Tíminn - 16.04.1978, Blaðsíða 29

Tíminn - 16.04.1978, Blaðsíða 29
Sunnudagur 16. apríl 1978 29 MEÐ HÆKKAND/ lifnar a//t og dafnar - Svo er einnig hjá okkur KYNNUM NÚ NÝJUNGAR í TM-HÚSGÖGNUM Júpíter II sófasettið er eitthvert allra glæsilegasta settið sem á boðstólum er í dag. Efni í grind: Dökkur askur. Áklæði að eigin vali. Hönnun og framl. Tré- smiðjan Meiður. Pálma sófasettið með skammeli og þremur stærðum af borðum. Gull- fallegt í gömlum stíl fært í nýjan búning. Afgreitt í áklæði eftir eigin vali. Hönnun og framl. Tré- smiðjan Meiður. Safir sófasettið með borðum með marmara- eða tréplötu er nýjung í islenzkri húsgagnaf ramleiðslu. Bólstrunin er formsteypt (kald- skum) með innbyggðri stálgrind, sem gefur mikla mýkt og góða endingu. Sófann og stólana er síð- an hægt að fá með leðri eða vefn- aðaráklæði. Hönnun og framl. Trésmiðjan Meiður. •<-----m. ----► Hamra veggsamstæðan með horn- skáp og 100 og 50 sm veggeining- um. Borðstofuborð og -stólar úr sama efni. Askur litaður í Wengi lit. Stækkað er borðið rúmgott fyrir 10. Hönnun og framl. Tré- smiðjan Meiður., Rokoko sófasett. Vandaðar italskar grindur og íslenzk úrvals bólstrun. Áklæði að eigin vali. ------► Hamra veggsamstæðan. úrvalsvönduð og íburðarmikil eins og myndin sýnir. Efni Askur litaður i Wengilit.Breidd 100 sm og 50 sm. hæð 210 sm. Hönnun og framl. Trésmiðjan Meiður. SÍÐUMÚLA 30 • SÍMl: 86822

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.