Fréttablaðið - 08.08.2006, Side 27

Fréttablaðið - 08.08.2006, Side 27
ÞRIÐJUDAGUR 8. ágúst 2006 7 Lóð Reykjamelur, Mosfellsbæ, byggingarlóð. Um er að ræða sam- kvæmt skráningu FMR 989,3 fm eignarlóð á þessum kyrrláta stað í Mosfellsbæ. Lóðin er innst í botnlanga og er undir einbýli. Rótgróið hverfi. Látið ekki þetta tækifæri fram hjá ykkur fara. Verð 12millj. (4051) Landið Túngata, Eyrarbakka. 133,1fm einbýli ásamt 47,2fm bílskúr, samtals : 180,3fm Sjávarilmur og huggulegheit. Eignin skiptist í forstofu, gang sjóvarpshol, stofu, 4 svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og þvottaherbergi. Tveir inngang- ar annar frá þvottahúsi. Stór mjög skemmtileg lóð. V-27,9millj. (4079) Réttarholt, Selfoss. Yndislegt og einstaklega vel skipulagt 181,6 fm einbýlishús á einni hæð með bílskúr á rótgrónum og góð- um stað á Selfossi. Endurnýjað baðherbergi. 4 svefnh. 2 stofur. 56 fm bílskúr. V- 26,9 (4126) Hátún Keflavík. Yndislegt einbýlishús 202 fm m bílskúr á mjög góðum stað mið- svæðis í Keflavík. Afgirtur garður, heitur pottur og pallar. Einstaklega skemmtilega skipulagt hús. Bjóddu 3-4 herb. íbúðina þína uppí. V.- 26,9 (4139) Í smíðum Fléttuvellir Hafnarfirði. 190,2fm einbýli ásamt 42,5fm skúr, samtals : 232,7fm Gert er ráð fyrir forstofu, gangi, 3 herb. , 2 baðherb., stofu, borðstofu, sjónvarpsholi, þvottahúsi, geymslu og tvöföldum bílskúr. Húsið skilast fokhelt að innan, tilbúið að utan, steinað, allar hurðar í komnar. V-35,6millj. (4109) Einbýli Lágholt Mosfellsbær. Mjög vel staðsett vel við haldið 199,4fm einbýlishús með glæsilegum garðskála með arin og verð- launa garði, þ.m.t. bílskúr. Eignin skiptist í: Forstofu, Gestasalerni, 2 stór- ar stofur, Glæsilegan garðskála með arin, Gott eldhús sem er opið við borðstofu að hluta, 4-5 góð herbergi, baðherbergi, stórt þvottahús og bílskúr. Heitur pottur í garði. V- 38,9millj.(3815) Kirkjuvegur, Hafn. 60,8fm ein- býlishús á einum besta stað í gamlabænum. Eignin skiptist í Efri hæð : Forstofu, Baðherbergi, eldhús, stofa. Neðri hæð : Herbergi og þv.hús. Húsið er glæsilega uppgert og einstaklega vel heppnað. Húsið stendur innst í botnlanga, sérbílastæði. Sólp- allur fyrir ofan og neðan hús. V-18,9millj. (3962) Grundarstígur, Miðbær. 249,9fm einbýli á 3 hæðum þ.m.t. 42,1fm bílskúr sem stendur á 419fm eignalóð. Mjög skemmtilegt hús sem skiptist í: Miðhæð: For- stofu, hol, stórt eldhús, herbergi, stóra stofu. Efri hæð: 3 góð herbergi, tvö með skápum, hol og baðherbergi. Í kjallara er: salerni, herbergi, 2 stórar geymslur, þvottahús með sturtuað- stöðu. Bílskúrinn er mjög mikið endurnýjaður. Garðurinn er algjört ævintýri. V-67millj. (4123) Bjarnastaðarvör, Álftanesi. Fal- legt og vel skipulagt einbýlishús nálægt sjávar- síðunni við Álftanes, ásamt frístandandi bíl- skúr. Húsið er skráð 147,2 fm og skiptist í: Forstofu, eldhús, bað, 3 góð herbergi, stofu, borðstofu, þvottahús og bílskúr sem er 32,5 fm Bílskúr með möguleika að breyta í íbúð. Mjög fallegur afgirtur garður með heitum potti. Mjög falleg eign. V- 44,9millj.