Fréttablaðið - 16.07.2006, Blaðsíða 68
16. júlí 2006 SUNNUDAGUR36
ÚR BÍÓHEIMUM
Hver mælti og í hvaða kvikmynd?
11.30 Formúla 1 14.00 Íslandsmótið í
hestaíþróttum 16.15 Taka tvö (8:10) 17.05
Vesturálman (11:22) 17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar (11:31) 18.28 Ævintýri
Kötu kanínu (10:13) 18.40 Töfrahringurinn
Leikin sænsk barnamynd. e.
SKJÁREINN
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50
Neighbours 13.10 Neighbours 13.30 Neigh-
bours 13.50 Neighbours 14.15 Það var lagið
15.25 Curb Your Enthusiasm (4:10) 15.55
Walk Away and I Stumble 17.05 Veggfóður
(4:20) 17.45 Martha
SJÓNVARPIÐ
11.30
FORMÚLA 1
�
Kappakstur
21.20
COLD CASE
�
Sakamál
20.30
BERNIE MAC
�
Gaman
22.30
WANTED
�
Lokaþáttur
8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Bubbi byggir
(807:813) 8.11 Geirharður bojng bojng (6:26)
8.33 Hopp og hí Sessamí (10:26) 8.57 Kon-
stanse (4:6) 9.02 Stjáni (58:58) 9.26 Sígildar
teiknimyndir (21:29) 9.34 Líló & Stitch (41:49)
9.56 Gæludýr úr geimnum (18:26) 10.20 Lati-
bær 11.00 Kóngur um stund (5:12)
7.00 Pingu 7.05 Jellies 7.15 Barney 7.40
Myrkfælnu draugarnir (39:90) 7.55 Stubbarnir
8.20 Noddy 8.30 Könnuðurinn Dóra 9.15
Taz-Mania 1 9.35 Ofurhundurinn 10.00 Kalli
litli kanína 10.25 Barnatími Stöðvar 2 (Hor-
ance og Tína) 10.50 Hestaklúbburinn 11.15
Sabrina 11.35 Ævintýri Jonna Quests
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.10 Örlagadagurinn (6:12)
19.45 Jane Hall’s Big Bad Bus Ride (2:6) (Stór-
fenglegar strætóferðir Jane Hall)
20.35 Monk (6:16) (Mr. Monk Goes To A
Wedding) Einkaspæjarinn sérvitri,
Monk, snýr aftur í nýrri þáttaröð.
21.20 Cold Case (17:23) (Óupplýst mál)
Handklæði fullt af eitri kemur í leitirn-
ar og verður til þess að Lily ákveður
að hefja á ný rannsókn á andláti tenn-
isstjörnu árið 1973. Bönnuð börnum.
22.05 Twenty Four (24:24) Str. b. börnum.
22.50 The Recruit (Nýliðinn) Háspennumynd
þar sem traust, svik og blekkingar
leika stórt hlutverk. James Clayton klíf-
ur metorðastigann hratt hjá banda-
rísku leyniþjónustunni, CIA. Aðalhlut-
verk: Al Pacino, Colin Farrell, Bridget
Moynahan, Gabriel Macht. 2003.
Stranglega bönnuð börnum.
0.40 Reversible Errors (1:2) 2.05 Reversible
Errors (2:2) 3.30 Tortilla Soup 5.10 Curb
Your Enthusiasm (4:10) 5.40 Fréttir Stöðvar 2
6.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
23.15 25 tímar 23.40 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Út og suður (11:17) Textað á síðu 888 í
Textavarpi.
20.00 Í skugga valdsins (2:2) (Im Schatten
der Macht) Þýsk sjónvarpsmynd í
tveimur hlutum frá 2003 um Willy
Brandt og síðustu daga hans í emb-
ætti kanslara Vestur-Þýskalands árið
1974.
21.30 Helgarsportið
21.50 Lúkas (Luukas) Eistnesk sjónvarps-
mynd frá 1995 gerð eftir leikriti Guð-
mundar Steinssonar. Hér segir af eldri
hjónum sem nostra við heimili sitt og
eru upptekin af næstu máltíð. Enda
stendur mikið til því að presturinn er
væntanlegur til kvöldverðar. Samskipti
þeirra eru sérkennileg, klerkurinn nýt-
ur þess að hjónin dekra við hann og
ekki í fyrsta skipti. Leikstjóri er Tõnu
Virve og meðal leikenda eru Ita Ever,
Jüri Järvet og Ain Lutsepp.
