Tíminn - 16.10.1977, Blaðsíða 10

Tíminn - 16.10.1977, Blaðsíða 10
10 Sunnudagur 16. október 1S77. A Þorvaldseyri undir Eyja- fjöllum býr Eggert Ólafsson bóndi og kona hans félagsbúi, ásamttveimur sonum sinum og eiginkonum þeirra. Erindi okk- ar Tímamanna var aö hafa tal af ólafi Eggertssyni og konu hans Guönýju Andrésdóttur, kennara Ur Reykjavik, til aö fræöast dulftiö um hvernig ungt fólk bersig aö, er þaö byrjar aö búa i sveit. Þaö er falleg sýn sem blasir viö er ekiö er heimreiöina: Eyjafjallajiaiullinor&-i og háir tindar gnæfa yfir bæinn bæöi aö austan- og vestanveröu. Þaö glampar á suöurveggi bæjarhúsanna i haustsólinni, og myndarskapur og framkvæmd- ir sýna aö ekki er setiö auöum höndum á Þorvaldseyri. Þar er nýlokiö byggingu tveggja súr- heysturna, 1. áfanga 80 kUa fjóss er næstum lokiö og bygg- ing ibUöarhUss ungu hjónanna, sem ætlunin er aö tala viö.er vel á veg komin. Gengið um peningshúsin Þaö er margt aö skoöa á svo stóru búi sem Þorvaldseyri er. Þareru nú 50 mjólkandi kýr, 102 geldneyti, 250 fjár, fjórar gylt- ur, grisir þeirra og hænsni. Nú er aö ljúka 1. áfanga 80 kUa f jóss og er það búiö <Slum fullkomn- ustu tækjum og tækninýjungum. Þar var veriö aö koma upp nýju flórsköfukerfi, sem fengizt hef- ur margra ára reynsla á Uti i Hjónin á Þorvaldseyri fyrir framan húsiö sem i framtiðinni veröur þeirra heimili. Bærinn á Þorvaidseyri. — rætt við Ölaf og Guðnýj u á í>orvalds- eyri í Austur- Eyj afj allas veit Bændurnir á Þorvaldseyri, frá vinstri: ólafur, Eggert og Þorleifur. Eggert var á leiöinni til Reykjavikur á fund meö stjórn Mjólkurbús Flóamanna, en hann er stjórnarformaöur MBF. Auk þess er hann I stjórn Mjólkursamsölunnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.