Tíminn - 16.04.1978, Síða 4

Tíminn - 16.04.1978, Síða 4
4 Sunnudagur 16. apríl 1978 ♦♦♦♦••♦♦♦♦♦•*♦••••♦•••••••♦♦♦♦•♦♦♦♦•*♦•♦«•♦♦♦♦♦♦♦•,••••*•••••♦•*•♦•••••♦•♦♦*•••♦•• ••••••«♦•• í spegli tímans Tvær afbragðs leikkonur Brezka leikkonan Vanessa Redgrave leikur i kvikmyndinni „Julia” pólitiskan óróasegg, og þaö er einmitt þaö sem hún er I raun og veru. Hún leikur ekki þaö hlutverk „neöanjaröar” eins og I myndinni, heldur „ofanjaröar”. Hún er eindreginn Trotskysinni og bauö sig fram til brezka þingsins 1974 (og beiö ósigur). Nýlega stjórnaöi hún mótmælagöngu i Milano gegn at- vinnuleysi og hernaöi. Þetta var aöeins ein af mörgum mótmælagöngum i Evrópu, sem hún hefur staöiö framarlega i, og myndin sem fylgir hér með er af þeim atburði. Hún lætur ekki sitja viö oröin tóm, heldur lætur hendur standa fram úr ermum. Hún gaf 80.000 dollara til Byltingarflokks verkamanna i Englandi, en þar er hún i miöstjórn. Þessir peningar voru launin sem hún fékk fyrir leik sinn i kvik- myndinni „Agatha”. Kvikmyndin „Julia” er tekin eftir ævisögu Lillian Hellman, Pentimento. Jane Fonda leikur sögupersónuna Lillian og Vanessa leikur Ju'iu, en sú sibar- nefnda hefur i myndinni hætt i læknisnámi til að geta betur beitt sér gegn fasistum. Myndin gerist fyrir siöari heimsstyrjöldina. 1 kvik- myndinni fer Lillian (Jane Fonda) i hættulega ferö til Berlinar til að rifja upp æskuvináttu viö Júliu (Vanessu Redgrave). Þessar tvær, Jane og Vanessa eru vinkonur I raunveruleikanum og þær eru samherjar i stjórnmálabaráttunni. Þær eru báöar afbragös leikkonur og sterk'ir persónuleikar, en i myndinni er þeim teflt hvorri gegn annarri. Jason Robards leikur Dashiell Hammet, langtima fylgisvein Lillian Hellman. Hann hefur nú fengið Óskarsverö- laun fyrir bezta aukahlutverk karlleikara árs- ins, en Vanessa fékk Óskarsverðlaunin fyrir bezta aukahlutverk kvenleikara. Tvær myndir fylgja, önnur af Vanessu Redgrave i mótmælagöngu I Miiano og hin myndin er af Jane Fonda. ♦••♦•♦•••*••♦♦♦•••••♦••♦•♦•♦♦••••••♦••♦•••• ♦•♦♦♦•••♦♦•♦♦♦•♦•♦♦•♦•♦♦♦♦•♦•♦••♦••♦♦♦•♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦•♦•♦♦•♦♦♦♦••♦•♦•♦ •♦•••••••♦•••••••♦•••••••••••••«•< ♦♦•♦♦♦♦••♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦•«••••4 ♦•♦♦♦♦♦♦•••♦•♦♦♦♦♦♦♦«••♦•♦•♦•••••( >♦♦♦♦♦♦•♦♦•♦♦♦•♦♦♦♦♦•♦♦••••••« »•••••••••• •♦•••♦•♦••♦♦♦♦♦•♦♦•♦♦♦♦••**•«♦«♦♦••♦•♦♦♦♦♦♦♦♦• •♦♦♦♦♦♦•♦•♦♦♦♦•••••«♦••♦•«♦••♦♦•♦♦•♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦ •♦•••♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ ••••••••••••«••••••••••••••••♦••♦••••••♦••«♦♦♦ Hjólbarðar leggja sitt til góðra vega Vegagerðarmenn i Erding, V-Þýzkalandi, eru nú aö gera til- raunir með að nota gamla hjólbarða fyrir vegaundirstöðu. Virðuleg endalok hjólbaröanna! ••••••♦♦♦♦••♦♦♦•••••♦•••••••♦•• •♦••»••♦•♦•♦♦♦♦♦•••«••»•••♦♦♦•• •••♦•♦♦♦♦••♦•«♦•♦•♦••♦♦•♦♦♦♦♦♦• •♦••♦•♦••••♦•♦ ••♦•«♦♦♦♦••♦•♦ •♦♦••••••♦♦•♦•• • •♦♦••• • ••♦•••♦ •••••••♦•••••♦t? ♦••••••♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«« ♦♦••••*•♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦«« ♦••••••♦♦♦♦•♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦« — Þú ferð hvorki að ná þér i strák eða kvef i kvöld. — Þetta er ekki nýr klæðaskápur sem þau eru að kaupa. Þetta er hljómmagnari. DREKI i6 hafi5 hWÍTVIJ tla ég a5 sýna 11 rka sta6i, hof JI »a.... J\ SVALUR

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.