Tíminn - 05.03.1978, Blaðsíða 30

Tíminn - 05.03.1978, Blaðsíða 30
30 Sunnudagur 5. marz 1978 ^ÞJÓflLEIKHfJSIfl 3* 1 1-200 ÖSKUBUSKA i dag kl. 15 TÝNDA TEKSEIÐIN i kvöld kl. 20 Eáar sýningar eftir. LISTDANSSÝNING Frumsýning miðvikudag kl. 20 2. og siðasta sýning fimmtu- dag kl. 20 Litla sviðið: ALEA BETAgestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar i dag kl. 15 (kl. 3) þriðjudag kl. 20.30. GRÆNJAXLAR á Kjarvalsstöðum i kvöld kl. 20.30 Þriöjudag kl. 20.30 Miðasala þar frá kl. 18.30. r a Rukkunarheftin Blaðburðarfólk er beðið að sækja rukkunar- heftin sem fyrst á af- greiðslu Tímans að Siðumúla 15 (2. hæð). Athugið að Tíminn er fluttur úr Aðalstræti i Siðumúla 15. — Sími 86- 300. V______________J SKALD-RÓSA í kvöld. Uppselt Föstudag kl. 20.30 REFIRNIR Eftir: Lillian Heliman Frumsýning Miðvikudag. Uppselt 2. sýn. fimmtudag kl. 20.30 Grá kort gilda. SKJALDHAMRAR Laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miöasala i Iðnó kl. 14-20.30. WESTWASWON Viilta vestrið sigrað Nýtt eintak af þessari frægu og stórfenglegu kvikmynd og nú með islenzkum texta. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Hækkaö verð. Kranamaður óskast Óskum að ráða vanan mann á bilkrana einnig vanan mann á smurstöð. Upplýsingar um störfin veitir verkstjóri véladeildar i Borgartúni 5, Reykjavik. Vegagerð rikisins. Breiðholtsbúar - Reykvíkingar Stofnfundur samtaka áhugafólks um fjöl- brautaskólann i Breiðholti verður haldinn i húsakynnum skólans að Austurbergi 5, miðvikudaginn 8. marz, kl. 8.30 (hálf niu). Stöndum vörð um sérstæðustu mennta- stofnum höfuðborgarinnar. Eflum hag hennar og heill. Undirbúningsnefndin. HÚSBYGGJENDUR, Norður- og Vestur/andi Eigum á. lager milliveggjaplötur stærð 50x50 cm. þykkt 5, 7 og 10 cm. Verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi.Sölu- aðilar: Akranes: Trésmiöjan Akur h.f. simi 2006 Búðardalur: Kaupfélag Hvammsfjarðar simi 2180 V-Húnavatnssýsla: Magnús Gislason, Stað simi 1153 Blönduós: Sigurgeir Jónasson simi 4223 Sauðárkrókur: Þóröur Hansen simi 5514 Rögnvaldur Arnason sími 5541 Akureyri; Byggingavörudeild KEA sími 21400 Húsavik: Björn Sigurösson simi 41534 Dalvik, Ólafsfjöröur: Óskar Jónsson, simi 61444 Loftorka s.f. Borgarnesi simi 7113, kvöldsími 7155 /53*3-20-75 Genisis á hljómleikum Ný mynd um hina frábæru hljómsveit, ásamt trommu- leikaranum Bill Bruford, (Yes). Myndin er tekin i Panavision meö Stereophonic hljómi á tónleikum i London. Sýnd kl. 5, 6, 7, 8, 9, 10 og 11. Athugið sýningartimann. Verð kr. 300.- Barnasýning: Jói og baunagrasið Ný japönsk teiknimynd um samnefnt ævintýri, mjög góð og skemmtileg mynd fyrir alla fjölskyiduna. Sýnd kl. 3. "lonabíö 3* 3-11-82 Gauragangur í gaggó Þaö var slðasta skólaskyldu- áriö ...siðasta tækifærið til að sleppa sér lausum. Leikstjóri: Joseph Ruben. Aðalhiutverk: Robert Carra- dine, Jennifer Ashley. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Barnasýning: Teiknimyndasafn Sýnd kl. 3. Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla Auglýsingadeild TímanS 3*2-21-40 Orrustan við Arnhem A Bridge too far Stórfengleg bandarisk stór- mynd er fjallar um mann- skæðustu orrustu siðari heimsstyrjaldarinnar þegar Bandamenn reyndu að ná brúnni yfir Rin á sitt vald. Myndin er i litum og Pana- vision. Heill stjörnufans leikur i myndinni. Leikstjóri: Richard Attenbo- rough. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning: Þjófurinn frá Bagdad Sýnd kl. 3. Mánudagsmyndin: Egalantine Ljómandi falleg frönsk lit- mynd. Leikstjóri Jean- Ciaude Brialy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Berlingske Tiedende gaf þessari mynd 5 stjörnur og Extra Bladet 4. 3*1-89-36 Odessaskjölin ISLENZKUR TEXTI. Æsispennandi, ný amerisk- ensk stórmynd i litum og Cinema Scope, samkvæmt samnefndri sögu eftir Fred- rick Forsyth sem út hefur komið I islenzkri þýðingu. Leikstjóri: Ronald Neame. Aöalhlutverk: Jon Voight, Maximilian Schell, Mary Tamm, Maria Schell. Bönnuð innan 14 ára. Athugið breyttan sýningar- tima. Hækkað verð. Sýnd ki. 5, 7,30 og 10. Barnasýning: Dularfulla eyjan Spennandi ævintýramynd Sýnd kl. 3. stmmmim •llibttSBV bsrs •• it tfiwn /Twvt Dáleiddi hnefaleikar- inn Bráðskemmtileg og fjörug, ný, bandarisk gamanmynd i litum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning: Lögreglustjórinn í villta vestrinu Sýnd kl. 3. T--.. Svifdrekasveitin Æsispennandi ný, bandarisk ævintýramynd um fifldjarfa björgun fanga af svifdreka- sveit. Aðalhlutverk: James Co- burn, Susannah Yorkog Ro- bert Culp. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 'An KDWARD LKWIS I'nduction/LKNFILM STUDIOS ELIJVBETri' JÝVE CICEfY XSVLOR. föMja ÍÝSCJN A GKOKGK CUKOR FILM ,0/ /SviLLqEEl^ /* IOOD uonjNoNo rAvióyA vAÝVQARpNE^ l*AIIL MASLANSKY GKORGKCUKOK KDWAKD LEWIS/1 .EK SA\1N -.iPAUL KADIN/ HUGIIWHITKMOKK and AI.FKED HAYES [p; tOtOil AUM8KB MAUKICE MAKTEKI.INCK I PRINISBV D£ LUX8* Bláfuglinn Frumsýning á barna og fjöl- skyldumynd ársins. Ævin- týramynd, gerö i sameiningu af bandarikjamönnum og rússum meö úrvals leikurum frá báðum löndum. Sýnd kl. 3.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.