Fréttablaðið - 17.06.2006, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 17.06.2006, Blaðsíða 68
 17. júní 2006 LAUGARDAGUR52 ÚR BÍÓHEIMUM Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: 15.45 Fótboltaæði (3:6) 16.15 Mótorsport (3:10) 16.45 Íþróttakvöld 17.00 Landsleikur í handbolta 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Landsleikur í handbolta SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Bold and the Beautiful 13.40 Bold and the Beautiful 14.05 Idol – Stjörnuleit 14.55 Idol – Stjörnuleit 15.20 Life Begins (8:8) 16.10 William and Mary (3:6) 16.55 Örlagadagurinn 17.25 Martha 18.12 Íþróttafréttir SJÓNVARPIÐ 20.05 VÍKINGUR � Heimild 23.05 TAKING LIVES � Spenna 00.25 ANNA & THE KING � Kvikmynd 21.00 RUN OF THE HOUSE � Gaman 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Alda og Bára (6:26) 8.06 Bú! (19:26) 8.17 Lubbi læknir (16:52) 8.30 Arthúr 8.55 Sigga ligga lá (16:52) 9.08 Skoppa og Skrítla (7:10) 9.20 Ástfangnar stelpur (12:13) 9.45 Gló magnaða (55:65) 10.10 Latibær 10.40 Hátíðarstund á Austurvelli 11.20 Kastljós 11.50 Hlé 7.00 Engie Benjy 7.10 William’s Wish Well- ingtons 7.15 Kærleiksbirnirnir (24:60) (e) 7.25 Barney 7.55 Animaniacs 8.40 Leður- blökumaðurinn 9.00 Kalli kanína og félagar 9.10 Kalli kanína og félagar 9.15 Kalli kanína og félagar 9.25 Harry Potter and the Philoph- er’s Stone 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Íþróttir og veður 19.05 Lottó 19.10 George Lopez (23:24) 19.35 Oliver Beene (8:14) Bernskubrek Oli- vers Beene koma öllum í gott skap. 20.00 Bestu Strákarnir 20.25 Það var lagið 21.35 Fierce Creatures (Kostuleg kvikindi) Gamanmynd frá þeim sömu og gerðu myndina A Fish Called Wanda. Myndin gerist í Marwood-dýragarðinum á Englandi. Auðkýfingur hefur keypt garðinn og krefst þess að fjárfestingin skili góðum arði ella muni hann leggja niður alla starfsemi þar. Aðal- hlutverk: John Cleese, Jamie Lee Curt- is, Kevin Kline. Leikstjóri: Robert Young, Fred Schepisi. 1997. 23.05 Taking Lives (Stranglega bönnuð börnum) 0.50 Catch Me If You Can 3.05 The Burbs 4.45 Mimic 2 (Stranglega bönnuð börnum) 6.05 Fréttir Stöðvar 2 6.50 Tónlist- armyndbönd frá Popp TíVí 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Ávarp forsætisráðherra 19.50 Móðan Leikin stuttmynd eftir Jón Karl Helgason. Sagan gerist á þvottaplani bensínstöðvar klukkan 6 að morgni. 20.05 Víkingur Víkingur Heiðar Ólafsson er vafalaust einn efnilegasti píanóleikari Íslands. Í síðasta mánuði brautskráðist hann frá einum virtasta tónlistarskóla heims, Juilliard í New York, aðeins 21 árs.Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.35 Thomas Crown málið (The Thomas Crown Affair) Bandarísk spennumynd frá 1999 um ríkan glaumgosa. 22.30 Bara koss (Just a Kiss) Rómantísk gamanmynd frá 2002 0.00 Stella í framboði 1.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 23.10 Jake in Progress (4:13) 23.35 Sushi TV (1:10) (e) 0.00 Stacked (1:13) (e) 0.25 Anna & the King (e) 2.50 Fashion Television (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Friends (19:23) (e) 19.30 Friends (20:23) (e) 20.00 Þrándur bloggar (1:5) (e) 20.30 Sirkus RVK (e) 21.00 Sailesh á Íslandi (e) Dávaldurinn Sai- lesh hefur svo sannarlega slegið í gegn á Íslandi. Hefur hann fyllt hverja sýninguna á eftir annarri hér á landi. Í þessum þáttum er sýnt það besta frá heimsóknum hans til Íslands. Bönnuð börnum. 22.20 Killer Instinct (3:13) (e) (13 Going On 30) Hörkuspennandi þættir um lög- reglumenn í San Francisco og baráttu þeirra gegn hættulegustu glæpa- mönnum borgarinnar. Lögreglumaður- inn Jake Hale er ávíttur af deild sinni eftir að félagi hans var drepinn við skyldustörf. Bönnuð börnum. 23.00 The Bachelorette III (e) 23.50 Law & Order: Criminal Intent (e) 0.40 Wanted (e) 1.30 Beverly Hills (e) 2.15 Melrose Place (e) 3.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 4.30 Óstöðvandi tónlist 19.00 Beverly Tvíburarnir Brandon og Brenda Walsh eru nýflutt til stjörnuborgarinn- ar og kynnast krökkum fína og fræga fólksins í Beverly Hills. 19.45 Melrose Place Bandarísk þáttaröð um íbúana í Melrose Place. 20.30 Kelsey Grammer Sketch Show Bráð- fyndin sketsaþáttur þar sem Kelsey Grammer fer á kostum. 