Fréttablaðið - 15.06.2006, Blaðsíða 34
[ ]Útivistarföt þurfa ekki að vera púkó. Gleymdu gömlu pokalegu úlpunni og skoðaðu hvað útivöruverslanirnar hafa upp á að bjóða.
Hl íða rsmára 11 • Kópavog i • s ím i 517 6460 • www.be l l adonna . i s
Opið mán-fös 11-18
laugardaga 11-15
Gleðilega þjóðhátíð
Mikið úrval af
sumarfatnaði
Vertu þú sjálf
– vertu Bella donna
Allt sem er grænt grænt ...
Það er svo sannarlega farið að
grænka, ekki bara úti í náttúrunni
heldur líka í hillum búðanna. Á
sumrin fyllast þær af litríkum
sumarfötum og græni liturinn
kemur sterkur inn í ár. Græn-
ar buxur, bolir, peysur og
pils eru áberandi auk þess
sem ýmsir fylgihlutir svo sem
töskur og belti finnast nú í falleg-
um grænum tónum.
Sumir eru hálfhræddir við
græna litinn og vilja fara hægt í
sakirnar, það er alveg óþarfi að
kaupa sér grænt dress frá toppi til
táar en eina græna flík er nauð-
synlegt að eiga í fataskápnum.
Græna byltingin
Sýningarstúlka í skemmtilegu grænu sumardressi frá hönnuðinum Lenny sem sýndi vor- og sumarlínuna fyrir árið 2007 á dögunum.
FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY
Armband úr
Accessorize.
Skemmtilegt belti úr Warehouse.
Munstrað pils frá
Monsoon, 5.650 kr.
Græn-
ar hör-
buxur,
Ware-
house,
5.990 kr.
Blússa frá
Warehouse,
4.990 kr.
Fallegur bolur úr
Warehouse, 4.990 kr.
FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR
Fallegt
hálsmen úr
Accessorize.
Trind handsnyrtivörur alltaf no. 1
Nú Nýtt
Nail Antibite til að For Girls Only Traveling set
Hætta að naga neglur. Aðeins fyrir stelpur ferða sett
Mörkinni 6
S: 588 5518 • Opið virka daga frá kl. 10-18
ÚTSALA
20 - 50% afsláttur
Leður og rúskinsjakkar,
stuttkápur og úlpur,
vesti og hattar.
NÝ SENDING