(4134) Rað- og parhús Ásgarður 111,1 fm endarað- hús. Mikið endurnýjað. Má þar nefna end- urnýjaðar skólplagnir, endurnýjað járn á þaki, nýlega standsett eldhús. Eignin skiptist í for- stofu, gang, eldhús, stofu, 3 svefnherbergi, baðherbergi, geymslu og þvottahús. Góð eign. Verð 23,9 millj. (4152) Flúðasel. Mjög falleg 149fm raðhús á 2 hæðum með stæði í bílageymslu. Eigninni fylgir einnig stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í forstofu, gestasnyrtingu, hol, stofu, eldhús, 4 svefnher- bergi, baðherbergi, þvottaherbergi / geymsla og sjónvarpshol, einnig er smá geymsla undir stiga. V-35,9millj. ( 4027) Melás Garðabær. 224 fm parhús með bílskúr. Húsið er á 2. hæðum. Heitur pottur. Sauna. Sólskáli. 5 svefnherbergi og 2 stofur. Baðherbergi á báðum hæðum. Já þarna færð þú hús með öllu. V.- 42,5 (4155) Hæðir Hörgshlíð, sér hæð, frábær staðsetning. Um er að ræða 137,2 fm og 25,1 fm bílskúr. Bílskúrnum hefur verið breytt í íbúð. hæðin skiptist í forstofu, hol, gang, 4 svefnherbergi, stofu, borðstofu, bað- herbergi, gestasnyrtingu og sér geymslu. Mjög skemmtileg eign. Verð 39,9 millj (4149) Hlunnavogur. 106 fm miðhæð með sameiginlegum inngangi risíbúðar. 3 svefnher- bergi, suðursvalir, franskir gluggar, nýtt þak. Frábær staðsetning í botnlanga á þessum frið- sæla stað. V- 24,9 (4153) Vitastígur, 71,1fm sérhæð með bílskúr. Um er að ræða mjög skemmtilega 3ja herbergja sér hæð í þessu glæsilega húsi í miðbæ Reykjavíkur. Eigninni fylgir rúmlega 18 fm bílskúr og sér stæði fyrir tvo bíla. Eignin skiptist í forstofu, lítinn gang, eldhús með borðkrók, tvær samliggjandi stofur (má mjög auðveldlega breyta annarri í svefn- herbergi.) svefnherbergi og baðherbergi. Sér inngangur. Íbúðin er hreint út sagt ótrúlega rúmgóð, hver fm er nýttur. V-18,6millj.(4137) 5 - 7 herb. Efstihjalli, Kóp. 6 herb. 154,7fm Mjög falleg og vel skipulögð 102,7fm íbúð á 1 hæð ásamt ca ; 52fm óskráðu rými í kjallara. Eignin skiptist í: For- stofu, hol, eldhús, bað, stofu, borðstofu og 2-3 herb. Í kj. er stórt sjónvarpshol, herbergi með útgangi út, þvottahús og geymsla. Sam.hjóla og vagnageymsla. Eignin er laus í Ágúst. Verð 29,9millj. (4100) Hörðukór, Kóp. Glæsileg 196,2fm 5 herb. íbúð á 10 og 11 hæð (efstu hæð) í nýju fjöl- býlishúsi, ásamt stæði í bíla- geymslu. Neðri hæð: Forstofa, Eldhús, Borðstofa, 2 herbergi, baðherb. og þvottahús. Efri hæð: Hjónaherbergi, baðherbergi, stofa. Svalir eru á báðum hæðum. V-49,9millj. (4088) Reykás, Árbær. 132,2fm 6herb. íbúð á 2 hæðum ásamt 23,6fm bílskúr, samtals : 155,8fm Eignin skiptist í :Neðri hæð : For- stofu með skápum, stofu og borðstofu með út- gangi út á suður svalir. Fallegt eldhús með ný- legri innréttingu og tækjum. 2 rúmgóð herbergi með skápum. Glæsilegt endurnýjað bað- herb.með innréttingu og sturtu. Flísalagt þv.hús. Efri hæð : Sjónvarpsherbergi, 2 góð herbergi og nýlega endurnýjað baðherb. með sturtu og innréttingu. Parket og flísar á gólfi. Bílskúr með sj.opnara. Eignin er mjög mikið endurnýjuð og er öll hin glæsilegasta. V- 32,9millj.(4136) Espigerði. 