Fréttablaðið - 08.08.2006, Side 60

Fréttablaðið - 08.08.2006, Side 60
 8. ágúst 2006 ÞRIÐJUDAGUR36 ÚR BÍÓHEIMUM Hver mælti og í hvaða kvikmynd? 14.55 EM í frjálsum íþróttum 18.00 Tákn- málsfréttir 18.10 EM í frjálsum íþróttum SKJÁREINN 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Í fínu formi 2005 13.05 Home Improvement (17:25) 13.30 Meistarinn 14.20 Numbers 15.05 Amazing Race 16.00 Shin Chan 16.25 Mr. Bean 16.45 He Man 17.10 Nornafélagið 17.35 Músti 17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours SJÓNVARPIÐ 20.10 GILMORE GIRLS � Drama 19.40 SIMPSONS � Gaman 20.30 SUSHI TV � Gaman 22.30 LOVE MONKEY � Gaman 7.55 EM í frjálsum íþróttum 10.30 Hlé 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Martha 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Sisters (7:7) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 The Simpsons (5:22) (Simpson-fjöl- skyldan) Marge fellur fyrir módeli utan á klósettpappírnum sem veldur röð skemmtilegra atvika. Við fáum að heyra rödd Pauls Newman meðal leik- ara í þættinum. 20.05 The Apprentice (5:14) (Lærlingurinn) 20.50 Gone But Not Forgotten (2:2) (Horfinn en ekki gleymdur) 22.20 NCIS (5:24) (Glæpadeild sjóhersins) Yf- irmaðurinn í sjóhernum er myrtur á hraðbraut og glæpadeild sjóhersins telur sig komna á spor morðingjans þegar í ljós kemur að fórnarlambið lifði tvöföldu lífi. 23.05 Eleventh Hour 0.15 Bones (B. börn- um) 1.00 Unconditional Love 2.55 Federal Protection (Str. b. börnum) 4.25 NCIS (5:24) (B. börnum) 5.10 Fréttir og Ísland í dag 6.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.20 Kastljós 23.50 Dagskrárlok 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Mæðgurnar (22:22) (Gilmore Girls V) Bandarísk þáttaröð um einstæða móð- ur sem rekur gistihús í smábæ í Conn- ecticut-fylki og dóttur hennar á ung- lingsaldri. 20.55 Kamtsjatkaskagi (Kamtjatka) Sænsk heimildamynd þar sem fylgt er í fót- spor Stens Bergmans og Dagnýjar konu hans sem fóru í könnunarleið- angur til Kamtsjatkaskaga í Norðaust- ur-Rússlandi, við Beringshaf, fyrir 80 árum. 21.53 Kastljós – molar 22.00 Tíufréttir 22.25 Lögmál Murphys (4:6) (Murphy’s Law) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.10 Rescue Me (5:13) 23.55 Seinfeld (12:22) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Twins (10:18) (e) (Sister’s Keeper) 20.00 Seinfeld (12:22) (The Stall) 20.30 Sushi TV (9:10) Sushi TV er spreng- hlæginlegur þáttur þar sem Japanir taka upp á alls kyns vitleysu. Allt það fyndnasta og furðulegasta sem þú finnur frá japönsku sjónvarpi er í þessum þáttum. 21.00 Bernie Mac (18:22) (Talk) 21.30 Invasion (19:22) (Son Also Rises) Smá- bær í Flórída lendir í miðjunni á heift- arlegum fellibyl sem leggur bæinn í rúst. 22.20 Falcon Beach (10:27) (e) (Papa Was A Rolling Stone) 7.00 6 til sjö (e) 8.00 Dr. Phil (e) 8.45 Brúð- kaupsþátturinn Já (e) 23.20 Jay Leno 0.05 Law & Order – NÝTT! (e) 1.00 Rock Star: Supernova – tónleikarnir og kosningin 2.00 Beverly Hills 90210 (e) 2.45 Melrose Place (e) 3.30 Óstöðvandi tón- list 19.00 Beverly Hills 90210 19.45 Melrose Place 20.30 Whose Wedding is it Anyway? Ný raun- veruleikasería þar sem fylgst er með fólkinu sem undirbýr brúðkaup ríka og fræga fólksins. 21.30 Brúðkaupsþátturinn Já 22.30 Love Monkey Tom hefur smá von um tækifæri til að kynna síðustu plötu Barbarian bræðra og umsögn eftir Abby Powell gæti komið þeim áfram. Þegar rokkstjörnulíferni hljómsveitar- innar fer úr böndunum og Abby segir frá tilfinningum sínum til Toms verður hann að finna leið til þess að skemma ekki frama sinn og ástina. 