Fréttablaðið - 17.06.2006, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 17.06.2006, Blaðsíða 44
16 ...að norski landkönnuðurinn Roald Amundsen varð fyrstur manna til að stjórna leiðangri til norðurpólsins? ...að hann fæddist 16. júlí 1872? ...að upphaflega lofaði Amundsen móður sinni að verða læknir? Þegar hún dó ákvað Amundsen að láta æskudraum sinn rætast og verða landkönnuður. ...að 1897-99 tók Amundsen þátt í belgískum leiðangri til Suðurskauts- landsins? Þetta var fyrsti leiðangurinn sem hafði vetursetu þar. Hvort sem það var með vilja gert eða ekki lok- aðist skip leiðangursins inni í hafís losnaði ekki fyrr en vora tók. ...að árið 1903 stýrði Amundsen fyrsta leiðangri sínum? Markmið hans var að kanna siglingaleiðina norður fyrir Ameríku, á milli Atlants- hafsins og Kyrrahafsins. ...að leiðangurinn skilaði ekki árangri og fann enga siglingaleið en Amund- sen lærði mikið af Inúítum um hvernig átti að lifa af í heimskauta- umhverfi? ...að næsti leiðangur átti að verða á Norðurpólinn? Amundsen hætti við þau áform er fréttist að Frederick Cook og síðar Robert Peary hefðu báðir komist á pólinn. ...að í dag efast menn stórlega um að Cook og Peary hafi komist alla leið? Engin gögn eða mælingar styðja staðhæfingar þeirra. ...að 14. janúar árið 1911 lagðist leiðangursskip Amundsen, Fram, að Ross-íshellunni við Suðurskauts- landið? ...að Ross-íshellan er á stærð við Frakkland? ...að Amundsen var í miklu kapp- hlaupi við leiðangur Roberts Falcon Scott? ...að þeir fóru ekki sömu leið að pólnum? ...að leiðangur Amundsen var betur búinn og betur skipulagður? ...að Amundsen notaði grænlenska sleðahunda? Grænlenskir sleða- hundar er skyldari úlfum en aðrar hundategundir. ...að leiðangrarnir tveir notuðu eins sleða en menn Amundsen breyttu sleðunum þannig að þeir vógu 22 kíló en ekki 75? Það munar um minna. ...að þrátt fyrir að Scott hefði líka hunda notaði hann einnig mong- ólska hesta (sem fljótlega drápust) og dráttarvélar (sem biluðu enn fyrr)? ...að 14. desember náði Amundsen ásamt 4 öðrum mönnum og 16 hundum á pólinn? Hann skildi eftir lítð tjald og bréf sem skýrði frá afreki þeirra ef vera skyldi að þeir kæmust ekki heim. ...að þeir voru 35 dögum á undan leiðangri Scott? ...að Scott komst á pólinn við illan leik og hefur án efa orðið fyrir gríðar- legum vonbrigðum þegar hann fann tjaldið og bréfið? ...að Scott komst aldrei heim? Hann lést á leið sinni til baka. ...að árið 1926, eftir nokkra leiðangra á norðurskautið, flaug Amundsen yfir norðurpólinn og varð þannig fyrstur allra, svo óvéfengjanlegt er, að komast á norðurpólinn. ...að 18. júní 1928 lést Amundsen er flugvél hans hrapaði? Hann var í björgunarflugi. VSSIR ÞÚ... ������������ �������������� �������������� ������� ���������� ���� 17. júní tilbo› 25% afsláttur af öllum vörum a›eins í dag Opi› frá 12-18 Smáralind • S. 517 5330 ÍSLENSKÁSTARLÖG SKÍFAN KYNNIR Skífan Laugavegi 26 opið alla daga til 22 · Skífan Smáralind · Skífan Kringlunni · Póstkröfusími 591-5310 · www.skifan.is skemmtir þér ;) MESTA ÚRVALIÐ ER Í SKÍFUNNI YFIR 20.000 TITLAR AF TÓNLIST, DVD OG TÖLVULEIKJUM Íslensk ástarlög 1.899kr. CD Andrea Gylfadóttir Ellen Kristjánsdóttir Hildur Vala Ragnheiður Gröndal Sigríður Eyþórsdóttir 1. Með þér – Ragnheiður Gröndal 2. Við stóran stein – Hildur Vala 3. Perlan – Sigríður Eyþórsdóttir 4. Ástin mín ein – Ellen Kristjánsdóttir 5. Sólstafir – Andrea Gylfadóttir 6. Sólón Íslandus – Ragnheiður Gröndal 7. Tunglið mitt – Hildur Vala 8. Sameiginlegt – Sigríður Eyþórsdóttir 9. Þú ert mér allt – Ellen Kristjánsdóttir 10. Tvær stjörnur – Ragnheiður Gröndal 11. Sönn ást – Sigríður Eyþórsdóttir 12. Ólýsanleg – Hildur Vala 13. Eilíf ást – Andrea Gylfadóttir -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.