143,2fm 6 herb. íbúð á 8 og 9 hæð(efstu) ásamt stæði í bílageymslu. Einstakt útsýni. Eignin skiptist í: Neðri hæð : forstofa, eldhús, stofa, borðstofa, her- bergi og wc. Efri hæð: Sjónvarpshol, gangur, hjónaherbergi, 2 herbergi, baðherbergi og þvottahús. Sér geymsla á jarðhæð. Sam. þvotthús, leikherbergi, fundaherbergi með út- gangi út á risa suður svalir. Stæði í bíla- geymslu. Húsvörður er í húsinu. V-37,9millj. (4090) 4ra herb Hörðukór, Kóp. Glæsileg 126,1fm 4ra herb. íbúð á 10 (efstu hæð) í nýju fjölbýlishúsi, ásamt stæði í bílageymslu. Eignin skiptist í: Forstofa, Eldhús,stofu, bað- herbergi, 3 herbergi og þvottahús. Sérgeymsla í kjallara. V-39,5millj. (4089) Hjallavegur 91,4fm 4 herb. neðri sérhæð í 2 býli. Mjög falleg íbúð í grónu hverfi. Íbúðin skiptist í: forstofu, 2- 3 herbergi, stofu, eldhús, bað, geymslu og þvottahús. Allt sér. Eignin er mikið endurnýjuð. Frábær staðsetning. Verð 21,9millj. (4108) Reykás 110,06fm 3-4herb.íbúð á 2 hæð í fallegu litlu fjölbýli, glæsilegt útsýni. Eignin skiptist í: For- stofu, gangur, 3 herbergi með skápum, stofa, eldhús, nýstandsett baðherbergi og þvottahús. Tvennar svalir. Stutt í skóla. Mjög vel nýtt eign. Verð 22,9 millj. (4042) Hjarðarhagi, Vesturbær. Mjög rúmgóð 4ra herb. 101,5fm endaíbúð á 3 hæð ásamt 24,5fm bílskúr, samtals 126,0fm. Eignin skiptist í: Forstofu, stofu, eldhús, bað, gang, 3 herbergi, 3 óskráðar geymslur og mjög góðan bílskúr. Húsið er nýlega tekið í gegn að utan. Mjög vel staðsett eign á vinsælum stað. V- 25,5millj. (4138) Flétturimi, Grafarvogi. 4ra her- bergja 106 fm íbúð á 2. hæð, ásamt 43 fm stæði í bílageymslu. Falleg íbúð með flísalögð- um suð-vestursvölum. 3 herbergi með skáp- um, þvottaherb. í íbúð. Útsýni. Verð 21,9 (4097) Dalhús, Grafarvogi. 120,2fm 4-5 herb. íbúð á 2. hæðum. Sér- inngangur. Neðri hæð: Forstofa, eldhús, stofa, borðstofa, bað, þvottahús. Efri hæð : 3 her- bergi, bað. Í efra risi er gott herbergi. Suður- svalir. V.- 24,9 (4006) Sóltún. 93,3fm 4ra herb.íbúð á jarðhæð með sérinngangi og afgirtum garði. Eignin skiptist í: For- stofu, hol, 3 herbergi með skápum, eldhús, stofu, bað og sérgeymslu í kj. Sam.þvottahús ásamt hjóla og vagnageymslu. Vel staðsett eign á vinsælum stað. V-21,9millj. (4096) Miklabraut. 4ra herb. íbúð. 70,1 fm með geymslu, bæði með sameiginlegum og sérinngangi. Búið að gera breyta íbúðinni. 3 svefnh. Stutt í alla þjónustu. Sameiginlegur suðurgarður. V.- 13,5 Engihjalli, Kóp. Glæsileg 115,7fm 4ra herb.íbúð á 2 hæð í góðu lyftuhúsi. Eignin skiptist í : For- stofu með skápum, Eldhús með borðkrók, stofu með útgangi út á vestur svalir., 3 her- bergi og fallegt baðherbergi með tengi fyrir vél- ar. Eignin er mjög mikið endurnýjuð. falleg gólfefni. V- 19,9 (4093) 3ja herb. Reynimelur, Vesturbær. Gullfalleg 73,5fm 3ja herb. íbúð á 4 hæð (efstu) í góðu fjölbýli. Frábært útsýni. Eignin skiptist í: Gang, eldhús, 2 góð herbergi, bað m/tengi fyrir þvottav. og rúmgóða stofu. Sér geymsla í kj. Sam.þvottahús og þurrkherb. V-18,6millj. (4112) Langholtsvegur. 67,9fm 3 herb.íbúð í kj. með sérinn- gangi. Eignin skiptist í: Forstofu, hol, 2 her- bergi, eldhús, stofu og bað. Parket og flísar á gólfi. Sam.þvottahús. Sér útigeymsla.V-14,9 millj.