Tíminn - 07.05.1978, Side 17

Tíminn - 07.05.1978, Side 17
16 Sunnudagur 7. mai 1978. Sunnudagur 7. mai 1978. 17 U ndursamlegas t, og þó eðlilegast aUs Rætt við Huldu Jensdóttur, forstöðukonu Fæðingarheimilis Reykjavikurborgar hægt, án þess aö bjóöa heim óæskilegu erfiöi fyrir konuna, eöa það sem verra er, aukinni áhættu, þarf öll sú þjónusta, sem ég nefndi áöan aö vera fyrir hendi. Höfum við efni á þvi að fæðingum fækki? — En svo ég viki aftur beint aö þessari stofnun, þar sem viö er- um nú stödd: Hversu margar sængurkonur geta legiö hér i einu? — Rúmin eru þr játiu, og þá eru meðtalin svokölluö fæöingarrúm, en þaö eru sérstök rúm, sem ein- göngu eru notuö á meöan fæðing stendur yfir.Þau erufjögur, —og þá má i rauninni bæta þvi fimmta við, — þannig aö raunveruleg legurúm eru ekki nema tuttugu og fimm. Auövitaö kemur þaö fyrir annaö slagiö, aö hér er svo yfirfullt, aö viö höfum þurft aö láta konur liggja i fæöingarrúm- unum þótt til þess hafi ekkikomið nú nýlega. Fæöingarheimiliö var stækkaö fyrir fáum árum. Við erum hér i húsasamstæöu, — eiginlega i þrem húsum, þegar allt er talið. Þegar heimiliö tók til starfa áriö 1960, var starfsemin i tveim hús- um, Eirikisgötu-húsinu, oghúsinu no. 16 við Þorfinnsgötu, en fyrir nokkrum árum var þriöja húsiö keypt og tengt viö hin með þvi aö brjóta niður veggi sem voru á milli húsanna, en eins og þeir vita, sem lagt hafa leiö sina hing- að, þá er þetta husasamstæöan á horninu Þorfinnsgata/Eiriks- gata. Það var hagkvæmt að geta bætt viö húsnæöiö án þess aö flytja sig úr staö, og aðstaðan til allra starfa hér batnaði stórlega þegar þriöja húsinu var bætt viö, ogauk þess var þá hægt aö fjölga legurúmunum nokkuö. — Ég man ekki betur en nýlega hafi eitt dagblaöanna haft þaö eftir kunnum lækni i Reykjavik, aö íslendingum se' nú hætt aö fjölga, —■ eöa aö þeir séu aö minnsta kosti alveg viö þau mörk? — Já, það er rétt, um þettahefur verið rætt aö undan- förnu. Þaö er vitanlega staö- reynd, aö á siöastliönu ári fækk- aöi fæöingum hér á landi til muna, að þvi ógleymdu aö á sama tima fjölgaöi fóstureyöingum mikið. — Ég er hins vegar svo bjartsýn, að ég vona að þetta haldi ekki áfram, — hvorki aö fæöingum fækki né fóstureyöing- um fjölgi, þótt viöa annars staöar hafi framvindan oröiö sú, að fóst- ureyöingum hefur f jölgaö. Aftur á móti þýöir ekkert aö loka augun- um fyrir þvi, aö nú á dögum vill fólk ógjarna eiga mjög mörg börn. Þaö vill vera frjálst, geta hreyftsigúr staö, án þessaö vera bundiö af börnum, og svo eiga margir sérstök áhugamál, sem þeir vilja sinna. Sumir segjast ekki vilja eiga fleiri börn en svo, aö þeir geti auöveldlega komiö þeim á legg, án þess aö fjárhagsöröugleikar segi til sin. Ég játa að ég viöur- kenni ekki þetta sjónarmiö, nema þá aðtakmörkuöu leyti. Auövitaö er dýrara aö ala upp mörg börn en fá, þvi neitar enginn. En hitt er jafnvíst, aö oft hefur stór hópur systkina komizt ágætlega til manns. Börnum ogunglingum er hollt að þurfa eitthvaö á sig að