Tíminn - 16.04.1978, Síða 10

Tíminn - 16.04.1978, Síða 10
10 Sunnudagur 16. aprll 1678 Ártúnshöfðasamtökin Aðalfundur verður haldinn þriðjudaginn 18. apríl 1978, kl. 16 í matstofu Miðfells h.f. að Funahöfða 7 Dagskrá: 1. Borgarstjóri heimsækir fundinn og skýrir stöðu borgarinnar og þær framkvæmdir sem gerðar verða á Ártúnshöfðasvæðinu af borgarinnar hálfu á árinu 1978. 2. Aðalfundarstörf. 3. Fegrun og snyrting umhverfis. 4. Næturvarzla. 5. Önnur mál. _ . , Stiornin Atriöi úr sýningu Leikfélags Keflavlkur: Hjördis, Jenný, Rósamunda, Marta og Ingibjörg sjást á myndinni. Herbergi 213 i Keflavik Leikfélag Keflavikur sýnir um þessar mundir leikritið Herbergi 213 eftir Jökul Jakobsson. Leik- ritið var frumsýnt i Félags- heimilinu Stapa sl. mánudags- kvöld, og var höfundurinn við- staddur sýninguna. Fjölmenni kom á sýninguna og hlaut hún mjög góðar viðtökur. Var höfund- ur kallaður upp á sviðið og heiðraður. Á Suðurnesjum er um þessar mundir mikil gróska i leiklistar- og menningarlifi. 1 vetur hafa leikfélög þar syðra sýnt f jögur Is- lenzk verk og tvö erlend. Hefur það vakið athygli að islenzku verkin hafa hlotið jafnvel enn þá betri aðsókn en hin erlendu. ís- Við eigum enn mokkaskinnsfatnað á gömlu verði SKINNHUSIÐ - AUSTURSTRÆTI 8 - SIMI 20-301 Einnig ávaiit fyririiggjan di flestar stærðir hjóibarða — sólaðir og nýir Hjólbarðasala og ö/l hjólbarða- þjónusta Fljot og góð þjónusta PÓSTSENDUM UM LAND ALLT GUMMI VINNU STOFAN HF Skipholt 35 105 REYKJAVÍK sími 31055 lenzku verkin sem sýnd hafa ver- ið eru eftir þá Jónas Arnason, Jökul Jakobsson og Guðmund Steinsson. Leikendur i sýningu Leikfélags Keflavikur á Herbergi 213 eru þessir: Ingibjörg Hafliðadóttir, Jenný Lárusdóttir, Hjördis Arna- dóttir, Rósamunda Rúnarsdóttir, Marta Haraldsdóttir og Steinar Geirdal. Leikmynd gerðu Þórunn Sigurðardóttir og óskar Jónsson. Leikstjóri er Þórunn Sigurðar- dóttir. Sýningar eru i Félagsheimil- inu Stapa. Húsgagnaverzlunin DUUS hefur lánað alla leikmuni og húsgögn af mikilli rausn. Næsta sýning er mánudags- kvöldið 17. april kl. 21.00. Husqvarna ELDAVÉLAR Tveir ofnar Hröð upphitun Sjáifhreinsan di Sparneytin Verð: Hvít 60 cm Kr. 123.200 Lit 60 cm Kr. 127.000 Hækkun væntanleg vegna nýs innfiu tningsgjaids KAUPIÐ ÞESS VEGNA í DAG Husqvarna Er heimilisprýði * ^gimnai (^öógeÍMóOft h.f. Suðurlandsbraut 16 Reykjavík - Simi (91) 35-200

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.