Tíminn - 25.05.1978, Page 22

Tíminn - 25.05.1978, Page 22
22 Fimmtudagur 25. mal 1978. Leikfangahúsið GRÖFUR Vorum aö taka upp þessar vinsælu gröfur. Tcngistykki fylgir til festingar á þrihjól. Verö kr. 7,800,- Vinsamlega póstpantið Skólovördustíg 10, sími 14806 OÁO I.KIKFf'lAC; •REVKIAVÍKUR Pfl ■3* 1-66-20 r ^SKALD-RÓSA 50. sýn.i kvöld. Uppselt. Föstudag kl. 20.30 Miövikudag kl. 20.30 VALMÚINN SPRINGUR ÚT ANÓTTUNNI 5. sýn. laugardag. Uppselt. Gul kort gilda. 6. sýn. þriöjudag kl. 20.30 Græn kort gilda. Miöasala i Iönó kl. 14-20.30 BLESSAÐ BARNALAN MIÐNÆTURSÝNING AUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARDAG KL. 23.30. NÆST SÍDASTA SINN Miöasaia I Austurbæjarblói Kl. 16-21. Simi 1-13-84. BÍLAPARTA- SALAN auglýsir NYKOMNIR VARAHLUTIR I: Wil/ys árg. '55 Citroen Ami 8 - '72 Peugeot 204 '70 Vauxhall Viva - '69 Fiat 128 - - '72 BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10 — Sími 1-13-97 Aðvörun til búfjáreigenda á Suðurnesjum Eins og áður hefur verið auglýst hefur aMt land vestan nýju landgræðslugirðingar- innar, sem liggur úr Vogum til Grindavik- ur verið lýst landgræðslusvæði. Ber þvi öllum búfjáreigendum vestan girðingar að hafa búfé sitt i afgirtum svæðum (hólf- um) eða i ógölluðum girðingum i heima- högum viðkomandi búfjáreiganda. Verði misbrestur á verður beitt þeim viðurlög- um er 16. gr. landgræðslulaganna gerir ráð fyrir. Þá er athygli búfjáreigenda vakin á 25. og 26. gr. lögreglusamþykktar fyrir Gull- bringusýslu nr. 160/1943 og 39. gr. fjall- skilareglugerðar fyrir Gullbringusýslu og þeim skyldum, sem þar eru lagðar á bú- fjáreigendur. Sérstök athygli er vakin á þvi,.að búfjár- eigendum ber að greiða allan kostnað við handsömun og varðveislu sauðfénaðar eða annars búpenings, sem laus gengur innan framangreinds svæðis. Þá er ibúum Gullbringusýslu, Keflavikur, Grindavikur og Njarðvikur bent á, að hafa samband við lögreglu, ef þeir verða varir við lausgangandi búfé vestan við framan- greinda landgræðslugirðingu. Keflavik, 17. mai 1978. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu, Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavik og Njarðvík. Jón Eysteinsson (sign) Auglýsing Styrkur til náms I talkennslu Menntamálaráöuneytiö hefur I hyggju aö veita á þessu ari styrk handa kennara sem vill sérhæfa sig I talkennslu vangefinna. Styrkfjárhæöin nemur allt aö 500.000 - krón- um. Umsóknir skulu berast menntamálaráðuneytinu fyrir 12. júni n.k., ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf. Menntamálaráöuneytiö 23. mai 1978. CANDICE BERGEN PETER STRAUSS Soldier Blue Hin frábæra bandariska lit- mynd. Spennandi og við- burðarik með Candice Bergen og Peter Strauss. Bönnuð innan 16 ára. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5.40, 8.30 og 11. salur Rauð sól Afar spennandi og mjög sér- stæður „Vestri”. Aðalhlut- verk: Charles Bronson, Ur- sula Andress, Toshiro Mi- fune. Bönnuð innan 16 ára. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. ■salur Lifðu hátt — og steldu miklu... Hörkuspennandi og bráö- skemmtileg bandarisk lit- mynd. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3,10, 5,10, 7, 10 , 8,10 og 11,10. salur 0 Tengdafeðurnir Sprenghlægileg gamanmynd i litum með Bob Hope og Jackie Gleason. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15 9,15 og 11,15 four years in prrparation and production. GREG0RY PtCK. Genenl Hershöfðinginn Ný bandarisk stórmynd frá Universal, um hershöfðingj- ann uppreisnargjarna sem forsetar Bandarikjanna áttu i vandræðum með. Aðalhlutverk: Gregory Peck og fl. Leikstjóri: Joseph Sargent. Sýnd kl.9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Fáar sýningar eftir. Leiktu fyrir mig Endursýnum i nokkra daga þessa geysispennandi mynd, meö Clint Eastwood i aðal- hlutverki. ISLENZKUR TEXTI Endursýnd kl. 5, 7 og 11,15. Bönnuð innan 16 ára. ,3*1-15-44 Fyrsti gæðaflokkur Spennandi Panavision lit- mynd ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,5,7,9, og 11. miiniimiHiriiEiviiiRWR I ISLENZKUR TEXTI 3*16-444 Þrjár dauðasyndir Spennandi og hrottaleg jap- önsk Cinemascope litmynd, byggð á fornum japönskum sögnum um hörkulegar refs- ingar fyrir drýgðar ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. GAMLA BIO Sl Þau gerðu garðinn frægan — Seinni hluti — Bráðskemmtileg ný banda- risk kvikmynd — syrpa ur gömlum gamanmyndum. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,10. Að duga eða drepast March or die Æsispennandi mynd er fjall- ar m.a. um útlendingaher- sveitina frönsku, sem á lang- an frægðarferil að baki. Leikstjóri: Dick Richards. Aðalhlutverk: Gene Hack- man, Terence Hill, Max von Svdow. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*2-21-40 útlaginn Josey Wales. Sérstaklega spennandi og mjög viðburðarik, ný, bandarisk stórmynd i litum og Panavision. ÞETTA ER EIN BEZTA CLINT EASTWOOD- MYNDIN Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5 7.30 og 10. Hækkað verð. Shampoo ISLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg ný amerisk gamanmynd i litum. Ein bezta gamanmynd sem framleidd hefur veriö i Bandarikjunum um langt árabil. Leikstjóri: Hal Ashby Aðalhlutverk: Warren Beatty, Goidie Hawn, Julie Christie. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,10. lonabíó 3*3-11-82. JAMES -'IAN FLEMING'S “THEMAN WVflTHTHE ^GQLDEN ÍGUN’ Maðurinn með gylltu ' byssuna The man with the gold- en gun Hæst launaöi morðingi ver- aldar fær eina milljón doll- ara fyrir hvert fórnarlamb, en er hann jafnoki James Bond??? Leikstjóri: Guy Hamilton Aðalhlutverk: Rogcr Moore, Christopher Lee, Britt Ek- land. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. .Hækkað verð. nM

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.