Tíminn - 05.03.1978, Blaðsíða 31

Tíminn - 05.03.1978, Blaðsíða 31
Sunnudagur 5. marz 1978 31 -ÆB i\ flokksstarfið. Opinn stjórnarfundur SUF Samband ungra framsóknarmanna heldur opinn stjórnarfund að Rauðarárstig 18 laugardaginn 11. marz kl. 14.00 Rætt verður um Flokksþing Framsóknarflokksins sem hefst daginn eftir. Ungt fólk sem verður fulltrúar á Flokksþinginu er sérstaklega hvatt til að fjölmenna á stjórnarfundinn Stjórn SUF Fulltrúaráð Framsóknar- félaganna í Reykjavík Aðalfundur Fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna I Reykjavik verður haldinn að Hótel Esju mánudaginn 6. marz kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Framsóknarfélag Grindavíkur Þeir félagar i Framsóknarfélagi Grindavikur sem áhuga hafa á að vera á lista i prófkjöri félagsins til bæjarstjórnarkosninga i vor eða hafa ákveðin nöfn i huga til ábendingar.hafi samband við Svavar Svavarsson,Hvassahrauni 9,simi 8211 fyrir 12. marz n.k. Framsóknarfélag Grindavikur Akureyringar Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla i skoðanakönnun um framboð til bæjarstjórnarkosningar, verður i skrifstofu Framsóknarflokksins Hafnarstræti 90 og i skrifstofu Framsóknarflokksins i Reykjavik Rauðarárstig 18 alla virka daga milli kl. 13 og 19. Framsóknarfélag Akureyrar. Rangæingar önnur umferð fjögurra kvölda spilakeppni Framsóknarfélags Árnessýslu verður að Hvoli sunnudaginn 5. marz kl. 21.00 Góð kvöldverðlaun. Heildarverðlaun: Sólarlandaferð fyrir tvo. Stjórnin Mýrasýsla Félagsmálanámskeið verður haldið i Snorrabúð Borgarnesi i marz. Námskeiðið tekur 7 kvöld og verður haldið á þriðjudags- og föstudagskvöldum. Þátttaka tilkynnist i sima 7297 eða 7198 eftir kl. 20.00. Framsóknarfélögin i Mýrasýslu. Flokksþing Flokksþing Framsóknarflokksins hefst i Reykjavik 12. marz n.k. Flokksfélögin eru hvött til að kjósa fulltrúa sem fyrst og tilkynna það flokksskrifstofunni. F.U.F. Kópavogi Fundur verður haldinn að Neðstutröð 4 fimmtu- daginn 9. marz. Fundarefni: Jóhann H. Jónsson ræðir bæjarmálin og kosning- arnar framundan. önnur mál Ungir framsóknarmenn i Kópavogi eru hvattir til að fjölmenna Stjórnin Framsóknarféiag Reykjavíkur Framsóknarfélag Reykjavikur hldur fund aö Hótel Esju fimmtudaginn 9. marz kl. 20.30 Fundarefni: Efnahagsmál. Frummælandi Halldór Ásgrimsson alþingismaður. Hafnarfjörður Afmælisfagnaður Framsóknarfélaganna i Hafnarfirði verður haldinn föstudaginn 10. marz i Iðnaðarmannahúsinu og hefst með borðhaldi k. 20.00 Þátttaka tilkynnist sem fyrst i sima 51931 eða 53601. Arnesingar Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason verða til viðtals i Félagslundi i Gaulverðabæjarhreppi þriðju- daginn 7. marz kl. 21.00. hljóðvarp Sunnudagur 5. mars 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.35 Morguntónleikar: Tónlist eftir Johann Sebast- ian Bacha. Sónata i g-moll fyrir flautu og sembal. b. ,,Af djúpri hryggð ákalla ég þig”, kantata nr. 38 fyrir einsöngvara, kór og hljóm- sveit. Flytjendur: Paul Meisen flautuleikari, Zusana Ruzickova semball- leikari, einsöngvararnir Felicity Palmer, Anna Reynolds, Kurt Equiluz og Philippe Huttenlocher, blásarasveit úr Filharmóniusveit Berlinar og Bach-kórinn i Ansbach. Stjórnandi Michel Corboz. 