Tíminn - 25.05.1978, Page 4

Tíminn - 25.05.1978, Page 4
4 Fimmtudagur 25. mai 1978, . ....................................................................................................... •♦•♦♦♦•♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦•♦►♦♦•♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦•♦♦•♦•♦♦♦♦♦♦♦ ...................................................................*............................................................... ♦♦♦• ♦♦♦♦ ♦♦♦♦ - ♦♦♦♦ ♦ ♦♦♦ j ••♦« ♦ ♦♦♦ ^ ♦ ♦♦♦ | Isfuglar eru að verða sjaldséðir i í Þýzkalandi l!|! 15 ára gamall skóla- drengur, Reno Gassner frá Rosenheim i Bayara- landi (V-Þýzkalandi) bjargaði þessum fimm is- fugium (kóngsfiskurum) með þvi að taka þá með sér heim og ala önn fyrir þeim. beir voru i holu á timburgeymsiusvæði og höfðu verið yfirgefnir. Þeirra beið ekkert nema dauðinn. Reno gaf þeim fisk að éta og gerði þá svo mannelska að þeir jafn- vel hoppuðu upp á hand- legg hans, eins og sést á myndinni. ísfuglar eru að verða sjaldséðir i Þýzka- landi. Venjuleg heim- kynni þeirra eru á ár- bökkum og lifa þeir þar á fiski. En nú hafa alls kon- ,ar framkvæmdiri nútima þjóðfélagiorðið til þess að þrengja að þessari fugla- tegund. ♦ ♦♦• • ♦♦♦ tttt • ♦ ♦ • • •• • ♦ ♦♦• • ♦♦♦ Fræ í Bandarikjunum halda þeir dansleiki í fjár- öflunarskyni fyrir ýmsa góðgerðastarfsemi. Ný- lega var haldin ein slik samkoma i Chicago i til- efni 10 ára afmælis þáttar Phil Donahues i sjón- varpi. Þarna mættu um 700 gestir og þ.á m. margt frægra manna. Miðinn var seldur á 125 dollara. Meðal gesta voru forseta- bróðirinn Billy og kona hans. Billy sagði að að- eins þrjár persónur gætu fengið sig til að klæðast kjólfötum, það væri kon- an hans, Elizabeth Taylor og Phil Donahue. Billy leyfði sér fljótlega að losa um hálsbindið. Á mynd- inni eru Billy og Sybil Carter i samræðum við borgarstjórann iChicago, Michael Bilancic, hans, Heather. ♦♦♦••♦•♦♦♦♦♦♦•♦♦ •••♦•••••••>•••••••• ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦•♦♦•♦♦ •♦•♦♦••♦•♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦•♦•♦♦♦♦♦ •••••••••••••••♦••••••*•* •••♦••••••♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦•♦«* •♦••••••••♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦•♦•• ••♦•♦•••♦♦♦♦♦♦♦♦•♦«♦♦♦♦•♦< •♦•♦•• ♦•••♦•♦♦♦♦••••♦•••♦•♦♦♦•• ♦•♦♦•♦♦♦♦•♦♦♦♦•♦♦•••♦•••♦ ♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦•♦♦•♦•••♦♦♦«♦•••• *••«•••••♦«•••••♦•••••••••*•••••• •♦••♦•♦♦♦♦♦♦♦«••♦••••••••♦♦♦♦♦♦♦• •♦♦•♦•••♦♦♦♦♦♦♦•♦«♦♦♦♦••♦♦•♦♦♦♦♦♦ ••••♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦••♦•♦♦♦•♦♦••♦♦ >•••••♦♦♦♦♦♦♦♦♦tt >••♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦ >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ >•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ með morgunkaffinu Þetta skeður alltaf, þegar ég gifti mig. AUtaf versnar það, nú eru ÞEIR farnir að biðja um lögregluvernd. HVELL-GEIRI DREKI / Vandræöi meö S.Þ>. nefnd. Þessi flugvöllur lokar oft fyrirvaralaust SVALUR [ Einmitt! Hann j ‘Hvernig getum keypti bát^ viB vitaB aB( ínn fyrir þaB hafi veri.B'A andvirBiB. Svo segir^f Hann hann! _ gæti hafa ' vastoliB bátnum A W\ Saga hans er ófrú»yj legri en nokkur lygisaga. Væri ekki rétt | Ée ætla ‘saB athueal l betta nánar. / en hann | > hefur ekker sannaB | KUBBUR "Mamma sagði aös við megum vera með i veizl- unni, vaka fram yfir miðnætti og láta alveg eins og fullorðna fólkið',

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.