Fréttablaðið - 16.07.2006, Blaðsíða 60
Hljómsveitin The Who er þessa
dagana að leggja upp í alheimstón-
leikaferð, þá fyrstu í tuttugu ár.
Upprunalegu hljómsveitarmeð-
limirnir Pete Townshend og Roger
Daltrey hafa meðal annars fengið
til liðs við sig Oasis-trommuleik-
arann Zak Starkley og Simon
Townshend, bróður Pete.
Tónleikaferðinni er ætlað að
fylgja eftir nýrri breiðskífu hljóm-
sveitarinnar, sem verður sú fyrsta
í 24 ár. „Ég hef aldrei verið svona
spenntur fyrir tónleikaferð, mér
líður frábærlega og ég ætla mér
að rokka af fullum krafti,“ sagði
Pete Townshend á heimasíðu
hljómsveitarinnar.
Hljómsveitin er nú á ferðalagi
um Evrópu en mun í lok sumars
spila víðs vegar um Bandaríkin og
Kanada.
Heimsreisa Who
Lífstykkjabúðin hefur nú flutt
sig um set á Laugaveginum og
opnaði búðin á horni Laugavegs
og Barónsstígs á dögunum. Ein-
stök loftljós í búðinni hafa vakið
mikla athygli en það eru lampa-
skermar gerðir úr lífstykkjum,
sem á vel við hæfi í þessari búð.
Hönnuður ljósanna er Guðrún
Lilja Gunnlaugsdóttir og segir
hún að hugmyndin hafi komið út
frá því að uppbyggingin á lampa-
skermunum sé hin sama og á líf-
stykkjum.
Lífstykki sem lýsa
PETE TOWNSHEND Forsprakki The Who
segist reiðubúinn til að rokka.
FALLEG BIRTA Skemmtileg ljós með
heitri birtu sem hangir yfir mátunarklefa
búðarinnar.
RÓMANTÍSKT Yfir afgreiðsluborðinu í búð-
inni hangir eitt ljósanna.
KORSELETT Ljósin setja skemmtilegan svip á heildarmynd verslunarinnar. FRÉTTABLAÐIÐ/HRÖNN
Anna Kournikova segist ekki þjást
af lystarstoli þrátt fyrir að hafa
grennt sig mikið eftir að tennis-
ferlinum lauk vegna meiðsla í baki
árið 2003. Anna segir
ástæðuna fyrir þyngd-
artapinu vera að hún
æfi ekki íþróttir
lengur í sex tíma á
dag líkt og hún gerði í
15 ár þar á
undan. „Það
eru þrjú ár
síðan ég hætti
að spila tennis og
líkami minn hefur
breyst, ég er náttúru-
lega grönn og ég á ekki
við neitt vandamál að
stríða,“ sagði hún.
Engin
vandamál
ANNA KOURNIKOVA
Hætti að spila tennis
fyrir þremur árum.
Fjölskyldutilboð
Kl. 3 í Regnboganum
Kl. 3 í Regnboganum
Kl. 2 og 4 í Smárabíó Kl. 2 og 4 í Smárabíó
kl. 2 og 4 í Smárabíói
Kl. 3 í Regnboganum
kl. 2 og 4 í Smárabíói
Kl. 3 í Regnboganum
Með
íslensku
tali
Allra
síðustu
sýningar
Allra
síðustu
sýningar
Allra
síðustu
sýningar
Allra
síðustu
sýningar
Allra
síðustu
sýningar
Með
íslensku
tali
Ef þú ættir fjarstýringu sem gæti stýrt lífi þinu? Hverju myndir þú breyta?
Myndir þú breyta heiminum með henni...eða gera eitthvað annað.
ADAM SANDLER, KATE BECKINSALE OG
CHRISTOPHER WALKEN Í GAMANMYND ÁRSINS
STICK IT kl. 5.40, 8 og 10.20
CLICK kl. 5.30, 8 og 10.30 B.I. 10 ÁRA
SÝND Í LÚXUS kl. 3, 5.30, 8 og 10.30
THE BENCHWARMERS kl. 6, 8 og 10 B.I. 10 ÁRA
DA VINCI CODE kl. 6 og 9 B.I. 14 ÁRA
JUST MY LUCK kl. 2 og 4 - 400 kr. Síðustu sýningar
ÍSÖLD 2 M.ÍSL. TALI kl. 2 og 4 - 400 kr. Síðustu sýningar
R.V. kl. 2 og 4 - 400 kr. Síðustu sýningar
RAUÐHETTA M.ÍSL TALI kl. 2 og 4 - 400 kr. Síðustu sýningar
STICK IT kl. 5.40, 8 og 10.20
THE BENCHWARMERS kl. 3, 6, 8 og 10 B.I. 10 ÁRA
CLICK kl. 5.30, 8 og 10.30 B.I. 10 ÁRA
DA VINCI CODE kl. 6 og 9 B.I. 14 ÁRA
ÍSÖLD 2 M.ÍSL. TALI kl. 3 - 400 kr. Síðustu sýningar
X-MEN 3 kl. 3 - 400 kr. Síðustu sýningar
RAUðHETTA M.ÍSL. TALI kl. 3 - 400 kr. Síðustu sýningar
THE BENCHWARMERS kl. 4 - 400 kr. B.I. 10 ÁRA
THE BENCHWARMERS kl. 6 og 8 B.I. 10 ÁRA
BANDITAS kl. 4 - 400 kr. B.I. 10 ÁRA
BANDITAS kl. 6 og 8 B.I. 10 ÁRA
CLICK kl. 10 B.I. 10 ÁRA
THE FAST & THE FURIOUS kl. 10 B.I. 12 ÁRA
SÍMI 564 0000 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500
Frá leikstjóra Big Daddy og Happy Gilmore
kemur sumarsmellurinn í ár!
�
3 fullorðnir ættu að geta unnið hrottana í hverfinu
...eða hvað?
�
50.000
MANNS
Sprenghlægileg grínmynd með Íslandsvininum
Rob Scheider úr Deuce Bigalow
og John Heder úr Napoleon Dynamite!
ÓVÆNTASTA,
KYNÞOKKAFYLLSTA
OG SKEMMTILEGASTA
GRÍNMYND ÁRSINS
FRÁ HÖFUNDI
BRING IT ON
Með
íslensku
tali
Allra
síðustu
sýningar
Allra
síðustu
sýningar
Allra
síðustu
sýningar
Með
íslensku
tali
400 kr. kl. 3
í Regnboganum
Fjölskyldutilboð - 400 kr. á myndir merktar með rauðu