18.30 Fréttir NFS
19.10 Friends (14:17) (e)
19.35 Friends (15:17) (e)
20.00 Pípóla (1:8) (e)
20.30 Bernie Mac (14:22) (e) (Getaway)
21.00 Killer Instinct (7:13) (e) (Game Over)
Hörkuspennandi þættir um lögreglu-
menn í San Francisco og baráttu
þeirra gegn hættulegustu glæpa-
mönnum borgarinnar. Bönnuð börn-
um.
21.50 Clubhouse (11:11) (e) (Player Rep)
22.40 Falcon Beach (6:27) (e) (Summer Sol-
stice) Falcon Beach er sumarleyfis-
staður af bestu gerð. Þangað fer fólk
til að slappa af og skemmta sér í
sumarfríinu sínu, enda snýst allt þar
um sumar og frelsi.
18.30 Völli Snær (e) Undrakokkurinn Völund-
ur er áhorfendum SkjásEins ekki að
öllu ókunnugur og sumar sýnir
SkjárEinn glænýja þáttaröð um elda-
mennsku Völundar.
19.00 Beverly Hills 90210
19.45 Melrose Place
20.30 Point Pleasant Spennandi, dularfullur
og dramatískur unglingaþáttur.
21.30 C.S.I: New York – NÝTT! C.S.I. New York
sakamálaþættirnir vinsælu halda nú
áfram á SkjáEinum. Stórleikarinn Gary
Sinise og Providence leikkonan Mel-
ina Karakardes eru í forsvari fyrir rétt-
arrannsóknardeild sem rannsakar
mjög erfið sakamál í New York.
22.30 Wanted – lokaþáttur Sérsveit innan
lögreglunnar í Los Angeles sem sér
um að elta uppi hættulegustu glæpa-
menn borgarinnar er umfjöllunarefni
þessara hörkuspennandi þátta.
12.30 Whose Wedding is it Anyway? (e)
13.20 Beautiful People (e) 14.10 The O.C.
(e) 15.10 The Bachelorette III (e) 16.00
America’s Next Top Model V (e) 17.00 Brúð-
kaupsþátturinn Já (e) 18.00 Borgin mín (e)
6.00 The Clearing (Bönnuð börnum) 8.00
Harry Potter and the Philopher’s Stone 10.30
David Bowie: Sound and Vision 12.00 How
to Lose a Guy in 10 Days 14.00 Harry Potter
and the Philopher’s Stone 16.30 David
Bowie: Sound and Vision 18.00 How to Lose
a Guy in 10 Days 20.00 The Clearing (Upp-
gjörið) Vandaður spennutryllir með stórleikur-
unum Robert Redford, Helen Mirren og
Willem Dafoe. Bönnuð börnum. 22.00 A Man
Apart (Tættur) Mögnuð hasarspennumynd.
Sean Vetter starfar í fíkniefnalöggunni og hef-
ur orðið vel ágengt við að stöðva eiturlyfja-
smyglið frá Mexíkó. En um leið og einn dóp-
kóngurinn er kominn í fangelsi tekur sá næsti
við. Aðalhlutverk: Vin Diesel, Alice Amter, Jim
Boeke, Ken Davitian. Leikstjóri: F. Gary Gray.
2003. Stranglega bönnuð börnum. 0.00 The
Dangerous Lives of Alter Boys (Bönnuð börn-
um) 2.00 Cause of Death (Stranglega bönn-
uð börnum) 4.00 A Man Apart (Stranglega
bönnuð börnum)
OMEGA E! ENTERTAINMENT
11.30 Gone Bad 12.00 E! News Weekend 13.00
THS Olivia Newton-John 14.00 THS Country
Divas 16.00 Uncut 17.00 Child Star Confidential
17.30 Number One Single 18.00 10 Ways 18.30
Gone Bad 19.00 THS Women Of Sex and The City
21.00 Girls of the Playboy Mansion 21.30 Girls of
the Playboy Mansion 22.00 Sexiest Red Carpet
Divas 23.00 10 Ways 23.30 Gone Bad 0.00 101
Even Bigger Celebrity Oops! 1.00 101 Even Big-
ger Celebrity Oops!
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
STÖÐ 2 BÍÓ
Dagskrá allan sólarhringinn.
