Tíminn - 07.05.1978, Qupperneq 1

Tíminn - 07.05.1978, Qupperneq 1
Sunnudagur 7. maí 1978 62. árgangur — 94 tölublað Timinn heimsækir Bls HVOISVÖII 14-15 Siðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Norrænir menn á Baffíns- landi á þrettándu öld? Eskimóar, sem setu höfðu á suðurströnd Baffinslands á þrettándu öld, hafa kunnað skil á norrænum mönnum, klæða- burði þeirra og gripum. Annað tveggja hafa Eskimóarnir kom- ið á þær slóðir, þar sem norræn- ir menn voru, eða það, sem lík- legraer: Menn af norrænu kyni hafa komið til Baffinslands. Þetta er ráðið af lítilli tréstyttu sem fannst við svonefnda Vatnshöfn á Baffinslandi i fyrrasumar. Þarna voru að störfum forn- JB — Rafmangsmál á Snæfells- nesi hafa ekki veriö þar beysin og ástand þeirra vakið gremju margra þar um slóðir. Það má kannske segja, að Grundarfjörö- ur hafi oröið hvaö verst úti af þessum sökum. Fær þorpið raf- magn alfarið frá Olafsvík og Andakflsárvirkjun, en þetta er samtengt svæði, og engin vara- rafstöð er I þorpinu. Bilanir eru tíöar á þessu svæði, sem valda straumleysi þar og er timi sá sem rafmagnsleysið varir mjög mis- jafn, allt frá nokkrum minútum upp i klukkustundir. Orsakir bil- ana eru m.a. að mikiö álag er á linum, svo er þetta mikiö veöra- svæði. Veldur þetta aö vonum margslungnum óþægindum fyrir ibúa staöarins. Þurfa þeir t.a.m. að dæla upp öllu vatni meö raf- magni og fer það þvi af samfara rafmagnsleysi. Þá kemur þetta hart niöur á atvinnurekstri á staðnum. 1 samtali viö Timann, sagði Hringur Hjörleifsson, fram- kvæmdastjóri Hraðfrystihúss Grundarfjarðar H/f. aö sér þætti þetta ástand algjörlega óviðun- andi, og sagði að mikiö hefði verið kvartað yfir þvi. ,,Þaö er ómælt tjón sem af þessu hlýzt. Kemur þar bæöi til, aö vinnsla stöövast oft um ófyrirsjáanlegan tima og fræðingar frá fylkisháskólanum i Michigan, og var það ung stúlka, fornfærðinemi, Debora Sabo, sem fann styttuna. Hún er hálfur sjötti þumlungur á hæð og af manni i siðri hempu þeirr- ar gerðar, sem norrænir menn eru taldir hafa notað á þessu aldarskeiði, og með litinn kross á br jósti er þá var einnig alsiöa. Hún er talin telgd meö hvössum steinhnífi af Eskimóa, sem oft gerðu slikar styttur, þóoftast af nöktum Eskimóakonum. Viður- inn er greni eða lerki, en þó með vinnutap nemur hundruöum þús- unda árlega. Svo er tjón sem erfitt er að henda reiöur á svona I fljótu bragöi, en þar á ég við tjón á vélum og verömætarýrnun á fiski er hann liggur undir skemmdum og við getum ekki unniö hann vegna rafmagns- leysis”, sagði Hringur. Sagði hann að mælirinn hefði veriö fullur fyrir fimm árum, og hafi hann þá sent bréf til þáver- andi rafmagnsveitustjóra rikis- ins, Valgarös Thoroddsen og skýrt honum frá ástandinu og farið fram á bætur vegna vinnu- taps. I svari rafmagnsveitustjóra kom fram að hann harmaöi ástandið og kvaðst myndu reyna að hraða úrbótum. Benti hann og á lög sem kveða á um að Rarik væri ekki skaöabótaskylt i málum sem þessum. Hringur sagöi: „Þetta er ófremdarástand. Viö höfum ekkert öryggi hér og erum alveg afskipt hvaö þessi mál snertir. Þaðer alveg merkilegt aö hér skuli ekki vera vararafstöö, og mér er það til efs aö svo sé variö með nokkurt annaö þorp, sem byggir afkomu sina á vinnslu sjávarafla. Arni Emilsson, sveitarstjóri á Grundarfirði kvað og ástandið öllu lokið fyrir að skotið, að gripurinn geti verið úr furu. Styttan þykir sýna, að sá sem hana skar, hafi haft tækifæri til þess að gefa norrænum mönn- um nánar gætur. Fornfræðingar voru að grafa upp og rannsaka