Fréttablaðið - 10.08.2006, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 10.08.2006, Blaðsíða 65
Reykjavíkurmaraþon Glitnis verður haldið í 23. sinn laugardaginn 19. ágúst næst- komandi, að morgni Menningarnætur. Reykjavíkurmaraþonið skiptist í fimm mislöng hlaup sem henta mismunandi hópum; fjölskyldum, trimmurum og keppnisfólki. Leggðu grunninn að frábærum degi. Skráðu alla fjölskylduna og fáðu nánari upplýsingar á www.marathon.is. Þar getur þú m.a. séð kort af hlaupaleiðinni. FÖSTUDAGUR 18. ÁGÚST 12.00–21.00 Afhending keppnisgagna í Laugardalshöll. 18.00–21.00 Pastaveisla í Laugardalshöll. LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 08.00 Maraþon fyrir þá sem þurfa lengri tíma. Áætlaður hlauptími 5–7 tímar. 09.00 Maraþon. Áætlaður hlauptími undir 5 tímum. 09.40 10 km hlaup. 10.05 Hálfmaraþon. Íslandsmeistaramót. 10.10 Fyrstu 10 km hlauparar í mark. 10.35 Verðlaunaafhending fyrir 10 km hlaup, fyrstu 3 sæti karla og kvenna. 10.45 Upphitun fyrir skemmtiskokk, Dísa í World Class og Georg sparibaukur. 11.00 Skemmtiskokk, 3 km. Upphaf Menningarnætur. Borgarstjóri ræsir hlaupið. 11.10 Flugmiði dreginn út í 10 km. 11.15 Fyrstu 21 km og 3 km hlauparar koma í mark. 11.20 Fyrstu maraþonhlauparar koma í mark. 11.30 Hljómsveitin Í svörtum fötum spilar. 11.45 Verðlaunaafhending fyrir fyrstu 3 sæti í hálfmaraþoni karla og Íslandsmeistaramóti karla í hálfmaraþoni. 11.50 Flugmiði dreginn út í 3 km. 11.55 Verðlaunaafhending fyrir 3 fyrstu sæti í hálfmaraþoni kvenna og Íslandsmeistaramóti kvenna og 3 fyrstu sæti í maraþoni karla. 12.00 Skólahljómsveit Kópavogs. 12.20 Georg sparibaukur. 12.30 Karlakórinn Fóstbræður. 12.50 Verðlaunaafhending fyrir 3 fyrstu sæti í maraþoni kvenna. 13.20 Hljómsveitin Í svörtum fötum. 13.45 Latabæjardagskrá hefst. 14.15 Latabæjarhlaup, 1,5 km. 15.00 Danssýning frá ÍR. 15.00 Tímatöku hætt í 10, 21 og 42 km og dagskrárlok hlaupsins. MARAÞON REYKJAVÍKUR GLITNIS 19. ÁGÚST – og fá einhverja til að hvetja þig á leiðinni? ERTU EKKI ÖRUGGLEGA BÚIN(N) AÐ SKRÁ ÞIG DAGSKRÁ DAGSKRÁ EIÐISTORGI DAGSKRÁ KIRKJUSANDI H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Ávextir, ís, kaffi og kleinur, andlitsmálning og blöðrutrúðar. 8.25 Fyrstu hægfara maraþonhlauparar. 8.30 Dagskrá hefst með tónlist. 9.00 Georg sparibaukur skemmtir og heilsar upp á börnin. 9.13 Fyrstu maraþonhlauparar. 9.30 Danssýning frá ÍR. 9.52 Fyrstu 10 km hlauparar. 10.00 Lúðrasveit Tónlistarskólans á Seltjarnarnesi. 11.00 Karlakórinn Fóstbræður. 12.00 Lúðrasveit Tónlistarskólans á Seltjarnarnesi. 12.30 Dagskrárlok. Ávextir, ís, kaffi og kleinur, andlitsmálning og blöðrutrúðar. 9.25 Fyrstu hægfara maraþonhlauparar. 9.30 Dagskrá hefst með tónlist. 9.40 Fyrstu maraþonhlauparar. 9.45 Georg sparibaukur skemmtir og heilsar upp á börnin. 10.00 Karlakórinn Fóstbræður. 10.30 Skólahljómsveit Kópavogs. 10.45 Fyrstu hálfmaraþonhlauparar. 11.00 Danssýning frá ÍR. 11.20 Skólahljómsveit Kópavogs. 13.30 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.