Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.06.2006, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 02.06.2006, Qupperneq 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI 49% 67% *Samkvæmt fjölmi›lakönnun Gallup í janúar 2006. Íslendingar 18-49 ára Lestur föstudaga Fr é tt a b la › i› M b l. Fr é tt a b la › i› M b l. 40 30 50 60 70 Sími: 550 5000 FÖSTUDAGUR 2. júní 2006 — 147. tölublað — 6. árgangur VEÐRIÐ Í DAG Fiskislóð 1 • Sími 580 8500 • www.ellingsen.is • Póstsendum um allt land 300 .000 kr. afsl áttu r af öllu m hjól hýsu m Opnunartilboð! VEÐUR Veðurstofan spáir sunnan- átt næstu daga og nokkuð góðu ferðaveðri um hvítasunnuhelgina. Veðrið verður best fyrir norðan og austan en þar verður hlýtt og hiti um 18 gráður. Á Suður- og Vesturlandi verður kaldara og nokkur væta en rigningin mun aukast á sunnudag. Á mánudaginn verður sunnan- átt og væta um allt land en mjög hlýtt á Norðaustur- og Austur- landi. Hiti getur farið upp í 20 stig á þessu svæði og því er upplagt að skella sér austur eða norður um helgina. - gþg Veðrið um hvítasunnuna: Best fyrir norð- an og austan Tilboð, frá 16.900,- stgr. Auðbrekka 3 - Kópavogursími: 564 1660 Horfðu á HM í sumarmeð búnaði frá okkur* * amk. eru sýndir 40 leikir á BBC og ITV í opinni dagskrá skv. heimasíðu BBC Leiðandi í • loftnetskerfum• mögnurum• tenglum• loftnetum• gervihnattadiskum• móttökurum• örbylgjunemum• loftnetsköplumwww.oreind.is �� �� ��� �� �� �� � ��� �� �� �� �� �� �� �� �� ��� ��� ���� ��� ��� � ����� ������� �������� ������ ������� ��������� ����������� ����� �������������� ������� ������ �� ��������������������������������� ���������������� ����������������������� ���������������������� ������������� ��������������� ����� HM Í ÞÝSKALANDI: Allt um liðin sem spila á HM 2006 Sérblað um heimsmeistarakeppnina FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG HEILBRIGÐISMÁL Hver legudagur 97 aldraðra einstaklinga sem lokið hafa meðferð á Landspítalanum og eru á biðlista eftir úrræðum utan sjúkrahússins kostar samtals fjór- ar milljónir króna. Ef sami hópur dveldi á hjúkrunarheimilinu Eir kostaði dagurinn um það bil 1,4 milljónir. Þetta kom fram í svari Sivjar Friðleifsdóttur heilbrigðis- ráðherra við fyrirspurn Jóhönnu Erlu Pálmadóttur um kostnað við hjúkrun aldraðra á LSH. Í svari ráðherra kom fram, að samkvæmt gagnagrunni spítalans frá 26. apríl bíði 97 aldraðir sem liggja á Landspítalanum eftir plássi á hjúkrunarheimili. Tekið er með- altal þeirra sem hafa dvalið á spít- alanum í þrjátíu daga eða lengur og eru 75 ára eða eldri. Þeir skipt- ast niður á fimm svið, sem eru skurðlækningasvið, lyflækninga- svið, geðsvið, endurhæfingasvið og öldrunarsvið spítalans. Á skurð- lækningasviði er legukostnaðurinn hæstur, 80.651 krónur á dag fyrir hvert pláss. Á geðsviði er hann lægstur, 24.067 krónur. Samkvæmt upplýsingum Sig- urðar Helga Guðmundssonar, for- stjóra hjúkrunarheimilisins Eirar, er legukostnaður þar á dag að með- altali 14.350 krónur. Á ársgrundvelli er legukostnað- ur þessa 97 manna hóps rúmlega 1,4 milljarðar króna, en 500 millj- ónir króna á Eir. Þarna munar næstum því milljarði króna. „Hjá okkur eru nú fjögur hundr- uð manns á biðlista,“ segir Sigurð- ur. „Það hafa verið frá 68 til 86 prósent heimilismanna á Eir sem hafa komið beint af Landspítalan- um. Það er hrópandi skortur á rýmum fyrir aldraða,“ segir Sig- urður Helgi Guðmundsson. - jss Biðin kostar 2,6 milljónum meira Hver legudagur fyrir 97 aldraða einstaklinga sem liggja á Landspítalanum, og hafa lokið meðferð og bíða annarra úrræða, kostar fjórar milljónir. Ef sami hópur dveldi á Eir myndi dagurinn kosta samtals 1,4 milljónir. JÓNAS ÖRN HELGASON Jarðbundinn meistari Tónlistarhátíðin Reykjavík Trópík FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG LEGUKOSTNAÐUR -MIÐAÐ VIÐ 97 ALDRAÐA EINSTAKLINGA Tímabil Landspítali