leggja til þess aö komast áfram i lifinu, ogsjálf þykistéghafa veitt þvi athygli, að þar sem mjög fá börn eru i heimili, kannski eitt eða tvö, er tekjunum gjarna varið arhjálpina. Mér hefur skilizt, aö hægt sé bláttáfram aökenna kon- um a.m.k. ákveöna þætti f hinu liffræöilega starfi, aö ala af sér barn. (Og hér hlýt ég þó aö spyrja sem leikmaöur, þvi aö þaö er víst eitt af fáu óhugsanlegu i veröld- inni, aö karlmaöur geti fætt af sér barn). — Það var gott, aö þú skyldir vekja máls á þessu. Rétt er þaö, aö ekki geta karlmenn aliö af sér börn og þvi miöur þekki ég ekki nein ráö til þess aö kenna þeim þaö. En einnig þvi miöur hefur skapnaöur karlmannsins oröiö þess valdandi, að pabbarnir hafa löngum oröiö útundan, jafnvel hálfgerðar hornrekur, þegar þeirra eigin börn fæöast i heiminn. Ég minnist þess þegar ég var aö taka á móti börnum i heimahúsum, eins og ég minntist á áöan, og þá var þaö nær undan- tekningarlaust þannig, aö pabb- inn heilsaöi mér og kvaddi mig um leiö. Hann var hjá konu sinni, þangað til ljósmóöurina bar að garöi, en eftir að hún var komin, fannst honum sér vera ofaukiö — og dró sig hljóðlega i hlé. Þegar þessu haföi farið fram um hriö, tók ég aö kynna mér hverju þaö sætti, og komst þá aö þvi, að feöurnir töldu, aö þeim væri ofaukið viö fæöinguna. Nú bar það oft viö, að ég átti þess kostaðkynnastforeldrunum áöur en kom að fæöingunni, og þá fór ég aö tala um þetta og leiöa þeim fyrir sjónir, aö ef faðirinn vildi vera viöstaddur, þá væri honum þaö velkomiö, og ég hvatti hann meira aö segja til þess. Ég var þá meö þaö i huga, aö karlmaðurinn getur ekki alið af sér barn — hann er frá náttúrunnar hendi sviptur þeirrilifsreynslu, —enhins vegar á hann kost á þeirri dýrmætu reynslu aö vera viöstaddur þegar barn hans fæöist i heiminn., og aö taka á mo'ti þvi sjálfur. — Notuöu ekki ýmsir sér þetta, eftir aöþú hafðir veitt leyfi þitt og jafnvei óskaö þess aö þeir væru viöstaddir fæöingu barna sinna? — Jú, sem betur fór var þaö talsvert algengt. Ég minnist þess varla aö hafa séö hamingjusamri mannveru en fyrsta pabbann sem „geröi þá tilraun” aö vera viö- staddur. Ég sá gleöitárin velta niöur kinnarnar á honum, og þakklætið var ólýsanlegt. Þarna fékk hann aö lifa hamingjustund, sem hann haföi aldrei dreymt um aö nokkru sinni myndi falla hon- um i skaut. Þaö er örugg vissa enda hefur það veriö rannsakaö, aö feöur, sem taka á móti börnum sinum, veröa miklu nákomnari þeim en hinir, sem voru viösfjarri, þegar barniö fæddist. Sá, sem var hvergi nærri, þegar barn hans kom i heiminn, fær venjulega þá alröngu hugmynd, aö hann geti ekkert fyrir barniö gert, fyrr en þaö er fariö aö stækka dálitiö Margir feöur sögöu viö mig: Ný- fæddbörneru öll eins, þaö er ekki fyrr en þau eru oröin tveggja eöa þriggja mánaða, sem fer aö veröa eitthvaö gaman aö þeim. Þetta varö til þess aö ég fór aö taka myndir af nýfæddum börnum, og siöan sýndi ég þessar myndir feörum, sem voru á námskeiöi hjá mér. Þá sáu þeir, hvilik