Tíminn - 16.04.1978, Page 21
Sunnudagur 16. april 1978
21
bílasýningunni að Bildshöfða
Fyrsta skipti í heiminum
sem Trabant jeppi
er sýndur á
bílasýningu H
Leyfi tii sýningar
á þessum bi/
hefir ekki verið fyrir
hendi fyrr en nú
að hann er sýndur á bílasýningunni á ísiandi
Fólksbíll kr. 890.000 - Station kr. 930.000
TRABANTINN er þekktur á Islandi frá árinu 1963 og eru allmargar
Trabant bifreiðar af þeirri árgerð enn i notkun.
Ef miðað er við verð, afskriftir og eyðslu er ódýrara að aka Trabant en
að fara i strætisvagni.
En hvað
er að ske?
Leiðinlegt en satt! Bill á Islandi er orðinn stöðutákn, en ekki raunsæi
vegna notkunar.
Jafnvel þeir, sem helzt viðra sig upp við verkalýð og alþýðu, telja
Trabant ekki nógu fint merki fyrir sig.
Ég þekki—og þú þekkir marga — sem aka á bilum sem kosta i dag yfir
fimm milljónir króna — en eiga ekki ibúð eða annað húsnæði fyrir sig
og sina.
Er það furða þótt efnahagsástand á Islandi sé eins og það er i dag, þeg-
ar meirihluti þjóðarinnar er haldinn slikum sjúkleika.
TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ
Vonar/andi við Sogaveg — Símar 8-45-10 & 8-45-11