Tíminn - 16.04.1978, Blaðsíða 23

Tíminn - 16.04.1978, Blaðsíða 23
Sunnudagur 16. apríl 1978 23 ' Kjprgardi........ SÍMAR: 1-69-75 & 1-85-80 Laugardaginn 28. janilar 1978 vor'u gefin saman i hjónaband Sjöfn Ingólfsdóttir og Asbjörn Æ. Ásgeirsson. Þau voru gefin’ saman af séra Halldóri Gröndal i Safnaðarheimili Grensássóknar. Heimili ungu hjónanna er að Hörðalandi 24, Reykjavik. (Ljós- mynd MATS). Sunnudaginn 12. febrúar voru gefin saman i hjónaband Gerður Helga Jónsdóttir og Herjólfur Guðjónsson. Þau voru gefin sam- an af séra Sigurði Sigurðssyni i Garðakirkju. Heimili ungu hjón- anna er að Asgarði 26, Rey kjavik. (Ljósmynd MATS) ÉH gHMii Skrifborð og hljóm- flutningstækjaskápur ^í tekk-lit og M - i dökklitaðir Laugardaginn 11. febrúar 1978’ voru gefin saman i hjónaband BrietEinarsdóttir og Steingrimur Guðjónsson. Þau voru gefin sam- an af séra Þóri Stephensen i Dómkirkjunni. Heimili ungu hjónanna er að Bárugötu 37, Reykjavik, (Ljósmynd MATS) Fimmtudaginn29. desember 1977 voru gefin saman i hjónaband Anna Guðmundsdóttir og Harald- ur Þorsteinsson. Þau voru gefin saman af séra Þórarni Þór i Patreksfjarðarkirkju. Heimili ungu hjónanna er að Vesturbergi 94, Reykjavik. (Ljósmynd MATS) Hægt er að renna skápnum saman og hafa hann mismunandi útdreginn SENDUM í PÓSTKRÖFU Þann 4. febrúar voru gefin saman i hjónaband af séra Jóni Dalbú Hróbjartssyni Margrét Auður óskarsdóttir og Pétur Kúld. Barna og fjölskylduljósmyndir, Austurstræti 6. Nýlega voru gefin saman f hjóna- band iÞjóðkirkjunni iHafnarfirði af séra Gunnþóri Ingasyni Lára ólafsdóttir og Albert Pálsson. Heimili þeirra er að Langholtsv. 44 Reykjavik (Ljósm.stofa Kristjáns — Hafnarfirði) Nv samstæða Vörubifreiðastjórar Sendið okkur hjóibarða og látið setja VUL-CAP kaldsólningar- munstrið á barðann. BLLLUu.ll ( Árnað heilla ) Þann 22. okt. 1977 voru gefin Karlsdóttir og Sveinn Trausti saman i hjónaband af séra Guðmundsson, Fjarðarhorni i Andrési Ólafssyni prófasti i Bærarhreppi. Heimili þeirra er Hólmavikurkirkju Svanhildur að Brú i Hrútafirði. Smiðjuvegi 32-34 - Símar 4-39-88 & 4-48-80 - Kópavogi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.