(3918) Írabakki, Mjög vel skipulögð 68,8 fm 3herb. íbúð á 3 hæð í góðu húsi. Eignin skiptist í: 2 svefnherb. með skápum. Rúmgóð stofa og borðstofa. Eldhús og baðherb. Sérþvottahús er á hæð- inni. Tvennar stórar svalir, fallegt útsýni. V-15,5 (4118) Gautavík, Grafarvogi.103fm 3ja herb.íbúð á jarðhæð m/sérinngangi. Eignin skiptist í: For- stofa með skáp. Hol með parketi á gólfi. Rúm- góð stofa með parketi á gólfi, útgangur út á verönd. 2 herbergi með skápum, parket á gólfi. Baðherbergi með baðkari og innréttingu. Þvottahús og geymsla innan íbúðar. Sam.hjóla og vagnageymsla. Sérbílastæði. V- 24,5millj.(4063) Laufrimi. 81,4fm 3ja herb.íbúð á 2 hæð í litlu fjölbýlishúsi. Eign- in skipist í : Forstofu með skáp, eldhús með borðkrók, rúmgóð stofa með útgangi út á sval- ir., 2 herbergi með skápum, hol og bað. Parket og flísar á gólfi. Í kjallara er sérgeymsla og sam.hjóla og vagnageymsla. Íbúðin er mjög falleg og vel um gengin.EIGNIN ER LAUS, LYKLAR Á SKRIFSTOFU V-17,7millj. (4059) Gullengi, Grafarvogi.85,5fm 3ja herb.íbúð á 2 hæð með sérinngangi ásamt 33,9fm stæði í bílageymslu. Eignin skiptist í : Forstofu með flísum á gólfi, 2 rúmgóð her- bergi með skápum, hol með parketi, stofa með parketi útgangur út á svalir, eldhús og borð- stofa með flísum á gólfi, bað með baðkari, þvottahús með flísum. Sér geymsla í kj.,ásamt stæði í bílageymslu. V-17,9millj. (4087) Reykás, Árbær. 78,6fm 3herb.íbúð með útgangi út á verönd sem snýr í suður. Eignin skiptist í : Forstofu með skáp, eldhús með borðkrók, 2 góð herbergi, baðherbergi með baðkari og innréttingu, stofu með útgangi út á verönd. Rúmgott þvottahús og geymsla innan íbúðar. V-17,9millj. (4128) Goðheimar. Gullfalleg 98,2 fm 3 herb.íbúð á jarðhæð í þrí- býli. Eignin skiptist í: Forstofu, gang með skápum. Gott eldhús með borðkrók við glugga. Rúmgóð stofa með gluggum á tvo vegu. Gangur með skápum á heilum vegg. 2 góð herbergi. Bað m/baðkari, flísar á gólfi og veggjum. Parket og flísar á gólfum. Rúmgóð sér geymsla. Snyrtilegt sam. þv.hús. Íbúð og hús til fyrirmyndar. V-20,9millj.(3984) Fellsmúli. Falleg, rúmgóð og björt 3ja herb. íbúð 96 fm á jarðhæð í húsi sem hefur verið tekið í gegn að utan, steinklætt, nýtt járn á þak sett fyrir ca 4 árum. V.- 17,5millj. (39981) Öldugata 100,5fm 3ja herb. íbúð Í gamla Vesturbænum. Um er að ræða 100,5 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð. (ekki kjallari) í virðulegu steinhúsi. Íbúðin er mikið standsett. Parket á stofu og herbergj- um, flísar á eldhúsi og baðherbergi. Endurnýj- aðar vatnslagnir, raflagnir og tafla Sérinn- gangur. ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX. Verð 24,9 millj. (4055) Rjúpnasalir Kóp. 94,fm 3ja herb.íbúð á jarðhæð með út- gangi út á verönd. Íbúðin skiptist í forstofu / hol, tvö svefnherbergi, tölvuherbergi (geymslu), stofu, eldhús, baðherbergi, þvotta- herbergi og sér geymslu í kjallara. Flísar og gegnheilt eikarparket á gólfum. V- 24,0millj.(4068) Kristnibraut með bílskúr. Stór- glæsileg 3ja herbergja endaíbúð 110,5 fm íbúð á 1.hæð, ásamt 20 fm bílskúr. Glæsilegar innréttingar og gólfefni. Þvottaherb. í íbúð. Af- girtur hellulagður garður. V.