reg- infjarstæöa þaö er, aö nýfædd börn séu öll eins. En svo ég viki aö hinu atriðinu, hvort konur geti lært aö ala barn þá er ekki neitt vafamál, að þaö er hægt. Ég segi ekki aö hægt sé aö gera þessa liffræöilegu athöfn alveg fyrirhafnarlausa, en hitt er vist, aðallt sem ereinhvers viröi i lifinu, þurfum viö aö læra til þess aö hafa viöunandi tök á þvi. Þeg- ar kona er oðrin barnshafandi, og jafnvel áður en hún veröur þaö, þyrfti hún aö læra ýmiss konar viðbrögö, sem gera hana hæfari til þess ab takast á viö fæöinguna, þegar aö henni kemur. Þaö þarf aðkennahenni aö slaka á, svo að hún vinni ekki sjálf gegn fram- gangi eölilegrar fæöingar og hún þarf aö læra ýmsar æfingar og þjálfa vööva sina, svo að þeir vinni verk sitt betur, bæði um meögöngutimann og i sjálfri fæö- ingunni. Eitt atriöiö er öndunin, hún hefur mjögmikiöaö segja. Og þá skiptirhugarfariðekki heldur litlu máli. Kona sem er hrædd viö fæð- ingu, getur gert sjálfri sér mikið ógagn, en hin, sem er vel undir- búin ogþjálfuö, vinnur se'r verkiö i flestum tilvikum miklum mun léttara. Þaö vita allir, sem viö fæöingarhjálp vinna, hvilikur reginmunur er á konu, sem kviöir fyrir og er hrædd, og hinni, sem er róleg og bjartsýn og gengur að fæöingunni eins og hverju ööru verki. Þess vegna ættu allar kon- ur aö búa sig vel undir aö fæða börn si'n, og þjálfa sig eins vel og kostur er á. Mikilvægast alls — Er ekki lika reynt aö kenna konum aö ala börn, — aö svo miklu leyti sem slikt veröur kennt og lært? — Jú, vist hefur þaö verið reynt. Ég byrjaöi aö halda slik námskeiö 1953-’54, ogéghef veriö að kenna þetta allar götur siöan. Nú er svo komiö, aö þess háttar kennsla fer fram viöar, senr betur fer, svo ég vona, að þess verði ekki langt aö biöa aö allarkonur sem eiga von á barni geti átt kost á námskeiðum i þessu skyni. — Nú hefur þú nýlega flutt er- indaflokk I útvarpiö. Er eitthvaö i þeim erindum, ööru fremur, sem þú vilt undirstrika hér, áöur en spjalli okkar lýkur? — Þaö yröi nú mikiö vanda- verk, þvi aö sánnleikurinn er sá, aö ef ég ætti þess kost aö leggja sérstaka áherzlu á eitthvaö eitt eöa tvennt sem ég sagöi i þessum erindum, þá kemur svo margt upp i hugann, að ég veit eiginlega ekki hvaö ég ætti helzt aö nefna. Núá dögum er ungu fólki kennt 1 skólum ótalmargt, sem á aö gera þaö hæfara til hinna marg- vislegustu starfa i þjóöfélaginu. En mér finnst alltof litil áherzla lögö á aö búa fólk undir aö takast á hendur hiö mikilvægasta af öllu mikilvægu: aö stofna heimili og veröa faöir og móöir. Hver barn sem fæöist á aö vera báöum for- eldrum sinum kærkomið, og þau eiga aö bera sameiginlega ábyrgö á uppeldi þess og velferö frá fyrstu stundu. Börn eru ekki leik- föng, sem við getum skemmt okk- ur viö aðra stundina, en kastaö frá okkur hina. Börnin eru vaxt- arbroddur hvers þjóöfélags, þeirra er framtiöin. Viö getum þvi aldrei vandaö of vel til fram- komu okkar og breytni viö hina uppvaxandi kynslóö, og okkur má ekki heldur gleymast sú staö- reynd, aö