Fréttablaðið - 17.07.2006, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 17.07.2006, Blaðsíða 10
 17. júlí 2006 MÁNUDAGUR SMÁRALIND SÍMI 545 1550 GLÆSIBÆ SÍMI 545 1500 KRINGLUNNI SÍMI 545 1580 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U TI 3 30 64 06 /2 00 6 Flugustangasett Tilboð 21.490kr. Verð áður 24.990 kr. Lífstíðarábyrgð. Önnur sett frá 14.700 kr. Slate vöðlujakki Tilboð 19.990kr. Slate öndunarvöðlur Tilboð 29.900kr. Verð áður 37.990 kr. Vangen mittisvöðlur Tilboð 10.990kr. Verð áður 14.990 kr. Verð áður 24.990 kr. 1.390.000,- Bílumst! Nýr, fallegri og miklu betri Opel. ��� ����������������������������������������������������������������� ��� �������������������������������������������������������� �������������������������� ��������� ����������������������������� ��� ����� ������ ����������������� ����������������� ������������������������ ��������� ����������������� ���������� � ����� ����������� ���������������������� SVÍÞJÓÐ Tvær vændiskonur með HIV hafa verið handteknar í Gautaborg grunaðar um mök við hundruð karla án þess að láta þá vita af því að þær væru HIV- jákvæðar. Báðar handtökurnar hafa vakið mikinn ótta í Gauta- borg. Karlarnir hafa verið kallaðir í kynsjúkdómapróf. Yngri vændiskonan var hand- tekin í byrjun júlí. Talið er að hún tengist mansali og hafi gert út vændiskonur í vændishverfi í Gautaborg. Hún tók einnig á móti viðskiptavinum heima hjá sér, að sögn vefútgáfu Aftonbladet. Rannsókn lögreglunnar sýnir að konan hafi komið til landsins með fótboltaliði frá Tansaníu árið 2003. Kvöldið áður en liðið átti að fljúga heim hurfu tvær stúlkur. Árið eftir kom liðið aftur til Sví- þjóðar og þá varð James Waore, lífvörður liðsins, var við aðra stúlkuna. Vændiskonan virtist hafa alist upp sem götubarn, að sögn Expressen, og notað tækifærið til að flýja það líf. „Hún bjó með sænskum, aðeins eldri karlmanni og bauð nokkrum úr liðinu heim,“ segir hann. „Hún var glöð og marg- ir í liðinu voru öfundsjúkir. Þeim fannst flott að umgangast hana.“ Ekki kemur fram hvort eldri vændiskonan, sem hefur verið handtekin, sé hin stúlkan sem hvarf eða einhver önnur. - ghs Tvær vændiskonur með HIV handteknar í Gautaborg: Hundruð karla í kynsjúkdómapróf DANMÖRK Danir fara oftar út að borða nú en nokkurn tímann áður, og sannast það í þeirri staðreynd að velta veitingastaða í Danmörku jókst um tæpa tvo milljarða danskra króna á síðasta ári. Þetta kemur fram á fréttasíðu danska blaðsins Politiken. Þetta þýðir að danska þjóðin fór níu milljón sinnum oftar út að borða í fyrra en árið þar á undan, sem er gríðarmikil aukning því lítil hreyfing hefur verið á veit- ingahúsamarkaðinum undanfarin ár. Samt sem áður er fjórða hverj- um veitingastað í Kaupmannahöfn lokað aftur áður en ár er liðið frá opnun hans. Greiningin tók til veitinga- staða, kaffihúsa, ölkráa og skyndi- bitastaða. - smk Danskir matarsiðir: Fleiri Danir fara út að borða MATARINS NOTIÐ Fleiri Danir fara út að borða nú en nokkurn tímann áður. NORDICPHOTOS/AFP ÍRAK, AP Íraskar öryggissveitir tóku fyrir helgi við öryggisgæslu í einu af héruðum Íraks, Muthanna, sem er fyrsta héraðið í Írak sem afhent er heimamönnum. Tiltölulega friðsælt hefur verið í Muthanna, en þar búa um 550 þúsund manns, flestir sjía- múslimar. Breskir og ástralskir hermenn hafa séð um öryggis- gæslu í héraðinu ásamt sveit jap- anskra hermanna. Bresku og áströlsku hermenn- irnir ætla að vera áfram til taks í næstu héruðum, en japanska her- sveitin heldur heim til sín. Japan- ar eru þessa dagana að draga allt herlið sitt frá Írak. Nouri Al-Maliki, forsætisráð- herra Íraks, hefur sagst vera bjartsýnn á að íraskar öryggis- sveitir gætu axlað ábyrgð á öllum héruðum landsins innan eins og hálfs árs. Muthanna-hérað verði aðeins fyrsta skrefið í þá átt. „Þið getið verið viss um að hryðjuverkamenn vilja eyðileggja og koma í veg fyrir að við tökum öryggismálin í okkar hendur,“ sagði Al-Maliki þegar haldin var afhendingarathöfn í héraðshöfuð- borginni Samawah. „Þeir munu einskis láta ófreistað að eyðileggja þetta skref og tryggja að fleiri skref verði ekki tekin í þessa átt.“ - gb JAPANAR KVEÐJA Toshihiro Yamanaka, yfirmaður japanskrar herdeildar í héraðinu Muthanna í Afganistan, tekur í höndina á leiðtoga eins af ættbálkum heimamanna. FRÉTTABLAÐIÐ/AP Breskir og ástralskir hermenn farnir frá Muthanna: Írakar taka við öryggisgæslu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.