Tíminn - 16.10.1977, Blaðsíða 25
Sunnudagur 16. október 1977.
25
vftokksstarfið
Almennir fundir
Framsóknarfélag Reykjavikur heldur sex fundi að Hótel Esju.
Fyrsti fundurinn verður mánudaginn 17. október kl. 20.30.
1. fundur mánudaginn 17.
október kl. 20.30
Stjórnmálaviðhorfið
Ræðumenn:
Þórarinn Þórarinsson, al-
þingismaður,
Einar Agústsson, ráðherra
2. fundur mánudaginn 24. október kl. 20.30
Staða aldraðra (elli- og lifeyrisþega) f
Borgarkerfinu.
Ræðumenn:
Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi
3. fundur mánudaginn 31.
október kl. 20.30
Landbúnaðarmál. Landnýt-
ing og gróður landsins.
Ræðumenn:
Halldór E. Sigurðsson, land-
búnaðarráðherra
Ingvi Þorsteinsson, magister
4. fundur mánudaginn 7
nóvember kl. 20.30
Skipulagsmál og lóðaút-
hlutun
Ræðumenn:
Alfreð Þorsteinsson,
borgarfulltrúi
Kristmundur Sörlason, iðn-
rekandi
5. fundur mánudaginn 14. nó-
vember kl. 20.30
Þróun verðlagsmála og
vextir.
Ræðumenn:
Ólafur Jóhannesson, ráð-
herra
Þorvarður Eliasson, fram-
kvæmdastj. Verzlunarráðs
Helgi Bergs, bankastjóri
Allir fundirnir eru almennir fundir og opnir öllum. Eru haldnir
að Hótel Esju og hefjast kl. 20.30. Stjórnin
6. fundur mánudaginn 21.
nóvember kl. 20.30
Orkumál og stóriðja.
Ræðumenn: Steingrimur
Hermannsson, alþingis-
maður
Páll Pétursson, alþingis-
maður
London
Samband ungra framsóknarmanna gengst fyrir Lundúnaferð
dagana 20.-25. nóvember. Gísting á góðu og vel staðsettu hóteli.
Upplýsingar og farmiðapantanir á skrifstofu Framsóknar-
flokksins Rauðarárstig 18. Simi 24480. —Stjórnin
flokksstarfið
Basar
Barð-
Ráðstefna um málefni
sveitarfélaga á vegum
Framsóknarflokksins
Dagana 11. og 12. nóvember n.k. mun Framsóknarflokkurinn
efna til ráðstefnu um sveitarstjórnarmálefni. Ráðstefnan verður
haldin á Hótel Esju i Reykjavik og verður opin öllum sveitar-
stjórnarmönnum og öðrum þeim, sem áhuga kunna að hafa á
þeim málum, sem um verður fjallað.
Tekið verða til meðferðar þrjú tiltekin mál.
I.
Atvinnumál.
Um þau mun hafa framsögu Eggert Jóhannesson, hrepps-
nefndarmaður, Selfossi, Magnús Bjarnfreðsson, bæjarfulltrúi,
Kópavogi og SiPurðuróli Brynjólfsson báejarfulltrúi, Akureyri.
strend-
inga-
félags-
ins
Vetrardagskrá Barðstrendinga-
félagsins er nú hafin. Kvenna-
deildin heldur basarog kaffisölu i
Domus Medica i dag kl. 2 e.h. Sjá
nánar i dagbók. Agóði af kaffi-
söludeginum rennur til styrktar
öldruðum Barðstrendingum.
Fyrirlestur
um hjátrú
og sagnir
ii.
Aldraðir og öryrkjar.
Þar munu flytja framsögu: Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir,
bæjarfulltrúi, Hafnarfirði, séra Ingimar Ingimarsson, oddviti,
Vik og Gylfi Guðjónsson, arkitekt, Reykjavik.
íbúðabyggingar og unga fólkið.
Framsögu um þau mál munu hafa Jóhann H. Jónsson, bæjar-
fulltrúi, Kópavogi og Guðmundur Gunnarsson, verkfr., Reykja-
vik.
Siðar mun verða birt i Timanum nákvæm dagskrá ráðstefn-
unnar. Gert er ráð fyrir að þrir umræðuhópar starfi og fjalli hver
um eitt framantaldra dagskrármála.
Þátttöku i ráðstefnunni ber að tilkynna til aðalskrifstofu
Framsóknarflokksins, Rauðarárstig 18, Reykjavik. Simi 2 44 80.
Ragnheiður
Ingimar
III.
Gylfi
Jóhann
Guðmundur
Prófessor Linda Dégh frá Þjóð-
fræðistofnun háskólans i Indiana i
Bandarikjunum flytur opinberan
fyrirlestur i boði heimspekideild-
ar Háskóla íslands þriðjudaginn
4. október n.k. um „Áhrif trúar og
hjátrúar á sagnir”. Fyrirlestur-
inn, sem verður fluttur á ensku,
verður kl. 17.15 i stofu 301 i Arna-
garði og er öllum heimill aðgang-
ur.
Prófessor Linda Dégh kemur
hingað til lands fyrir tilstilli Nor-
rænu þjóðfræðistofnunarinnar
sem bauð henni i fyrirlestraferð
um Norðurlönd.
j Timinner
• penlngar
j AuglýsitT
• 4 Tí
íTímanum i
Bæjar-
leiðir
i nýtt
húsnæði
Þorkell Þorkelsson fram-
kvæmdastjóri Bæjarleiða fyrir
utan hið nýja hús fyrirtækisins.
— Tímamynd Gunnar.
Bifreiðastöðin Bæjarleiðir
sem á fyrstu tíð sinni hafði að-
setur i litlum bensinskúr en hef-
ur siðan starfað I litlu tfmbur-
húsi við Langholtsveg I tuttugu
og tvö ár, hefur nú komið sér
upp nýju og vönduðu húsi, sem
er meira en sex sinnum stærra
hinu fyrra.
Þetta er þó aðeins fyrsti á-
fahgi byggingarinnar, þvi áö
siðarverðuraukið við húsið, svo
að öll byggingin verður meira
en tvöfalt stærri en nú er.
Bifreiðastjórar þeir, sem áttu
aðild að Bæjarleiðum voru upp-
haflega eitt hundrað, en nú eru
um 160. Hefur bifreiðastöðin
hinn bezta tækjabúnað, og er
fastráðið starfsfólk hennar niu
manns. Stjórnarforystu og
framkvæmdastjórn hefur Þor-
kell Þorkelsson haft með hönd-
um frá fyrstu tiö, og meðstjórn-
endur hafa einnig verið hinir
sömu frá upphafi. — Hans Tóm-
asson, Snorri Laxdal, Ingvar
Sigurðsson og Hákon Sumar-
liðason.
Meðal starfsfólksins er einnig
annar tveggja þeirra manna,
sem gerðust afgreiðslumenn við
stofnun fyrirtækisins Bjarni
Bæringsson.
1 tengslum við stöðina er fjöl-
breytt félagslif.starfsmannafé-
lag, kvenfélag og lánasjóðir, og
tafl- og spilafundir.