16.20 The O.C. – lokaþáttur (e) 17.15 Dr. Phil 18.00 6 til sjö OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 The Daily 10 13.00 Child Star Confidential 13.30 10 Ways 14.00 E! Entertainment Specials 15.00 50 Most Shocking Celebrity Con- fessions 17.00 Girls of the Playboy Mansion 17.30 Girls of the Playboy Mansion 18.00 E! News 18.30 The Daily 10 19.00 THS Tyra Banks 20.00 101 Most Starlicious Makeovers 21.00 Wild On Tara 21.30 Wild On Tara 22.00 Dr. 90210 23.00 Girls of the Playboy Mansion 23.30 Girls of the Playboy Mansion 0.00 THS Tyra Banks 1.00 101 Most Starlicious Makeovers AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 � � STÖÐ 2 BÍÓ � Dagskrá allan sólarhringinn. � 6.00 Wakin’ Up in Reno (Bönnuð börnum) 8.00 One True Thing 10.05 The John F. Kennedy Jr Story 12.00 Brown Sugar 14.00 One True Thing 16.05 The John F. Kennedy Jr Story 18.00 Brown Sugar 20.00 Wakin’ Up in Reno (Helgarferð til Reno) Rómantísk gaman- mynd. Aðalhlutverk: Billy Bob Thornton, Charlize Theron, Patrick Swayze, Natasha Ric- hardson. Leikstjóri: Jordan Brady. 2002. Bönnuð börnum. 22.00 House of Sand and Fog (Hús byggt á sandi) Ameríski draumurinn er krufinn á miskunnarlausan hátt í þessari margrómuðu verðlaunamynd. Aðalhlutverk: Ben Kingsley, Jennifer Connelly, Ron Eldard. Leikstjóri: Vadim Perelman. 2003. Bönnuð börnum. 0.05 21 Grams (Stranglega bönnuð börnum) 2.05 Impostor (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 House of Sand and Fog (Bönnuð börnum) 19.40 HRAFNAÞING � Umræða 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/Íþróttaf- réttir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádegið – fréttaviðtal. 13.00 Sportið 14.00 Fréttavakt- in 17.00 5fréttir 18.00 Íþróttir og veður 7.00 Ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin 11.40 Brot úr dagskrá 18.30 Kvöldfréttir 19.00 Ísland í dag 19.40 Hrafnaþing Ingva Hrafns Jónssonar gerir upp fréttir dagsins á tæpitungu- lausan hátt. 20.20 Brot úr fréttavakt 20.30 Örlagadagurinn (9:12) (Örlagadagur- inn) 21.00 Fréttir 21.10 48 Hours (48 stundir) Bandarískur fréttaskýringaþáttur. 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Hrafnaþing Ingva Hrafns Jónssonar gerir upp fréttir dagsins á tæpitungu- lausan hátt. � 23.10 Kvöldfréttir 0.10 Fréttavaktin 3.10 Fréttavaktin 6.10 Hrafnaþing 44-45 (32-33) TV 4.8.2006 15:29 Page 2 Svar: Jimmy ‚Popeye‘ Doyle úr The French Connection frá 1971 ,,Hey you! Haircut! Where are you goin‘?“ Ég var að horfa á lokaþáttinn í fyrirsætuþátt- unum hennar Tyru Banks í vikunni. Þetta var skemmtilegur þáttur enda vanalega öllu tjaldað til þegar um síðasta þátt er að ræða. Mér til mikillar undrunar var sýnishorn frá sjöttu serí- unni um fyrirsæturnar sem berjast um að verða næsta ofurfyrirsæta Bandaríkjanna sýnd í lokin. Það er alveg með ólíkindum hvað raunveruleika- þættir reynast lífseigir. Þættir á borð við Survivor, America´s Next Topmodel, Bachelor og nú síðast Rockstar virðast aldrei neinn endi taka. Hver þáttaröðin kemur á fætur annarri og virðist söguþráðurinn og fólkið verða útþynnt- ari með tímanum. Maður er farinn að kunna söguþráðinn og veit alveg nákvæmlega hvað gerist næst. Eins og Survivor, fyrsti raunveruleikaþátt- urinn sem sýndur var hér á landi og vakti mikla athygli og áhorf fyrst um sinn. Svo komu seríurnar ein á fætur annarri og virðist ekkert lát vera á þessari vitleysu. Uppskriftin er alltaf sú sama þrátt fyrir mismunandi fólk og maður veit að liðin sameinast eftir einhvern tíma og rullurnar sem kynnirinn segir kunna flestir utan að. Hvað er gaman við að horfa á þátt sem hefur verið sýndur 100 sinnum áður? Þetta á við um alla ofangreinda þætti og velti ég upp þeirri spurningu til framleiðenda hvort þeir hafi aldrei heyrt um hugtakið að hætta á toppnum? Hvernig væri að koma með nýjar hugmyndir að skemmtilegum raunveru- leikaþáttum? Þær hljóta að leynast úti um allt enda hafa kannanir sýnt að okkur mannfólkinu finnst skemmtilegast að horfa á alvöru fólk tak- ast á við venjuleg viðfangsefni. Eitthvað sem við getum samsvarað okkur sjálfum og ætti því ekki að vera erfitt að fá nýjar hugmyndir á götum úti. Ég veit ekki með ykkur en persónulega hef ég ekki mikinn áhuga fyrir því að horfa á aðra seríu af glorsoltnum strandaglópum keppast um friðhelgi eða móðursjúkum stúlkukindum keppast um að fá rós frá einum og sama manninum. VIÐ TÆKIÐ ÁLFRÚN PÁLSDÓTTIR SKILUR EKKI LANGLÍFI RAUNVERULEIKAÞÁTTA Ekki ein sería í viðbót! SURVIVOR Einn af fyrstu raunveruleikaþáttunum sem tröllriðu heiminum og er þrettánda þáttaröðin á leiðinni.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.