Tíminn - 16.04.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 16.04.1978, Blaðsíða 12
12 Sunnudagur 16. aprll 1978 5% V//, V//. afkastamikli Howard dreifir öllum tegundum bú- fjáráburðar — jafnt lapþunnri mykju sem harðri skán. Kúmtak 2,5 rúmm. Belgyið dekk 1250x15. 1 15 ár höfum við flutt inn þessa dreifara við sivaxandi vinsældir bænda. öll hin siðari ár hefur meira en helmingur innfluttra mykjudreifara verið frá Howard. Það segir sina sögu um gæði og vara- hlutaþjúnustu og sýnir, svo ekki verður um villzt að þeir hafa staðizt dóm reynslunnar. Fyrirliggjandi Verð frá ca. kr. 575.000 I.AGMC'LA 5, REYKJAVIK, SIMI 81555 polyvlies ODYR GÓLFDÚKUR V Góð varahlutaþjónusta. m Þ. ÞORGRIMSSON & CO Armúla 16 ■ Reykjavik • sími 38640 GOLFSU VELAR Léttar - meöfærilegar - viðhaldslitlar Þioppur \fXs w/ o vibratorar dælur sagarbloö steypusagir Þ/oppur bindivirsmllur Veiðiaðstaða Litið veiðifélag óskar að taka á leigu sil- ungsveiðivatn eða vatnasvæði á suðvest- urlandi. Lax eða silungsveiðiá kæmu einnig til greina. Húsnæði þarf ekki að fylgja.Tilboð sendist afgreiðslu Timans fyrir 1. mai n.k. merkt Stangaveiði, 1283. Verð pr. ferm.: 1400, 1618, 1650 og 1908, kr. Kópavogskaifpstaður 0 Frá grunnskólum Kópavogs Innritun 6 ára barna.fæddra 1972,i for- skóladeildir grunnskólanna i Kópavogi næsta vetur, fer fram i skólunum mánu- daginn 17. april kl. 15-17. Einnig verða inn- rituð á sama tima eldri grunnskólabörn, sem eiga að flytjast milli skóla og skóla- hverfa haustið 1978. Nauðsynlegt er,að fólk,sem ætlar að flytj- ast i Kópavog á þessu ári,láti innrita börn sin i skólana sem allra fyrst. Skólaskrifstofan i Kópavogi HÚSBYGGJENDUR, Norður- og Vesturlandi Eigumá. lager milliveggjaplötur stærð 50x50 cm. þykkt 5, 7 og 10 cm. Verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi.Sölu- aðilar: Hafnarfjöröur: Loftorka s.f. Dalshraun 8 simi 50877 Akranes: Trésmiðjan Akur h.f. simi 2006 Búðardalur: Kaupfélag Hvammsfjaröar simi 2180 V-Húnavatnssýsia: Magnús Gislason, Staö simi 1153 Blönduós: Sigurgeir Jónasson slmi 4223 Sauöárkrókur: Þóröur Hansen simi 5514 Rögnvaldur Arnason sími 5541 Akureyri: Byggingavörudeild KEA simi 21400 Húsavik: Björn Sigurðsson simi 41534 Dalvik, Ólafsfjörður: Óskar Jónsson, simi 61444 Siglufjöröur, Ilofsós: Geir Gunnarsson, simi 6325 Loftorka s.f. Borgarnesi simi 7113, kvöldsimi 7155

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.