Fréttablaðið - 08.08.2006, Page 42

Fréttablaðið - 08.08.2006, Page 42
22 SMÁAUGLÝSINGAR 8. ágúst 2006 ÞRIÐJUDAGUR Splunkunýtt viðskipta- tækifæri www.splunkunytt.com Kíktu á mig! Opið til 22 öll kvöld - Hreðvatnsskáli Engar skuldir - Hærri tekjur Skoðaðu Magnad.com og lærðu að skapa þér þær tekjur sem þú vilt - heima hjá þér! Ert þú karlmaður? Viltu láta dekra við þig? Hafðu samband í síma 869 6914. Símaspjall 908 2020. Símaspjall 908 2020. Halló yndislegur ég heiti Halla. Ég er einmana og langar í þig. EUROPRIS Starfsfólk Óskast í verslanir Europris Upplýsingar í síma 5113322 - 533 3360 EUROPRIS. Einkamál Ýmislegt Viðskiptatækifæri Af hverju að auglýsa þeg- ar að við getum fundið rétta fólkið fyrir þig ? Traust fyrirtæki með reyndum, fær- um og áreiðanlegum steypumönn- um, smiðum, járnbindingarmönn- um, kranamönnum, rafvirkjum, færir verkamenn og fleira. frá Bret- landi. Tekur aðeins 2 vikur að fá þá til landsins. Hringið í s. 897 8978. Upplýsingar í síma 533 3777. Meðmæli frá viðskiptavinum fáanleg. Atvinna óskast Vilt þú breyta til? Ef svo er þá er HÖFN staðurinn!! Á Höfn er til sölu sport og tísku- vöruverslunin Tangó. Góð fjárfest- ing fyrir þá sem vilja starfa sjálf- stætt á góðum og blómlegum stað. Góður tími framundan. Á Höfn er gott að finna húsnæði sem hentar öllum fjölskyldustærð- um. Lifandi og öflugt skóla, íþrótta og félagslíf. Allt þetta er hægt að fá fyrir færri kr. en eitt einbýlishús á höfuðborgarsvæðinu!! Upplýsingar á skrifstofu Hrauns og í síma 861-7873 Fr u m FASTEIGNIR Viltu spennandi starf í ferðaþjónustu? ALP ehf. er ein af stærstu bílaleigum landsins með einkaleyfi á vörumerkjunum Avis og Budget. Undir þessum vörumerkjum eru reknar tvær af stærstu bílaleigum heims. Samtals hafa Avis og Budget fleiri en 6.000 útleigustöðvar og yfir 26 milljónir bíla um allan heim. Frekari upplýsingar um Avis og Budget er hægt að fá á www.avis.is og www.budget.is Alp ehf vill fá þig í vinnu! Umsóknir skulu sendar á ingi@alp.is fyrir 15. ágúst Ertu 25 ára eða eldri? - Okkur vantar: Röska menn og konur í afgreiðslu og bílaþvott í Keflavík og Reykjavík Þú þarft að vera með bílpróf, hafa tungumálakunnáttu, vera með ríka þjónustulund, hreint sakavottorð og þekkingu og áhuga á ferðamennsku og bílum. Sölufulltrúa: Ert þú þjónustulipur og með mikla söluhæfileika? Sölufulltrúar annast sölu til innlendra og erlendra viðskiptavina. Enskukunnátta nauðsynleg, önnur tungumál kostur. Sölufulltrúa innanlands: Ertu sölumaður í þér, ertu tilbúinn í skemmtilegt og fjölbreytt sölustarf, þá er þetta starfið fyrir þig. ATVINNA ATVINNA ATVINNA TILYNNINGAR KÓPAVOGSBÆR AUGLÝSING UM SKIPULAG Í KÓPAVOGI A. Breytt aðalskipulag. Tillaga að breyttu Aðalskipulagi Kópavogs 2000-2012 auglýsist hér með skv. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Breytingin nær til svæðis sem afmarkast af lögsögumörkum Kópavogs og Garðabæjar í suður, opnu svæði sem liggur að lögsögumörkum Kópavogs og Garðabæjar í vestur, skógræktarsvæði í Smalaholti og Rjúpnahæð í norður og af opnu svæði meðfram fyrirhugaðri byggð við Austurkór og Auðnukór í austur. Í tillögunni felst að opið svæði sem er að hluta auðkennt til skógræktar er breytt í íbúðarsvæði. Gönguleiðir á svæðinu verða óbreyttar en reiðleiðir breytast lítillega. Skipulagssvæðið nær til 13,5 ha lands og er áætlað að byggðar verði á því 120 íbúðir í sérbýli og fjölbýli. Þéttleiki byggðarinnar er áætlaður 9 íbúðir á hektara og fjöldi íbúa um 360 miðað við 3 í íbúð. Breytingin er sett fram á uppdrætti í mkv. 1:10.000 ásamt greinargerð dags. í júní 2006. Einnig er gerð grein fyrir breytingunni í: Rjúpnahæð – vestur hluti. Úttekt á áhri- fum íbúðarbyggðar. Greinargerð með breytingu á Aðalskipulagi Kópavogs 2000-2012, Verkfræðistofan Hönnun, júlí 2006. Nánar vísast til kynningargagna. B. Breyting á svæðisskipulagi. Í ofangreindri tillögu að breyttu aðalskipulagi í Rjúpnahæð felst jafnframt að gera þarf óverulega breytin- gu á staðfestu Svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins 2001-2024 fyrir “Kópavog austur”. Breytingin nær til nýrra byggðasvæða í Rjúpnahæð auk þess sem fjöldi íbúða í (Kópavogur austur) sbr. töflu á bls. 47 í greinarg- erð svæðisskipulagsins eykst úr 3.600 íbúðum í 3.750 íbúðir eða um 150 íbúðir. Í samræmi við 14. gr. skipu- lags- og byggingarlaga hefur umrædd breyting verið kynnt þeim sveitarstjórnum sem stóðu að gerð svæðis- skipulagsins. Tillagan hefur verið send Skipulagsstofnun sem gerir tillögu til umhverfisráðherra um lokaafgreiðslu. Nánar vísast til kynningargagna. C. Tillaga að deiliskipulagi. Rjúpnahæð vesturhluti. Deiliskipulag. Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga, auglý- sist tillaga að deiliskipulagi Rjúpnahæðar vestur hluta. Í tillögunni er gert ráð fyrir nýju íbúðarsvæði vestast í Rjúpnahæð. Nánar tiltekið afmarkast deiliskipulagssvæðið af opnu svæði við fyrirhugaða byggð í Smalaholti til ves- turs, skógræktarsvæði og golfvelli GKG til norðurs, fyrirhugaðri byggð við Austurkór, Auðnukór og Álmakór til austurs og sveitarfélagsmörkum Kópavogs og Garðabæjar til suðurs. Áætlað er að á svæðinu rís 120 íbúðir í sérbýli og fjölbýli. Aðkoma er fyrirhugðu frá Ásakór um Austurkór. Tillagan er sett fram á uppdrætti í mkv. 1:2000 ásamt greinargerð og skýringarmyndum dags. 4. júlí 2006. Nánar vísast til kynningargagna. Tillögurnar verða til sýnis á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 6, 2. hæð frá kl. 8:00 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og á föstudögum frá 8:00 til 14:00 frá 8. ágúst til 5. september 2006. Athugasemdir eða ábendin- gar skulu hafa borist skriflega Bæjarskipulagi eigi síðar en kl. 15:00 þriðjudaginn 19. september 2006. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Skipulagsstjóri Kópavogs. Rjúpnahæð - vestur hluti. Breytt skipulag.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.