ábyrgb okkar gagnvart barninu hefst á meöan þaö er i móöurkviði, og aö uppeldi þess byrjar um leiö og þaö kemur i heiminn. -VS. Ekki eru þær allar á eina lund, einkunnirnar, sem mannkindin gefur sjálfri sér. Sumir segja aö maöurinn sé dýrlegasta undur veraldar, aörir að hann sé aum- asta skepna jarðarinnar, verr innrættur og á margan hátt lakar úr garöi geröur en ýmsar aðrar dýrategundir. Hér eins og endranær mun hyggilegast aö gæta hófs og forð- ast alla sleggjudóma. Vist er manninum margt vel gefið, en óneitanlega er ábyrgö hans lika þung, ekki sizt vegna þeirrar miklu tækni, sem hann hefur náö á vald sitt. En hvað sem öllum hugleiöingum um þaö liður, þá er hitt vist, að það er alltaf mikið undur, þegar nýr maöur fæðist i heiminn. Nýr einstaklingur hefur orðiö tíl, og sannarlega hvilir þung ábyrgð á þeim sem taka hinn nýja einstakling inn i mann- legt samfélag, og eiga siðan eftir aö umgangast hann og leggja sitt af mörkum til þess aö móta hann. Aðsóknin lét ekki á sér standa Þetta og sitthvað fleira mun bera á góma i eftirfarandi spjalli viö Huldu Jensdóttur, forstööu- konu Fæðingarheimilis Reykja- vikurborgar. Við byrjum á þvi aö leiða hugann aö þeirri stofnun, þar sem Hulda starfar, og þvi veröur fyrsta spurningin svona: — Hvenær var Fæöingarheimili Reykjavikurborgar stofnaö? — Það var opnað 18. ágúst 1960 og vigt formlega 4. október sama ár. En tilurð þess átti sér mikinn aðdraganda, eins og flest annaö, og þegar ég er spurö, hver hafi veriö fyrstu drögin aö stofnun Fæöingarheimilisins, hef ég venjulega s varaö þvi til, aö ég viti þaö ekki. — En þú hefur veitt þessari stofnun forstööu frá byrjun? — Tveim árum áöur en Fæöing- arheimilið tók til starfa, var mik- iðlagtað mér aðkoma hingað, en ég vann sjálfstætt um þaö leyti, tók á móti börnum i heimahúsum ogfannst þaöákaflega gaman, en aftur á móti hafði ég ekki neinn áhuga á þvi að veita fæðingar- heimili forstööu. En margir ágæt- ir menn héldu áfram aö ræða þessa hugmynd viö mig, og til þess aðgera langa sögu stutta, þá fór það nú svo, að ég sótti um stööuna hér og fékk hana, og hef veriö hér siðan. Aö mörgu var að hyggja, áður en heimilið gæti haf- iö störf, og ég var vist farin aö vinna hér strax i mai 1959. — Var ekki strax mikil aösókn aö Fæöingarheimilinu? — Jú, hún lét ekki á sér standa. Fyrstu konurnar komu hingaö á fyrstu klukkutimunum eftir aö opnunin var auglýst, fimm börn fæddust straxnæstunótt,ogfleiri bættust viö daginn eftir. Þörfin á slikri stofnun leyndi sér ekki, enda var vitað, að hún var fyrir hendi. Hér er illa á málum haldið — Þú sagöist hafa tekiö á móti börnum í heimahúsum áöur cn þú tókst aö þér forstööu Fæöingar- heimilisins. Var þá, eða er kannski enn, algengt aö konur fæöi heima hjá sér? — Svo ég svari siöari hluta spurningarinnarfyrst, þá er þetta orðið mjög fágætt núna. Fyrr á árum var þaö algengara en nú en ekki margirlæknar sem gefa kost á sér til þess erilsama starfs. Þannig er konunum i raun settur stóllinn fyrir