23.30 X-Files (e) 0.20 Jake in Progress (8:13)
0.45 Smallville (9:22) (e) 1.30 Sirkus RVK (e)
23.15 September 0.35 C.S.I. (e) 1.30 The L
Word (e) 2.20 Beverly Hills 90210 (e) 3.05
Melrose Place (e) 3.50 Óstöðvandi tónlist
�
�
�
�
19.10
ÖRLAGADAGURINN
�
Reynslusögur
12.00 Hádegisfréttir / Íþróttir / Veður / Leið-
arar dagblaða 12.25 Pressan 14.00 Fréttir
14.10 Ísland í dag – brot af besta efni liðinn-
ar viku 15.00 Vikuskammturinn 16.00 Fréttir
16.10 Pressan 17.45 Hádegið E 18.00 Veð-
urfréttir og íþróttir
10.00 Fréttir 10.10 Ísland í dag – brot af
besta efni liðinnar viku 11.00 Vikuskammtur-
inn
18.30 Kvöldfréttir
19.10 Örlagadagurinn (6:12) (Örlagadagur-
inn) Sigríður Arnardóttir, Sirrý, ræðir
við Íslendinga, bæði þekkta og
óþekkta,um örlagadaginn í lífi þeirra,
daginn sem gjörbreytti öllu. Þátturinn
er sýndur í opinni dagskrá og einnig á
NFS. Dagskrárgerð: Sigríður Arnardótt-
ir.
19.45 Hádegisviðtalið (frá föstudegi)
20.00 Pressan Viðtalsþáttur í umsjá Róberts
Marshalls þar sem tekin verða fyrir
heitustu málefni vikunnar úr frétta-
heiminum og fjölmiðlum.
21.35 Vikuskammturinn Samantekt með
áhugaverðasta efni NFS frá vikunni
sem er að líða.
22.30 Kvöldfréttir
�
23.10 Síðdegisdagskrá endurtekin
68-69 (24-27) Dagskrá 14.7.2006 18:03 Page 2
Svar: Harry úr kvikmyndinni Dumb And Dumber árið
1994.
„Just when I think you couldn‘t be any dumber,
you do something like this...and totally redeem
yourself!“
Colin James Farrell fæddist í Dyflinni á Írlandi árið
1976. Hann var fyrirburi og vó aðeins tæpar 3 merkur
við fæðingu. Á unglingsárunum þótti Colin mjög
efnilegur í fótbolta en faðir hans var atvinnumaður á
því sviði.
Þegar Colin útskrifaðist úr menntaskóla hóf hann
nám í leiklist. Hann hætti þó fljótlega þar sem honum
baust hlutverk í írsku þáttunum Ballykissangel. Í þeirri
seríu lék hann í ár en fékk í framhaldinu lítil hlutverk í
ýmsum sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. Árið 2000
bauðst Colin að leika í hinni bandarísku Tigerland
sem Joel Schumacher leikstýrði. Eftir það fór boltinn
að rúlla og hefur Colin síðan leikið í fjölmörgum
Hollywood-myndum svo sem The Recruit, S.W.A.T. og
Phone Booth.
Colin giftist ensku leikkonunni Ameliu Warner árið
2001 en hjónabandið entist aðeins í fjóra mánuði.
Árið 2003 eignaðist hann son með konu að nafni Kim
Bordenave.
Colin er þekktur fyrir kvennafar sitt, blótsyrði, mikla
drykkju og reykingar. Þeir sem unnu með honum að
myndinni Phone Booth sögðu hann hafa reykt yfir sex
pakka á dag og oft hefur þurft að klippa blótsyrði hans
út úr sjónvarpsviðtölum.
Í desember á síðasta ári skráði Colin sig inn á með-
ferðarheimili vegna misnotkunar verkjalyfja og í maí
síðastliðnum fór hann að mæta á AA-fundi.
Þrátt fyrir að Colin leiki helst í bandarískum myndum
dvelur hann mikið á Írlandi. Hann segir Írland sitt heimili
og þar séu allir hans vinir.
Í TÆKINU: COLIN FARRELL LEIKUR Í THE RECRUIT Á STÖÐ 2 KL. 22.50
Vó aðeins þrjár merkur
Þrjár bestu myndir
Colins Farrell
Minority Report - 2002 Phone Booth - 2002 The New World - 2005