listmál-
ari opnar á laugardag mál-
verkasýningu, eöa öllu heldur
myndlistarsýningu i Galleri
Sólon tslandus i Aöalstræti,
Reykjavik.
Þarna sýnirMagnús rúmlega
30 verk, flest teikningar og
klippimyndir — blönduö tækni
— en auk þess nokkur stærri
verk.
Magnús Kjartansson stundaöi
nám viö Myndlista- og handiöa-
skólann og lauk þaðan prófum.
Siöan stundaöi hann myndlist-
arnám viö Kunstakademiuna i
Kaupmannahöfn i þrjú ár.
Magnús hefur áöur haldið
einkasýningar i Reykjavik, en
rétt ár er nú liöiö frá sýningu
hans að Kjarvalsstöðum ifyrra.
Þá hefur Magnús tekið þátt I
samsýningum — bæöi hér
heima og erlendis og hefurhann
hlotiö verðlaun fyrir myndlist-
arstörf erlendis.
JG
Magnús Kjartansson myndlistarmaöur (t.h.) hefur opnaö sýningu á
verkum sinum i Galleri Sólon tslandus og meö honum hér á myndinni
er alnafni hans, Magnús Kjartansson hljómlistarmaöur, sem kikti inn
á sýninguna þegar ljósmyndara Timans bar þar aö.
Timamynd: Gunnar
C&SGJGErE&SEE
Auglýsingadeild Tímans Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla
tegj ggg ES3 föS 60 60 60 ^0
COSY STOLLINN
með háu eða lágu baki
SKAMMEL OG HRINGBORÐ I TVEIMUR STÆRÐUM
VERÐIÐ:
Stóll með háu baki
Stóll með lágu baki
Skammel
BorðSO sm plata
Borð65 sm plata
kr. 88.000
kr. 68.000
kr. 36.000
kr. 42.000
kr. 38.000
A H
Stólarnir eru eingöngu framleiddir í
leðri og eru til á lager í dökkbrúnu en
viðgetum einnig framleitt þá i öðrum
litum eftir sérpöntunum. Grindin er úr
lituðum aski.
^ SIÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822
f; EÖES3ESð6831EÖ
GLUGGATJÖU)
á afmælisverði
í tilefni af 10 ára afmæli verslunarinnar
bjóðum við óvenju hagstætt verð á til-
búnum eldhúsgluggatjöldum. Næstu daga
verða þau seld á hálfvirði. Yfir 10 gerðir
gluggatjalda í mörgum litum á verði frá
1977 kr.
SKIPHOUI17ASIM117563
Lítið inn. Nú er einnig opið álaugardögum.
Sendum gegn póstkröfu hvert á land
V^sem er.
Sundaborg 10 — Símar 8-66-55 & 8-66-80
HESTAMENIM
Erum að fá nokkrar
hestaflutningakerrur fljótlega
Vinsamlega hafið samband