Fréttablaðið - 16.07.2006, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 16.07.2006, Blaðsíða 24
ATVINNA 4 16. júlí 2006 SUNNUDAGUR GK Reykjavík er leiðandi á sviði tískuvara og býður upp á heimsþekkt vörumerki fyrir menn og konur. Einkunnarorð GK eru að bjóða alltaf upp á það besta á sviði tísku og við leggjum mikið upp úr góðri þjónustu til viðskiptavina okkar. Við leitum að fólki sem hefur brennandi áhuga á tísku, hæfni í mannslegum samskiptum og metnað til að veita góða þjónustu. Aðstoðarverslunarstjóri í dömudeild, starfshlutfall 100% Starfsfólk í dömudeild, hlutastarf. Vinsamlega sendið umsókn með mynd til: GK Reykjavík, Laugavegi 66, 101 Reykjavík LEITUM AÐ STARFSFÓLKI Viltu vera í Fjölbreytt og lifandi starf Góðar tekjur vinningsliðinu? Við bjóðum upp á fjölbreytt og lifandi starf, góðan starfsanda, þægilegt og afkastahvetjandi kerfi. Við leitum að harðduglegu sölufólki. Mikil vinna og góðar tekjur í boði fyrir metnaðarfullt sölufólk. Ef þetta er eitthvað fyrir þig, sendu þá umsókn á gudrun@remax.is Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Bílstjóri Óskum að ráða vanan bílstjóra með réttindi á dráttarbíl með tengivagn og rútu. Áhugasamir hafi samband við Ragnar Höskuldsson, s: 820 6142 Stafnás ehf. er bygginga– og verkfræðifyrir- tæki. Við leggjum metnað okkar í fagleg vinnubrögð, gott starfsumhverfi og góðan aðbúnað á vinnustöðum. StafnÁs Bygginga- & verkfræðifyrirtæki DVD fjölföldun Kvikmyndagerð Starfsmaður óskast sem fyrst í fullt starf til að annast DVD fjölföldun. Frá 15. ágúst vantar einnig kvikmyndagerðarmann í fullt starf. Umsóknir sendist til info@gagnvirkni.is Gagnvirkni, s.517 4511. Lausar stöður í leik- og grunnskólum Vesturkot (565 0220 vesturkot@hafnarfjordur.is) Leikskólakennarar Starfsmenn með aðra uppeldismenntun Matreiðslumeistari (umsóknarfrestur til 6. ágúst) Öldutúnsskóli (664 5896/664 5899 gijon@oldutunsskoli.is) Dönskukennsla á unglingastigi Sérkennsla (umsóknarfrestur til 25. júlí) Allar upplýsingar um störfi n gefa skólastjórar viðkomandi skóla. Fræðslustjórinn í Hafnarfi rði Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Síld og Fiskur ehf. óskar eftir kjötiðnaðarmönnum eða mönnum vönum úrbeiningu til starfa í kjötvinnslu fyrirtækisins. Einnig óskum við eftir starfsfólki í almenn störf. Upplýsingar gefur Sveinn í síma 899 2572 mánudag og þriðjudag milli 10.00 og 15.00. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.