21.00 Run of the House Þegar mamma og pabbi flytja um stundarsakir til Arizona af heilsufarsástæðum er Brooke Franklin skilin eftir hjá systkin- um sínum. Það mætti halda að þetta væri draumastaða fimmtán ára ung- lingsstelpu, en svo er þó ekki. 21.30 The Way She Moves Ung kona, Amie fer á dansnámskeið til þess að heilla tilvonandi eiginmann sinn á brúð- kaupinu. 12.45 Dr. Phil (e) 15.00 Point Pleasant (e) 15.45 One Tree Hill (e) 16.45 Courting Alex (e) 17.15 Everybody Hates Chris (e) 17.45 Ev- erybody loves Raymond (e) 18.15 South Beach (e) 6.00 Just For Kicks 8.00 My Boss’s Daughter 10.00 Með allt á hreinu 12.00 Í takt við tím- ann 14.00 Just For Kicks 16.00 My Boss’s Daughter 18.00 Með allt á hreinu 20.00 Í takt við tímann Langþráð framhald vinsælustu íslenski kvikmyndar allra tíma, söng- og gleði- myndarinnar Með allt á hreinu. Aðalhlutverk: Helga Braga Jónsdóttir, Egill Ólafsson, Andrea Gylfadóttir, Ragnhildur Gísladóttir, Jakob F. Magnússon, Þórður Árnason. Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson. 2004. 22.00 Something’s Gotta Give Rómantísk gamanmynd. Harry er stórbokki í tónlistarbransanum og með auga fyrir fallegum, ungum konum. Hann er kom- inn af léttasta skeiði en lætur það ekki stoppa sig. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Di- ane Keaton, Keanu Reeves, Frances McDorm- and, Amanda Peet. Leikstjóri: Nancy Meyers. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 0.05 Once Upon a Time in Mexico (e) (Stranglega bönn- uð börnum) 2.00 Control (Stranglega bönn- uð börnum) 4.00 Something’s Gotta Give OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 The Daily 10 13.00 Child Star Confidential 13.30 10 Ways 14.00 THS Elizabeth Hurley 15.00 THS Angelina Jolie 16.00 E! Enterta- inment Specials 17.00 Child Star Confidential 17.30 10 Ways 18.00 E! News Weekend 19.00 THS Amer- ican Idol: Girls Rule 20.00 Uncut 21.00 Sexiest 22.00 Girls of the Playboy Mansion 22.30 Girls of the Playboy Mansion 23.00 Wild On Tara 23.30 Wild On Tara 0.00 THS American Idol: Girls Rule 1.00 Uncut AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 STÖÐ 2 BÍÓ Dagskrá allan sólarhringinn. � � � 10.10 ÓÞEKKT � Umræða 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Íþróttafréttir. 12.15 Veðurfréttir 12.18 Leiðarar blaðanna. 12.25 Skaftahlíð 13.00 Dæmalaus veröld – með Óla Tynes 13.10 Bein útsending úr Reykjavík 14.00 Fréttir 16.00 Fréttir 16.10 Óþekkt 17.00 Fréttaljós – hátíðarþáttur 10.00 Fréttir 10.10 Óþekkt 11.00 Frétta- ljós – hátíðarþáttur 18.00 Kvöldfréttir / íþróttir / veður 19.10 Skaftahlíð Maður vikunnar. Viðtal í umsjá fréttastofu NFS. 19.40 Fréttaljós – hátíðarþáttur 22.30 Kvöldfréttir � � 23.10 Síðdegisdagskrá endurtekin 76-77 (60-61) TV 16.6.2006 15:44 Page 2 Þrjár bestu myndir Rons: Scent of a Woman - 1992 Sleepers - 1996 Black Hawk Down - 2001 Svar: David Siqueiros úr kvikmyndinni Frida árið 2002. „I‘d rather have an intelligent enemy than a stupid friend.“ Ron Eldard hefur náð langt á sviði, í sjónvarpi og bíómyndum. Aðdáendur Bráðavaktarinnar ættu til að mynda að muna eftir honum úr annarri þáttaröð í hlutverki bráðaliða sem varð ástfanginn af hjúkkunni Juliönnu Margulies. Ron fæddist í New York árið 1965. Hann er eitt sex systkina en móðir þeirra dó ung svo að sundra þurfti systkinahópnum og koma þeim fyrir hjá ýmsum ættingjum. Snemma uppgötvuðust hæfileikar Rons í hnefaleikum og æfði hann þá íþrótt þar til leiklistin náði yfirhöndinni. Ron útskrifaðist úr þekktum leiklistarskóla í New York og lék fljótlega eftir það í sinni fyrstu mynd, True Love. Í framhaldinu lék hann stór hlutverk í ýmsum myndum og má þar meðal annars nefna Sleepers. Í myndinni leikur hann ungan strák sem þarf að takast á við afleiðingar þess að saklaust grín fer úr böndunum. Í sjón- varpi hefur Ron meðal annars leikið í ýmsum grínþáttum og sjónvarpsmyndum. Á sviði varð hann þekktur fyrir leik sinn í leikritunum AveNu Boys og Servy ‘n‘ Bernice 4Ever og í einleikn- um Standing Eight Count. Hann hefur einnig hrifið áhorfendur á Broadway í uppfærslum á Biloxi Blues, On the Waterfront og Death of a Salesman. Í TÆKINU: RON ELDARD LEIKUR Í JUST A KISS Í SJÓNVARPINU KL. 22.30. Úr hnefaleikum í leiklistina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.