dyrnar og þeim meinað að fæða heima, þótt þær óskiþess. Hér er þvi illa á málum haldið. Reynsla Hollendinga — Er ekki miklu erfiðara aö veita aðstoö i heimahúsum, ef eitthvaö ber út af meö sjálfa fæö- inguna? — Jú, vitanlega er þetta lika stórt atriöi i málinu. En þess ber lika aö gæta, að hin tilvonandi móðir er undir stööugu eftirliti allan meögöngutimann. Þab er fylgzt nákvæmlega meö heilsu- fari hennar, og ef allar þær at- huganir benda eindregið til þess aö allt sé i stakasta lagi, á ekki aö veraneittþvi til fyrirstöðu, út af fyrir sig, aö konan fæöi heima, þvi aö þaö er nú einu sinni svo, aö fæöing er einhver eölilegasti og sjálfsagðasti hlutur sem hugsazt getur. Komi hins vegar eitthvaö þab i ljós um meðgöngutimann, sem bendir til þess aö ekki sé allt meö felldu, — þá er auövitaö jafn- sjálfsagt aö konan fæöi á opin- berri fæðingarstofnun eöa sjúkra- húsi, en ekki i heimahúsum. Nú eru uppi sterkar raddir viöa um lönd, og meöal annars i Bandarikjunum.um aö taka aftur upp fæðingar i heimahúsum. Auk þess er viöa unnið markvisst aö þvi aögera sjúkrahúsin sem allra likust heimilum, og losa þau eins oghægterviö þann stofnanablæ, sem mörgum finnst óviðfelldinn, þótt hann vilji viöa viö brenna. Og eins og ég sagði áöan, þá er fæð- ing svo eðlilegur og sjálfsagður hlutur, að þaö er beinllnis skylda okkar að láta allt sem snertir þannatburð vera eins eðlilegt og óþvingað og hugsanlegt er. Þvi má skjóta hér inn, lesend- um okkar til fróðleiks, aö til skamms tima hafa áttatiu af hverjum hundraö fæðingum i Hollandi fariö fram I heimahús- um, og þar er dánartala ung- barna jafnframt ein hin allra lægsta i' heiminum. A siöustu ár- um hefur þó sá siður, aö konur fæði heima, veriö á undanhaldi i Hollandi. Siðast liöiö haust hitti ég nokkra hollenzka lækna á fundi i Róm og þeir sögöu mér aö lækn ar í heimalandi sinu vildu fá fæö- ingarnar inn á stofnanir, þar sem auðveldara er aö veita þá þjón- ustu og hjálp, sem bezt verður á kosið og vegna þess aö þar væru vaktaskipti, en ekki sá sifelldi er- ill sem fylgdi starfi þess læknis, er tæki aö sér fæöingarhjálp i heimahúsum. — Telur þú liklegt aö sú stefna veröi tekin upp hér á landi aö fjölga fæöingum I heimahúsum? — Nei, ég hef ekki trú á þvi. Viða um heim er sá háttur hafö- ur á, aðkonur fæöa inni á stofnun- um, en eru þar aðeins skamman tima, kannski eitt dægur, einn sólarhring eöa svo, og fá svo aö fara heim. En þessu fylgir þaö, aö þá hefur konan aöstoðina meö sér heim af stofnuninni, þar sem hún fæddi barn sitt. Ljósmóðirin, sem haföi fylgzt meö konunni um meðgöngutimann og tekö á móti barni hennar, fylgir henni heim ogsleppir ekki af henni hendinni. Ungbarnaeftirlitiö sér um aö fylgzt sé meö heilsu, vexti og viö- gangi hins nýfædda borgara, og auk þess er svo konunni séö fyrir góðri heimilishjálp til allra venjulegra innanhússtarfa. Þeg- ar svo er aö unnið, horfir máliö auövitað allt ööru visi viö, en þaö eru einmitt þessar „hliöarráð- stafanir”, sem eru alltof