9.30 Veiztu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurningaþætti. Dómari: Ólafur Hansson. 10.10 Veðurfregnir. Fréttir. 10.30 Morguntónleikar, — frh. Paul Tortelier leikur á selló lög eftir Saint-Saéns, Ravel, Fauré o.fl., Shuku Iwasaki leikur á pianó. 11.00 Messa i Hafnarfjarðar- kirkju á æskulýðsdegi þjóð- kirkjunnar. Séra Sigurður H. Guðmundsson þjónar fyrir altari. Þorvaldur sjónvarp Sunnudagur 5. mars 1978 16.00 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. K vennag ullið Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Kristsmenn (L) Breskur fræðslumyndaflokkur. 11. þáttur. Kristniboð i útlönd- um A nitjándu öld voru milljónir manna i stórborg- um Englands og annarra Evrópulanda, sem aldrei fóru til kirkju. Kristniboðar töldu þó, að þeirra væri meiri þörf i Afriku. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 18.00 Stundin okkar (L) Um- sjónarmaður Ásdis Emils- dóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna Kristin Jónsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Indr- iðason. Halldórsson prédikar og syngur einsöng. Kór Hafnarfjarðarkirkju syngur. Organleikari: Páll Kr. Pálsson. Nemendur i Tónlistarskóla Hafnar- fjarðar leika. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Orsakir vangefni. Halldór Þormar lif- fræðingur flytur fyrsta erindið i flokki hádegis- erinda um málefni van- gefinna. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá Beethoven-hátiðinni i Bonn i sept. i hausta. „Leónóra”, forleikur nr. 3. Tékkneska filharmóniusveitin leikur: Vaclav Neumann stj. b. Sinfónia nr. 3 I Es-dúr „Hetjuhljómkviðan” op. 55. Parisarhljómsveitin leikur. Stjórnandi: Daniel Barenboim. 15.10 Feröamolar frá Guineu Bissau og Grænhöfða- eyjum: III. þáttur. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekið efni. a. „Ég hef smátt um ævi átt” Sigurður Ó. Pálsson skóla- stjóri flytur þátt um Bjarna Þorsteinsson frá Höfn i Borgarfirði eystra og les kvæði eftir hann ásamt Jón- björgu Eyjólfsdóttur (áður útv. i sept. 1976.) b. Um skeifur og skeifnasmiði Þórður Tómasson safn- vörður i Skógum flytur erindi (áður útv. i okt. 1973). 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Dóra” eftir Ragnheiði Jónsdóttur Sigrún Guðjónsdóttir les (12). 17.50 Harmónikulög: Carl Jularbo, Maurice Larcange og Arne Knapperholen leika 19.00 Skákfræðsla Leiðbein- andi Friðrik Ólafsson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Konungur breiðunnar Kvikmynd þessi var tekin sumarið 1976 við ýmsar bestu veiðiár landsins. Lýst er laxaklaki, laxarækt, veiðum á stöng og i net og hugmyndum um ferðir lax- ins i sjó. Myndina gerði ís- film sf. Höfundur handrits og þulur Indriði G. Þor- steinsson. 20.55 Röskir sveinar (L) Sænskur sjónvarpsmynda- flokkur i átta þáttum. Loka- þáttur. Efni sjöunda þáttar: ída og Gústaf frétta, að Ingiriður dóttir Óskars, sé barnshafandi af völdum Ax- els, sonar þeirra. Gústaf verður æfur og lemur Axel til óbóta, svo að hann flýr að heiman og heitir þvi að koma ekki aftur. Ingiriður fæðir andvana barn. Hún er mjög veik og brátt kemur i ljós, að hún hefur erft geð- sjúkdóm móður sinnar. Ax- el heimsækir hana. Það kemur til átaka, og Óskar með félögum sinum. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Elskaöu mig...” Onnur dagskrá um ástir i ýmsum myndum. Viðar Eggertsson tekur saman. Flytjendur með honum: Edda Hólm og Evert Ingólfsson. 