Fréttablaðið - 17.06.2006, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 17.06.2006, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 17. júní 2006 43 BELTI Belti eru til í mörgum stærð- um og gerðum. Flestir hönnuðirnir notuðu belti á tískupöllunum fyrir þetta sumarið. Þessi mynd er frá sýningu Betsey Johnson. M YN D IR : F R ÉT TA B LA Ð IÐ /H Ö R Ð U R /A FP PH O TO /G ET TY IM A G ES ÖÐRUVÍSI SOKKABUXUR Sokka- buxur geta gert mikið fyrir svartan kjól. Í sýningu Gucci voru sokka- buxurnar í sama lit og kjóllinn sem er skemmtileg nýbreytni. DOPPÓTTAR SLAUFUR Skemmtilegt hálsmen frá Kronkron úr plasti. Betsey Johnson er frumkvöðull innan tískuheimsins. Þessi 64 ára gamli fatahönnuður er hvergi nærri hætt en hún er þekkt fyrir úfið ljóst hár og handahlaup á sýn- ingar pallinum. Hún giftist John Cale úr hljómsveitinni Velvet Und- erground árið 1967 og má tengja fatastíl hennar við Andy Warhol jaðarmenninguna með litríkum munstrum og myndrænum bolum. Hún ber af á rauða dreglinum enda ávallt skemmtilega klædd. Betsey virðist vera með brosið á réttum stað þrátt fyrir að hafa gengið í gegnum erfiðleika en hún barðist við brjóstakrabbamein fyrir nokkrum árum og hefur verið ötull styrktaraðili samtaka kvenna með þennan banvæna sjúkdóm síðan þá. Johnson bland- ar saman ólíkum stílum og er sannkallaður gleðigjafi í þessum annars alvarlega heimi tískunn- ar. - áp Flippuð amma tískunnar PRINSESSUDRAUMURINN Johnson er hér á rauða dreglinum klædd silfurlituðum kjól og með ljósbleika fylgihluti. Skemmtileg litasamsetning. PALLÍETTUR OG GLAMÚR Betsey er þekkt fyrir að fara ótroðnar leiðir í fatasamsetn- ingu og er ótrúlegt að hún skuli vera komin á sjötugsaldurinn. ANDY WARHOL Betsey var vinkona lista- mannsins fræga og má greina list hans í fatasmekk hennar og hönnun. Hér er hún í bleikum bol með mynd af konu með skemmtilega tilburði. ALLT FER HENNI VEL Hún á ekki í erfiðleik- um með blanda saman ólíklegustu hlutum. Hér er Johnson í fallegum hlébarðakjól með svart belti í mittinu. FR ET TA B LA Ð IÐ /G ET TY IM A G ES LEÐURBLÓM Mjótt belti með svörtum leðurblóm- um. Hægt að nota á marga vegu, við bolinn, buxurnar og kjólinn. Fæst í Friis Company. TÖFFARALEG MITT- ISTASKA Þægilegt að dansa áhyggju- laus á skemmtistöð- um borgarinnar án þess hafa áhyggjur af töskunni sinni. Gott að hafa hana bara fasta utan um mittið. Fæst í Spúútnik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.