Fréttablaðið - 15.06.2006, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 15.06.2006, Blaðsíða 33
 Heimild: Almanak Háskólans Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA ATVINNA BRÚÐKAUP TILBOÐ O.FL. Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík 2.57 13.28 24.01 Akureyri 1.41 13.13 24.49 Leikkonan Esther Talía Casey hafði sjaldan gengið í kjólum þar til hún rambaði inn í búð á Akureyri og keypti nokkra gamla kjóla. „Ég bjó á Akureyri síðastliðinn vetur og stundaði þar mikið skemmtilega búð sem heitir Frúin í Hamborg og selur alls konar gamla hluti. Þar er útibú frá Spútnik og fullt af göml- um fötum og það má eiginlega segja að ég hafi komist í ein- hvern kjólaham þarna inni sem ekkert lát er á,“ segir Esther sem hafði fram að þessu sjaldan keypt sér kjól. „Ég held ég hafi keypt svona fimm eða sex kjóla þarna í vetur og er búin að nota þá mikið. Þeir eru í algjöru upp- áhaldi enda eru þeir litríkir og skemmtilegir,“ segir Esther og bætir því við að kjólarnir hafi allir passað eins og sniðn- ir. Þegar Esther fer í fatabúðir segist hún bæði kaupa nýtt og gamalt. „Mér finnst rosalega gaman að koma í búðir sem selja notuð föt en svo er ég líka komin á hættulegt stig því núna finnst mér allt sem er sérhannað og sérstakt rosalega spennandi. Þessar skemmtilegu hönnunarbúðir sem eru að spretta upp á Laugaveginum eins og Kronkron og Trílógía eru í miklu uppáhaldi og mig langar alltaf að kaupa eitthvað þar. Kannski er þetta aldurinn en mig er farið að langa meira að eiga fáa, fallega og vandaða hluti heldur en mikið af ódýru,“ segir Esther sem hefur lítinn tíma til að fara í fata- búðir þessa dagana þar sem önnur búð, Litla hryllingsbúðin, á hug hennar allan. thorgunnur@frettabladid.is Í kjólaham á Akureyri Esther Talía velur bæði nýtt og gamalt þegar hún kaupir föt. FRÉTTABLAÐIÐ/E.ÓL GÓÐAN DAG! Í dag er fimmtudagurinn 15. júní, 166. dagur ársins 2006. Heilsudagur verður haldinn í Laugum á sunnudaginn frá klukkan 14 til 16. Dagurinn er haldin til styrktar baráttu gegn brjóstakrabbameini. Boðið verð- ur upp á blóðsykurs- og blóð- þrýstingsmælingu, fræðslu um brjóstakrabbamein, stafagöngu, Peak Pilates, kennslu Dirty Danc- ing og fleira. Sjá nánari á www. worldclass.is, www.bas.is, www. hjarta.is og www.krabb.is. Kringlukast hófst í gær og stendur til 19. júní. Kringlukast er einstakt tækifæri til að gera frá- bær kaup í verslunun Kringlunn- ar en veittur er 20 til 50 prósent afsláttur af nýjum vörum. Raforkumarkaðurinn varð frjáls þann 1. júní og nú geta neytendur keypt rafmagn af þeim sem þeir kjósa helst. Á www.neytendastofa.is má finna leiðbeiningar til raforkunotenda vegna þessara breytinga og yfirlit um gjaldskrár raforkufyrirtækja. Með aðstoð reiknivélar má sjá hvar hagkvæmast er að kaupa raforku hverju sinni. ALLT HITT [TÍSKA HEIMILI HEILSA] SUMARLEGT Í STOFUNNI Það er um að gera að hressa upp á heimilið fyrir hásum- arið og hleypa sumarlitunum inn fyrir dyrnar. HEIMILI 6 � � �� � � � � � � � ��������������������������� �� ������������������������� ������������ ��������� ��������� ��� ������������������������������������������������������������ �������������������������������� ����� �������������������� ��������������������������������� ������ ����� ��� ������������������������������������ ���� � � �� � � � � � �� � � � � � � � � � � � � � � � veistu hvers ég myndi óska mér ... reyndu að giska á ... hvers eðlis þessi ósk mín er ...Ef ég ætti eina ósk ... Skyr.is-drykkurinn er fljótleg og holl næring fyrir þá sem vilja styrkja líkamann og lifa heilbrigðu lífi. GRÆNA BYLTINGIN Græni liturinn er áberandi í sumar- fatatískunni. TÍSKA 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.