Fréttablaðið - 10.06.2006, Síða 81

Fréttablaðið - 10.06.2006, Síða 81
LAUGARDAGUR 10. júní 2006 57 Innritun í Menntaskólann í Reykjavík stendur yfir til 12. júní. Nemendur sækja raf- rænt um skólavist. Á heimasíðu skólans, www.mr.is, má finna frekari upplýsingar um nám og starf í skólan- um. Nemendur velja um tvær meginnáms- brautir með fjöl- breyttum kjörsviðum: Málabraut 2 nýmáladeildir 2 fornmáladeildir Náttúrufræðibraut 2 eðlisfræðideildir 2 náttúrufræðideildir Reynslan sýnir að nám í Menntaskólanum í Reykjavík er traustur grunnur fyrir nám á háskólastigi. í Menntaskólanum í Reykjavík fyrir 10. bekkinga og forráðamenn þeirra verður sunnudaginn 11. júní kl. 14-17. Þar kynna kennarar og nemendur skólann. Allir eru hjartanlega velkomnir. Rektor Opið hús Menntaskólinn í Reykjavík, Lækjargötu 7, 101 Reykjavík Stefán Helgi Stefánsson tenór- söngvari syngur á hádegistón- leikum í Hafnarborg í dag og flytur söngdagskrána sem helguð er uppáhaldslögum lang- afa hans, óperusöngvarans Stef- áns Íslandi. Tónleikarnir eru liður í bæjarhátíðinni Björtum dögum sem nú stendur sem hæst í Hafnarfirði. Stefán Helgi útskrifaðist frá Söngskólanum í Reykjavík árið 1998 og stundaði framhaldsnám á Ítalíu. Hann hefur haldið tón- leika og sungið á óperusviðum beggja vegna Atlantsála, sungið við ýmis tækifæri og kirkjuleg- ar athafnir. Meðleikari á tónleikunum og listrænn stjórnandi hádegistón- leikaraðar Hafnarborgar er Ant- onía Hevesi en hún hefur verið meðleikari við Listaháskóla Íslands og æfingarpíanisti við Sumaróperuna en starfar nú sem orgel- og píanómeðleikari í Hafn- arfjarðarkirkju og æfingarpían- isti við Íslensku óperuna. Á tónleikunum munu þau flytja kunnugleg lög eins og „Áfram veginn“ eftir Jón Stef- ánsson og Freystein Gunnarsson og „Í fjarlægð“ eftir Karl O. Run- ólfsson og Valdimar H. Hallstað. Ókeypis er á tónleikana, sem hefjast kl. 12. - khh Eftirlætislögin BREGÐUR SÉR LÉTTILEGA Í FÓTSPOR FEÐRANNA Stefán Helgi Stefánsson syngur uppáhalds- lög langafa síns á hádegistónleikum í Hafnarborg. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA ALLT SEM fiIG VANTAR ER Á VISIR.IS/ALLT n‡ vöru- & fljónustu- skrá á visir.is ALLT SEM fiIG VANTAR ER Á VISIR.IS/ALLT n‡ vöru- & fljónustu- skrá á visir.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.