rústir Eski- móavistar, er styttan fannst. Var hibýlum Eskimóa áþessum slóðum svo háttað, að þeir grófu gryfju I jörðina, reftu yfir hana með rifbeinum úr hvölum eöa rekaviði og þöktu þessa grind siðan með húðum og torfi. Höfö- slæmt, og sagöi mikið óréttlæti rikja i rafmagnsmálum. Benti hann á að Grundafjarðarbúar greiddu hæsta verö á landinu fyrir hverja kwst. af rafmagni eöa 17.67 kr. að meöaltali, þó væru margir taxtar, og sagöi hann að rafmagn og olia væri til- finnanlegur skattur fyrir staðinn. Sagði hann að ásl. ári hefðu þeir þurft aö verja 8 millj. króna I stofnkostnaö fyrir rafmagns- staura, á meðan önnur sveitar- félög fengju þá ókeypis, og sagöi þessa upphæð þungan toll og hafa munað þvi aö hægt yrði að reisa dagvistarheimili I Grundarfirði. Þá náði blaöið tali af Baldri Helgasyni, rafmagnsveitustjóra á Vesturlandi og bar málið undir hann. 1 svari Baldurs kom fram, að mikið vandræðaástand rikti á Snæfellsnesi i heild. Sagði hann að staðið hefði til að byggja 6.600 volta aöflutningslinu frá Vega- mótum I Grundarfjörö. Hluti hennar veröur tekinn i notkun I sumar og flutt yfir á dreifilinu, en ekki veröur unnt aö ljúka henni sökum þess aö fjármagn til fram- kvæmdanna hefði verið skorið niöur. Taldi Baldur þetta verða til litilla bóta fyrir Grundarfjörð og sagöi, að fyrr en hægt yrði aö ljúka aöflutningslinunni, yröi litið hægt að gera til úrbóta. ust þeir við i þessum hibýlum hluta árs, en færðu sig siðan á nýjar slóðir, eftir árstima, ferðamöguleikum og veiöivon- um. Munir i gömlum vistum Eski- móa geta varðveitzt afar lengi óskaddaðir, ef þeir lenda þar, sem þeli fer ekki úr jörðu, og þaðvareinmittþess vegna, sem þessi litla tréstytta hefur geymzt svo vel, sem raun ber vitni um sjö hundruð ára skeið eða jafnvel öllu meira. Þessi litla, merkilega stytta er i fórum Michigan-háskóla, en verður afhent safni i Ottawa, þegar hún hefur verið rannsökuð til hlitar. Styttan sem þykir sanna, að norrænir menn hafi komið tii Baffinsiands fyrir sjö hundruð árum. Þetta er baksvipurinn. Ófremdarástand i rafmagnsmálum á Grundarfirði: ir tíðar — Greiða hæsta verð á landinu Ömælt tjón — sem þetta veldur í atvinnurekstri Undursamlegast, og þó eðlilegast alls ( dag ræðir VS við Huldu Jensdóttur forstöðukonu Fæðingarheimilis Reykjavíkurborgar. Þar ber margt á góma. Hulda spyr m.a. hvernig Islendingar ætli að fara að því að halda öllu landi sínu í byggð um ókomna framtið og efla atvinnuvegi sína til lands og sjávar ef það eigi að verða tízka að hver hjón eigi ekki nema eitt eða tvö börn. Hún ræðir einnig um hungrið í heiminum annars vegar og óréttlæti og bruðl hins vegar og sogir: ,, N EI við eig- um ekki að reyna að lækna meinsemdir veraldar- innar með því að hætta að eignast börn” ... Við eig- um að læra að haga okkur þannig að við verðskuld- um að kallast manneskjur." Sjá bls. 16-17 Þegar menn verða að trúa á kraftaverk — til að geta lifað Fá rit tuttugustu aldarinnar eru merkilegri heimild um spillingu valds- ins en minningabækur Nadezdja Mandelstam. Hún var gift rússneska skáldinu Osip Mandelstamog þoldi með honum súrt og sætt um tveggja ára- tuga skeið undir járnhæli alræðisríkis- ins. Mandelstam var handtekinn af rússnesku leynilögreglunni skömmu fyrir strið og fluttur til Síberiu, þar sem hann lézt,ekki löngu síðar. Nadezdja hélt minnin'gu manns síns á lofti og skrifaði loks tvær minninga- bækur um örlög manna á tímum þegar menn verða að trúa á kraftaverk til að geta lifað. BlslO

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.