viöa i molum. — Oft vilja konur, sem eru nýbúnar aö fæða, komast heim sem allra fyrst. Þeim liöur svo vel, og þær eru svo hraustar, að þeim finnst sér ekki vera neitt að vanbúnaöi aö hverfa aftur til húss sins og heimilis. Vist væri æskilegt að þær gætu það, og þyrftu að vera sem skemmst aö heiman, en til þess að þaö sé um mig er þaö annars aö segja, aö ég geröi þetta mest aö gamni minu, til þess aö kynnast þvi. Þaö var auglýst eftir ljósmóður til starfa i Garðahreppi, og mér var veitt starfið. Ekki veit ég hvort það hefur verið einhver tizka þá aö fæöa heima, en hitt er aö minnsta kosti vist, að ég hafði alltaf nóg aö gera — og löngum alltof mikiö — við aö sitja yfir konum, sem ólu börn sin i heima- húsum. Hitt tek ég skýrtfram, aö þótt mikið væri aö gera, þá fannst mér starfið bæöi skemmtilegt og lærdómsrikt. Það var ákaflega gaman aö kynnast fólkinu og heimilum þess, einmitt þegar þessi merkisatburöur gerðist, að nýr einstaklingur bættist i fjöl- skylduna. — Kannski er æskilegra aö kon- ur fæði börn sin i heimahúsum, Hulda Jensdóttir þegar þvi verður viö komið? — Vist hefur það marga kosti. Konan heldur þá öllum tengslum viö heimili sitt, og það er mikils virði, einkum ef börn eru fyrir. Daglegt samband móöur og barna rofnar ekki, þótt nýtt barn bætist i hópinn. Þá er lika hlutur fööurins mjög mikilvægur. Hann kynnist barni sinu frá fyrstu stundu, ef þaö fæöist heima, en þvi verður naumast viö komið, ef konan fæöir á sjúkrahúsi, þótt fæöingarstofnanir reyni aö brúa þetta bil og láta tengslin rofna eins litið og auðið er. Hin hliðin á þessu máli, — að konur fæöi heima — er sú, aö nú á dögum er ekki hlaupiö aö þvi að fá húshjálp Og þótt konur eigi all- ar hugsanlegar heimilisvélar, þá þarf einhvern til aö stjórna þeim. En öllum ætti aö vera ljóst, aö það er mjög óæskilegt aö konur fæöi heima, ef þær eiga ekki kost á góðri heimilishjálp, auk góörar læknis- og ljósmóöurhjálpar. En þannig er um hnútana búið hér i Reykjavik, aö embættum hinna tveggja borgarljósmæöra er enn óráöstafaö, þótt þær væru óform- legaskipaðariþaufyrir nokkrum árum. Þess vegna er mjög erfitt aö fá ljósmóður til yfirsetu og „Þar mundi þreyttum/þægtaöblunda...”Fátt er eins gott á þessum aldri og aö sofna meö höfuöiö I lófa mömmu sinnar. ,,Ég sá gleðitárin velta niður kinnarnar á hon- um...” — Næst langar mig aö spyrja um sérgrein þina llulda, fæöing- til ýmissa hluta, sem ekki eru nauösynlegir, og jafnvel ekki æskilegir. Þaðeruþannig margar hliðar á þessu máli. Ein er sú, aö viö Is- lendingar erumjög fámenn þjóö, eins og allir vita. Hvernig tekst okkur aö halda öllu landi okkar i byggö, rækta þaö og bæta og efla atvinnuvegi okkar til lands og sjávar, ef þaö á aö veröa tizka um ókomin ár aö hver hjón eigi ekki nema eitt eöa tvö börn? Lærum heldur að skipta gæðum jarðarinnar. — Nú segja margir, aö þaö sé ábyrgðarhluti aö setja börn inn i Ungir tslendingar i fyrstu rúmunum sfnum. Myndin er tekin á Fæö- ingarheimili Reykjavikurborgar