Fréttablaðið - 08.08.2006, Blaðsíða 61
VIÐ MÆLUM MEÐ ... ■ Sudoku dagsins
Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver dálkur og hver
3x3 kassi rúmi allar tölurnar á bilinu 1 til 9. Sama talan
má ekki koma fyrir tvisvar sinnum í sömu línu, sama
dálki eða sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er
nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin er leyst með
rökhugsun og útsjónarsemi. Lausnir, ráðleggingar og
upplýsingar eru á www.sudoku.com. Lausn þrautarinnar
birtist á sama stað í blaðinu á morgun.
Lausn á gátu gærdagsins
RÁS 1 FM 92,4/93,5
RÁS 2 FM 90,1/99,9
AÐRAR STÖÐVAR
nornarinnar 13.15 Á sumarvegi 14.03 Útvarps-
sagan 14.30 Hengirúm og himinblámi 15.03
Hið ómótstæðilega bragð 16.13 Hlaupanótan
17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn
19.00 Á sumarvegi 19.40 Laufskálinn 20.20
Óvissuferð – allir velkomnir 21.10 Ást í bók-
menntum 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Tónlistar-
hornið 22.30 Kvöldsagan 23.00 Eiginkonur
gömlu meistaranna 23.40 Um lágnættið
0.10 Útvarpað á samtengdum rásum
12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir
12.45 Poppland 16.10 Síðdegisútvarpið
18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25
Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Á
vellinum 22.10 Rokkland 0.10 Popp og ról
FM 90,9 TALSTÖÐIN
FM 99,4 ÚTVARP SAGA
FM 95,7 FM957 / Topp tónlistarstöðin
FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp
FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni
FM 96,7 Létt Bylgjan / Tónlist og afþreying
FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni
FM 89,5 Kiss / Nýja bítið í bænum
FM 88,5 XA-Radíó / 12 spora efni
FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying
FM 97,7 X-ið / Enginn viðbjóður
6.30 Morguntónar 7.05 Morgunvaktin 9.05
Laufskálinn 9.45 Morgunleikfimi 10.13 Nor-
rænt 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.03 Há-
degisútvarp 13.00 Sakamálaleikritið: Tími
6.05 Morguntónar 6.30 Morgunútvarp Rásar
2 9.05 Brot úr degi
»
BYLGJAN FM 98,9
7.00 Ísland í bítið 9.00 Ívar Guðmundsson
12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi
13.00 Rúnar Róberts 16.00 Reykjavík Síðdegis
18.30 Kvöldfréttir og Ísland í dag 19.30 Bjarni
Ólafur / Ívar Halldórs 1.00 Ragnhildur Magnús-
dóttir
21.00
KB-BANKA MÓTARÖÐIN
�
Golf
23.00 Ensku mörkin 2006-2007 23.30 Meist-
aradeild Evrópu 2006 – forkeppni 3. umferð
18.30 Kóngur um stund (5:16)
18.55 Meistaradeild Evrópu 2006 – forkeppni
3. umferð Meistaradeild Evrópu
2006/2007 er hafin. Útsending frá leik
í forkeppninni.
21.00 KB banka mótaröðin í golfi 2006 Þátt-
ur um Íslandsmótið í holukeppni sem
haldið var í byrjun mánaðarins á Graf-
arholtsvelli. Ottó Sigurðsson úr GKG
og Ragnhildur Sigurðardóttir sigruðu á
síðasta ári. Í holukeppni er leikið
maður gegn manni með útsláttarformi
þar til einn kylfingur stendur eftir en
keppt er í karla og kvennaflokki.
22.00 World’s Strongest Man 1985
18.00 Íþróttaspjallið 18.12 Sportið
�
44-45 (32-33) TV 4.8.2006 15:30 Page 3
ÞRIÐJUDAGUR 8. ágúst 2006 37
HARD # 19
7 6 1 4
3 1 9
6 7
6 4 5
2 6
7 9 5
9 8
2 3 1
5 4 8 3
# 18 7 2 4 3 5 9 8 1 6
9 3 8 6 1 4 7 5 2
5 1 6 7 8 2 4 3 9
3 4 5 8 9 1 2 6 7
6 9 7 5 2 3 1 8 4
2 8 1 4 7 6 5 9 3
8 7 9 2 3 5 6 4 1
1 6 2 9 4 8 3 7 5
4 5 3 1 6 7 9 2 8
Knattspyrnuvertíðin á meginlandi Evrópu fer
senn að hefjast og hafa liðin verið að undirbúa
sig af kappi að undanförnu. Nú er hins vegar
komið að alvörunni því í kvöld er komið að
forkeppni Meistaradeildarinnar en liðin sem fara
með sigur af hólmi í þessari umferð tryggja sér
sæti í hinni peningamiklu Evrópukeppni. Leik-
urinn sem sýndur er í kvöld verður viðureign
Dynamo Zagreb frá Króatíu gegn Arsenal en
síðarnefnda liðið náði alla leið í úrslitaviður-
eignina í fyrra þar sem það beið lægri hlut gegn
Barcelona. Arsenal-menn ætla sér því stóra hluti
í ár til þess að hefna fyrir ófarirnar í fyrra en
þeir skulu þó ekki vanmeta Króatana enda hafa
Króatar oft og mörgum sinnum sýnt hvers þeir
eru megnugir á knattspyrnuvellinum. Leikurinn
fer fram í Zagreb en seinni leikurinn verður
háður að viku liðinni.
Dynamo Zagreb-Arsenal Sýn kl. 18.55
Átökin að byrja