Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.07.2006, Qupperneq 23

Fréttablaðið - 17.07.2006, Qupperneq 23
MÁNUDAGUR 17. júlí 2006 7 A u s t u r v e g i 3 8 – S í m i 4 8 2 4 8 0 0 – w w w . a r b o r g i r . i s Fr um Birgir Ásgeir Kristjánsson sölumaður Anna Björg Stefánsdóttir ritari/sölumaður Þorsteinn Magnússon sölumaður Guðjón Ægir Sigurjónsson hdl. Óskar Sigurðsson hrl. Vorum að fá til sölumeðferðar mjög snyrtilegt parhús í suðurbyggðinni á Selfossi. Eignin skiptist í rúmgóðan bílskúr, forstofu, geymslu, þvottahús, baðherbergi, 3 svefnherbergi, stofu og eldhús. Húsið skilast fullklárað að utan og að innan er búið að fullmála allt, fullklára rafmagn sem og gólfhitastýringar.Skemmtileg, vönduð og vel staðsett eign. Verð 25.900.000 Hrafnhólar Íbúðin er 136,8 fm og bílskúr 30,0 fm, alls 166.8 fm., og telur m.a. 3 svefnherbergi, stofu, eldhús, bað, þvottahús, forstofu og geymslu. Gólfefni er mjög vönduð, parket er á öllum gólfum nema forstofu, þvottahúsi og baðherbergi, þar eru flísar. Mjög vandaðar innréttingar eru í eldhúsi, baði og þvottahúsi. Fataskápar eru í öllum herbergjum og forstofu. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf og þar er bæði sturta og hornbaðkar. Öll loft hússins eru upptekin. Verð 32.500.000 Lyngmói Sílatjörn Nýji bær Í einkasölu mjög gott einbýlishús á góðum stað. Eignin telur, forst., gestasn., 4 herb., hol, stofu, borðst., eldh., þv.hús og baðh. Í eldhúsi eru mosaikflísar á milli skápa, parket er á gólfi. Baðh. er með góðri innrétt. Herb. eru rúmgóð og eru fataskápar í 3. Stofan er parketlögð og þar er skemmtilegur arinn. Garður er gróinn og sérlega skjólgóður. Búið er að helluleggja fyrir framan húsið. Mjög góð eign á góðum stað. Verð 29.900.000 Miðengi Rúmgott vel staðsett raðhús. Eignin telur; forst., 3 herb., þv.hús, baðh., stofu og eldhús. Bílskúr er 34,2 m2. Gólfefni eru parket á öllum gólfum nema forstofu, baðherbergi og þvottahúsi, þar eru flísar. Góðir fataskápar. Baðherbergi er með góðri innréttingu og þar er bæði sturta og baðkar. Halogenlýsing er í stofu, eldhúsi og á baði. Húsið er fullbúið að öllu leyti nema það er eftir að setja upp eldhúsinnr. Húsið er laust við kaupsamning. Óskað er eftir tilboðum í eignina Tjaldhólar Vorum að fá í sölu gott einbýlishúsi í barnvænu og vinsælu hverfi. Húsið sem er 170m2 skiptist í 122,7 m2 íbúð og 47,3 bílskúr. Eignin telur; forstofu, hol, gestasnyrting, baðherbergi, 5 herbergi, þvottahús, eldhús og stofa. Bílskúr er tvöfaldur og búið er að útbúa eitt herbergi þar. Gólfefni eru flísar á forstofu, baðherbergi og þvottahúsi, filtteppi á herbergjum og dúkar á öðrum gólfum. Góður sólpallur er við húsið. Stutt er í skóla og leikskóla. Verð 27.500.000 Rúmgott og skemmtilegt einbýlishús sem stendur á 10.071 m2 lóð í útjaðri Selfoss. Húsið er er mjög bjart og skemmtilegt. Eignin telur; forstofu, gestasnyrting, þv.hús, 3 svefnh., hol/gangur, stofa og eldh. Hiti er í öllum gólfum og eru flísar á öllum rýmum. Fataskápar eru í hjónaherbergi og í holi. Bílskúr er 69,2 m2 og er í dag innréttaður sem íbúð. Að utan er húsið klætt með báruáli og Jatoba harðvið. Búið er að setja góðan sólpall við húsið. Verð 43.000.000 HVAÐ ER... VERIÐ AÐ BYGGJA? Á síðasta ári hófst stækkun 2. hæðar norðurbyggingar Flug- stöðvar Leifs Eiríkssonar. Allt húsrými á 2. hæð verður lagt undir verslun og þjónustu við farþega. Við skipulagsbreyt- inguna og stækkun norðurbygg- ingar til suðurs, tvöfaldast verslunar- og þjónusturýmið og rúmlega það. Samhliða því verð- ur rekstraraðilum fjölgað. Meðal annars verða opnaðar 10- 12 nýjar verslanir á svæðinu, þær fyrstu um miðjan júlí og fleiri bætast við til vors 2007. Þær verslanir sem verða opnaðar nú í júlí eru Epal, Rammagerðin, 66° Norður og 10-11. Ný 220 fermetra Saga Boutique 220 verslun og nýr Kaffitár kaffibar verða einnig opnuð. Verslun Bláa lónsins verður síðan opnuð í ágúst. Þegar framkvæmdir hófust árið 2003 á norðurbyggingu flugstöðvarinnar var byggingin um 22.000 fermetrar en verður 38.500 fermetrar. Byggingin stækkar því um 16.600 fer- metra. Nú þegar hafa verið gerðar endurbætur á fyrstu hæð flug- stöðvarinnar, innritunarsalur- inn var stækkaður árið 2004 og eru hugmyndir uppi um enn frekari breyting- ar. 10-11 opnaði einnig dagvöruversl- un í komusal flugstöðv- arinnar nú í vikunni. Heiðurinn að hönnun breytinganna eiga Teiknistofa Garðars Halldórssonar og VA arkitektar en verkfræðistofan VSÓ stýrir verkefninu. Ístak hf. er aðalverktaki þessara fram- kvæmda sem hófust á seinni hluta síðasta árs og hefur þeim miðað ágætlega áfram. Ráðgert er að framkvæmdum ljúki í mars 2007. roald@frettabladid.is Flugstöð Leifs Eiríkssonar stækkuð Verið er að gera skipulagsbreytingar á 2. hæð flugstöðvarinnar, þar sem verslunar- og þjónusturými tvöfaldast í kjölfar stækkunar. MYNDIR VA ARKITEKTAR. Byggingaframkvæmdir standa yfir við Flugstöð Leifs Eiríkssonar og er áætlað að þeim ljúki í mars á næsta ári. Teikning sem sýnir hvernig Flugstöð Leifs Eiríkssonar kemur til með að líta út eftir breytingar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.