- 26,5 (4145) Kórsalir, 109,2 fm 3ja her- bergja íbúð á jarðhæð með sér afgirtri verönd. Útsýni. Sér bílasæði í bílageymslu. Eignin skiptist í forstofu, gang, 2 svefnherbergi, stofu, eldhús, baðherbergi, þvottaherbergi og sér geymslu í kjallara. Falleg eign. Verð 24,9 millj. (4142) Nóatún, ris 70,7fm 3- 4herb.risíbúð með glæsilegu útsýni yfir borgina. Eignin skiptist í: Hol með skáp, Hjónaherb.með skáp og út- gangi út á svalir. Rúmgóða stofu, Snyrtilegt eldhús, Herbergi og baðherbergi. Frá holi er stigi upp í efra ris með stafnglugga, möguleiki á að breyta í rúmgott herbergi. Í kj. er sér- geymsla og sam.þvottahús/þurrkherb. ásamt hjóla/vagnageymslu. Verð 18,5millj. (4130) Stigahlíð 83,6 fm 3ja herb. íbúð á 4. hæð(efstu) í góðu fjölbýli. Íbúðin skiptist í forstofu, hol / borð- stofu, stofu, 2 svefnherbergi, eldhús, baðher- bergi og sér geymslu. Íbúðin er sérlega vel umgengin. Verð Reykás, Árbær. Mjög rúmgóð og björt 111fm 3herb.íbúð á 2 hæð í litlu fjölbýli. Eignin skiptist í: Forstofu með skáp, rúmgóðar stofu og borð- stofu, útgangur út á svalir með miklu útsýni. 2 Rúmgóð herbergi með parketi á gólfi, útgangur út á svalir frá hjónaherbergi. Baðherbergi með baðkari, sturtuklefa og innréttingu, flísar hólf í gólf. Gott eldhús með hvítri innréttingu og borðkrók. Þvottahús með nýlegri innréttingu. Í kj. er sérgeymsla og sam.hjóla og vagna- geymsla. V-22,5millj. (4127) EIGNIN ER LAUS STRAX. Hverfisgata Sérinngangur. Vor- um að fá í sölu 3ja herb. 68 fm íbúð með sér- inngangi og 2 bílastæðum á baklóð. Já hér er nú aldeilis fínt að búa með hund/köttinn. V.- 15,5 (4140) 2ja herb. Meistaravellir. Góð fyrstu kaup. 2ja herbergja íbúð 57 fm íbúð á jarðhæð á þess- um sívinsæla stað. Tengt fyrir þvottavél í íbúð. Parket á stofu og gangi. V.- 13,7 (4157) Langholtsvegur. Ósamþykkt 2ja her- bergja kjallaraíbúð 39 fm Íbúðin er nýmáluð. Nýjar flísar á allri íbúðinni. Góðar leigutekjur. V.- 9,5 (4029) Stýrimannastígur. 65,6fm 2ja herb. í búð á jarðh/kj. með sérinngangi. Eignin er talsvert mikið endurnýjuð. Eignin skipist í: Forstofu, herbergi, stofu, eldhús, bað og geymslu. Sam.þvottahús. Nýleg gólfefni. Sér- inngangur. Góð eign á vinsælum stað í vestur- bænum. V- 17,9millj. (4085) Tryggvagata 41fm íbúð á 2 hæð. Mjög falleg og björt 2ja herberja íbúð í mjög vel við höldnu húsi í hjarta borgarinnar. Íbúðin skiptist í : eldhús, stofu, svefnherbergi, bað, og sér geymslu. 20 fm sólpallur sem snýr í suður. Íbúðin getir losnað fljótlega. Íbúðin getur ennfremur verið til leigu fyrir fyrirtæki eða skilda aðila. Verð 14,6 millj. (3980) Ránargata, Miðbær. 45,5 fm, 2 herb. Ósamþykkt íbúð í kj. á þessum vinsæla stað. Eignin skipt- ist í : Hol, Stofu, Eldhús, Herbergi, Bað, Geymslu og sam.þvottahús og þurrkherbergi. Endurnýjað : Járn á þaki, rafmagnstafla, gluggi og gler í eldhúsi. Möguleiki á 75% fjármögnun. V-8,9millj. (4129) Urðarstígur, Miðbær. Mjög mikið endurnýjuð 58,63fm 2ja herb.íbúð á 2 hæð í þríbýli. Eignin skiptist í: Gang, Herbergi, Bað- herbergi, Geymsla, Eldhús og Stofa. Parket og flísar á gólfi. Búið er að klæða húsið að utan og taka íbúðina mikið í geng að innan. Sam.