19.50 Kammertónlist: Sextett i G-dúr eftir Brahms. Anna Mauthner leikur á viólu og Miklós Perényi á selló með Bartók-strengjakvartett- inum (Hljóðritun frá út- varpinu i Búdapest). 20.30 Útvarpssagan: ,,Pila- grimurinn” eftir Par Lagerkvist Gunnar Stefánsson les þýðingu sina (5). 21.00 íslenzk einsöngslög 1900-1930: IX. þáttur. Nina Björk Eliasson fjallar um lög eftir Loft Guömundsson og. Magnús Á. Árnason. 21.25 Dulræn fyrirbæri i islenzkum frásögnum, II. Glámur i Grettissögu. Ævar R. Kvaran flytur erindi. 21.55 Konsert i F-dúr fyrir þrjár fiðlur og strengjasveit eftir Telemann Bohdan Warchal, Anna Höblingová og Quido Höbling leika með Kammersveitinni i Slóvakiu: Bohdan Warchal stjórnar. 22.10 iþróttir Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar a. Gundula Janowitz syngur lög eftir Richard Strauss og Franz Liszt: Irwin Gage leikur á pianó. b. Deszö Ránki og Sinfóniuhljom- sveitin i Búdapest leika Capriccio fyrir pianó og hljómsveit eftir Stravinsky: Iván Fischer stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. verður piltinum að bana. Hann segir Gústaf, að með þessu hafi hann verið að gjalda liku likt. Þýðandi Óskar Ingimarsson. (Nord- vision — Sænska sjónvarp- ið) 21.55 Andaskurðlækningar — kraftaverk eða blekking? Á Filipseyjum eru menn, sem þykjast geta framkvæmt eins konar uppskurði með berum höndum og numið burtu meinsemdir inni i lik- amanum án þess að nokkur merki sjáist. Til þeirra leit- arf jöldi fólks hvaðanæva að úr heiminum, sem hlotið hefur þann úrskurð, að það sé haldið ólæknandi sjúk- dómum. Enskir sjónvarps- menn fóru ásamt hópi landa sinna til Manila, kvikmynd- uðu fjölda „aðgerða” og fengu meðsér til greiningar li'kamsvefi, sem „læknarn- ir” kváðust hafa tekið úr sjúklingum sinum. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhann- esson. 23.10 Að kvöldi dags (L) Esra Pétursson læknir flytur hugvekju. 23.30 Dagskrárlok Leiðsögumenn funda í Ölfusborgum Undanfarin ár hefur Félag leið- sögumanna efnt til ráðstefnu siðla vetrar i þvi skyni m.a. að kynna félagsmönnum aðrar greinar landkynningar og ferða- mála og efla samskipti þeirra, er við móttöku ferðamanna starfa. Næsta ráðstefna félagsins verð- ur haldin i ölfusborgum helgina 4.-5. marz. Aðalmál ráðstefnunn- ar verður samskipti leiðsögu- manna og ferðaskrifstofa. Munu fulltrúar frá ferðaskrifstofunum koma á ráðstefnuna og taka þátt i sameiginlegum umræðum um það mál. — Ennfremur verða fluttir fræðslufyrirlestrar, Jón E. ísdal mun tala um ferðamanna- staði I óbyggðum íslands, Hall- freður örn Eiriksson cand.mag. um nútimaþjóðsögur og Haukur Tómasson jarðfræðingur um hamfarahlaup, þ.e. nýja kenn- ingu um myndun árgljúfra. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur Framsóknarvist I félags- heimili sfnu að Sunnubraut 21, sunnudaginn 5. marz og hefst hún kl. 16.00. Öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Rangæingar Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason verða til viðtals I skólanum á Hvolsvelli fimmtudaginn 9. marz kt. 21.00. Búslóð til sölu Vegna flutninga er litil bú- slóð til sölu strax. Upplýsingar I sima J 2-72-82 L

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.