Eir Dagur 4,0 1,4 Mánuður 120 42 Ár 1.440 500 Allar tölur eru í milljónum króna. Til annarra starfa Vinsælustu ólátabelgir Íslands stjórna nýjum þáttum á Stöð 2 eftir sumarfrí. FÓLK 62 Kynntust í gegn- um Björk Valgeir Sigurðsson stjórnaði upptökum á nýjustu plötu tónlistarmannsins Wills Oldham. FÓLK 50 VÉLMENNADANSINN Hinn hávaxni framherji enska landsliðsins, Peter Crouch, sýnir hér Vilhjálmi Bretaprins vélmennadansinn sem hann tók á Old Trafford er hann skoraði gegn Ungverjum. Vilhjálmur og félagar Crouch í enska landsliðinu kunna greinilega vel að meta tilþrif framherjans frá Liverpool. Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu, sem fram fer í Þýskalandi, hefst eftir aðeins eina viku. FRÉTTABLAÐIÐ/AP KOSNINGAR Fréttablaðið hefur undir höndum 80 ónotaða kjörseðla til þess að greiða atkvæði utan kjör- fundar. Hverjum seðli fylgja tvö umslög og fylgiseðill svo sem lög gera ráð fyrir. Lögfræðingar, sem Fréttablaðið hefur ráðfært sig við, furða sig á því að unnt sé að komast yfir ónot- aða kjörseðla í slíkum mæli. Ill- mögulegt er að nota kjörseðlana nema með því að falsa embættis- stimpil, en einnig þyrfti að koma til áritun af hálfu viðkomandi kjör- stjórnar. Ekki er vitað hvernig seðlarnir komust upprunalega úr réttum hirslum yfirvalda. Þeim verður komið í hendur réttra yfirvalda við fyrsta tækifæri. - jh Ónotaðir kjörseðlar á flakki: 80 kjörseðlar á glámbekk KJÖRGÖGN Á RITSTJÓRN FRÉTTABLAÐSINS Refsivert væri að nýta kjörgögn til þess að hafa áhrif á úrslit kosninga eða gera það með öðrum sviksamlegum hætti. VÆTA Í FYRSTU - Í dag verður hæg vestlæg átt. Víða dálítil væta með morgninum en eftir hádegi léttir víðast til. Hiti 5-14 stig, hlýjast á Suðaustur- landi. VEÐUR 4 � � � �� �� VÍNARBORG, AP Stórveldin fimm sem hafa neitunarvald í öryggis- ráði Sameinuðu þjóðanna, auk Þýskalands, náðu í gærkvöld sam- komulagi um sáttatilboð til Írana. Tilboðið felur í sér ýmsan efna- hagslegan ávinning fyrir Írana gegn því að þeir falli frá starf- semi sem gæti gert þeim kleift að koma sér upp kjarnorkuvopnum, en refsiaðgerðir samþykki þeir það ekki. Margaret Beckett, utan- ríkisráðherra Bretlands, tilkynnti þetta eftir fund ráðherra stór- veldanna sex í Vínarborg. Fulltrúar Bandaríkjastjórnar sögðust á miðvikudag reiðubúnir til að taka þátt í beinum viðræð- um við Íransstjórn, að því gefnu að hún hætti auðgun úrans. Í þessu fólst stefnu- breyting af hálfu Bandaríkjastjórn- ar, þar sem hún hefur í áratugi ekki verið tilbúin til að eiga bein samskipti á æðstu stigum við klerkastjórnina í Teheran. En ráðamenn í Teheran hafa engan bilbug látið á sér finna. „Íran fagnar viðræðum með sanngjörnum skil- yrðum, en við munum ekki gefa frá okkur réttinn [til nýtingar kjarnorkunnar],“ hafði íranska ríkissjónvarpið eftir Manouchehr Mottaki utanríkis- ráðherra. Þessi ummæli féllu áður en samkomulagið um sáttatilboð stór- veldanna náðist. Samkomulagið þykir sæta tíðinum ekki síst fyrir þær sakir að það sam- einar ekki aðeins vesturveldin fjög- ur, Bandaríkin, Bretland, Frakk- land og Þýskaland, heldur einnig Rúss- land og Kína að baki tilraunum alþjóðasamfélagsins til að fá Írana ofan af kjarnorkuáformum sínum. - aa Utanríkisráðherrar sex stórvelda funduðu um kjarnorkumál Írans: Samkomulag um sáttatilboð MARGARET BECKETT Utanríkisráð- herra Bretlands í Vínarborg í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/AP Stefnufesta og sveigjanleiki Ósigur Framsóknar mun kalla á mikla naflaskoðun í flokknum og ekki er að efa að sú skoðun mun að verulegu leyti snú- ast um skilgreiningar, segir Birgir Guðmunds- son. Í DAG 32 Erfitt gegn Andorra Íslenska U-21 árs landsliðið lenti í miklum vandræðum með Andorra á Akranesi í gær en sigraði þó að lokum, 2-0. Strák- arnir tryggðu sér þar með sæti í undan- keppni Evrópumótsins. ÍÞRÓTTIR 58
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.