útigeymsla. V 16,4 millj. (4058). Nökkvavogur.57,2fm 2ja herb. íbúð í kj. Gullfalleg íbúð í góðu húsi á vin- sælum stað. Eignin skiptist í: Gang með inn- byggðum skápum. Baðherbergi með sturtu og innréttingu flísar á gólfi og hluta veggja. Björt stofa með gluggum á tvo vegu, parket á gólfi. Eldhús með fallegri eldri innréttingu. Gott her- bergi með skápum. 2 Sér geymslur og sam.þvottahús. Verð 14,2 millj. (4160) Njálsgata. 50,6fm 2ja herb. efri hæð ásamt óskráðu risi með sérinngangi. Eignin skiptist í: Neðri hæð: Stofa, eldhús og bað. Risloft: Her- bergi og geymsla. V-16,2millj. (4159) Sóltún m/stæði í bílageymslu. Lúxus 80 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð. Stór- glæsilegar innréttar. Stæði í bílageymslu. Séð um þrif í sameign. Þvottaherb. í íbúð. Glæsi- legar innréttingar og gólfefni. Áhvílandi 16,3 með 4,15% vöxtum. V. 21,9 (4158) Atvinnuhúsnæði Dragháls / Fossháls, 800 fm skrifstofuhúsnæði á einni hæð með góðu útsýni. Eignin býður upp á mikla möguleika, er opinn salur í dag. Tveir inngangar. Möguleiki á lyftu. Upplýsingar á skrifstofu. Verð 80,0 millj (3864) Stakkahraun Hafn. 1076 fm atvinnu- húsnæði sem er laust. Stór salur, mikil loft- hæð, innkeyrsludyr, skrifstofu og kaffiaðstaða, ásamt salerni. Byggt 1986. Nánar uppl á skrifstofu. (4125) Sumarbústaðir Sumarparadís. 17 fm fullbúið gests- hús, ásamt grunn/plötu að 60 fm sumarhúsi. Eignarlóð 4.500 fm Klukkutími frá Reykjavík. Allt efni á staðnum fylgir. Nú er bara að bretta upp ermarnar og klára og vera í gesthúsinu á meðan. V.- 6,0 Rjúpnastekkur við Þingvalla- vatn. Mjög fallegur 46,8fm bústaður með 80fm nýlegri verönd með fallegu útsýni yfir Þingvallavatn. Bústaðurinn stendur á 1605fm eignalóð í Miðfellslandi. V- 8,9millj. (4069) Stúdio Njálsgata stúdio. Nýstandsett 39,24 fm einstaklingsíbúð í kjallara í góðu steinhúsi. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu/ svefnherbergi, eldhús með borðkrók og baðherbergi. Sameig- inlegt þvottahús og geymsla. Verð 9,5 millj. (4146) María Haraldsdóttir sölustjóri maria@101.is Gsm 820 8103 Helgi J. Jónsson sölumaður helgi@101.is Gsm 820 8104 Leifur Aðalsteinsson framkvæmdastj./sölum. leifur@101.is Gsm 820 8100 Sigtryggur Jónsson lögg. fasteignasali sigtryggur@101.is Gsm 863 2206 Hrafnhildur Guðmundsdóttir skrifstofustjóri hrafnhildur@101.is 101 REYKJAVÍK FASTEIGNASALA ER MEÐLIMUR Í FÉLAGI FASTEIGNASALA Laugavegur 66 • 101 Reykjavík • Sími 511 3101 • Fax 511 3909 • www.101.is • 101@101.is — V I Ð E R U M F J Ö L S K Y L D U V Æ N F A S T E I G N A S A L A S E M K A P P K O S T A R A Ð V E I T A S É R H V E R J U M V I Ð S K I P T A V I N I P E R S Ó N U L E G A Þ J Ó N U S T U — Allt er breytingum háð – líka ég Ertu með eignina í almennri sölu og ekkert gerist? Við erum með öfluga kaupendaskrá. Mundu… að þú greiðir engan kostnað hjá okkur í almennri sölu, nema við seljum fyrir þig. � Fr um Til leigu Mjög skemmtileg skrifstofuhúsnæði á annarri hæð í stórglæsilegu húsi við Gylfaflöt í Grafarvogi. Útsýni, Nánari upplýsingar á skrifstofu.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.