fyrir nokkrum árum. Viöa um heim eru lika land- svæöi, sem éiín eru litt eöa ekki notuö. Enn eru oræktaöar eyöi- merkur, sem gætu brauöfætt heil- ar þjóöir. Israelsmenn hafa á fá- um áratugum ræktaö land, sem haföi veriö blásin eyöimörk i margar aldir. Og viö þurfum ekki aö fara svolangt. Hérna austur i Rangárvallasýslunni hafa svartir sandar veriö ræktaöir og gerðir aö fögrum túnum, og fyrst hægt er aö gera slik kráftaveíkTjáfn- harðbýlu landi og Islandi, hvaö mun þá vera hægt i öörum og frjósamari löndum? Matur er mannsins megin. Maöur, sem vex ört, er oftast matiystugur, og þá er gott aö geta gengiö aö þvi foröabúri, sem ekki bregst. Nei, viö eigum ekki aö reyna aö lækna meinsemdir veraldarinnar meö þvi aö hætta aö eignast börn. Viö eigum aö læra aö skipta gæö- um jaröarinnar á þann hátt, aö allir fái nóg, og enginn þurfi aö liöa skort. Við eigum aö kenna fá- kunnandi þjóöum að hjálpa sér sjálfar, þvi aö viöa um heim er bjargræöiö viö bæjardyr manna, en þeir kunna ekki aö rétta út höndina eftir þvl. Kannski getum > viö oröaö skyldur okkar i einni stuttri setningu: Viö eigum aö lærá aÖ haga ókkur'þannfg, áð viö veröskuldum aö kallast mann- eskjur. Þaö réttlætir okkur ekki, þótt viö gefum Hjálparstofnun kirkjunnar nokkrar krónur einu sinni á ári eöa svo, til þess aö seöja örfáa munna I eitt eöa tvö skipti. Viö tökum aurana, sem viö gefum, af allsnægtum okkar, viö leggjum ekki nokkurn skapaöan hlut i sölurnar, og þess vegna er þetta ekki nein fórn. Hvaö æti hann sé aö hugsa, þessi ungi maöur? Hér skyldi þó ekki vera á feröinni efni i prófessor? heim, yfirfullan af fólki, — og ekki betri en veröldin er á okkar dögum. — Rétt er þaö, þetta heyrist oft sagt. Þóttsumtliti betur útá yfir- boröinu nú en oft áöur, þá hefur heimurinn liklega aldrei veriö verri en einmitt nú, þvi aö nú er hiö illa oröið almennings- eign, og alheimseign. Ekkert fer leynt lengur, og ekkert er lengur einangraö. Hins vegar held ég að ekki sé neinu bjargaö meö þvi að hætta aö setja börn inn i heiminn. Helöur er þó von til þess aö ný kynslóö meö ný og heilbrigöari viöhorf geti þokaö einhverju til betri vegar. Auövitaöer hörmulegra en tár- um taki aö vita til þess, aö víöa i heiminum fæöist mikill fjöldi barna, sem ekki eiga neitt fyrir höndum annaö en aö veslast upp og deyja úr hungri og volæöi Hins vegar vita þaö allir sem vita vilja, aö þetta þarf alls ekki aö vera svona. Viös vegar um heim eru stór landflæmi notuö i þeim tilgangi einum aö græöa á þeim sem allra mesta peninga — pen- inga, sem renna i vasa þeirra, sem áttu meiraen nógfyrir. En ef þessi landsvæöi værunotuö til al- menningsheilla gætu þau mettað milljónir. Viöa um heim er verö- lag á matvælum óhæfilegahátt og ef maturinn selst ekki fyrir þetta okurverö, þá er honum hreinlega hent, þótt milljónir manna séu að deyja úr hungri — i staðinn fyrir aö selja matinn viö vægu veröi eða hreinlega gefa hann hungruö- um þjóöum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.