Tíminn - 30.07.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.07.1978, Blaðsíða 1
Siðumúla 15 • Pósthólf 370 ■ Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 St&asti fundur viðræ&unefndanna um vinstri stjórn. Strax eftir a& þessi mynd var tekin tilkynnti Benedikt Gröndai a& viOrc&unum vasri lokift og hann mundi ganga á fund forseta og tilkvnna a& hann hef &i eefist upp vift myndun meirihlutastjórnar. Tlmamynd Tryggvi. Ekki vinstri stjórn að sinni BENEDKT GAFST UPP Forsetinn óskaði eftir að viðræðurnar drægjust ekki frekar á langinn Oó-Reykjavik. Viöræöum um myndun vinstri stjórnar er lokiö. Benedikt Gröndal kvaddi fulltrúa viöræöuflokkanna á fund kl. 10.30 i gærmorgun og tilkynnti, aö hann væri hættur tilraunum til mynd- unar vinstri stjórnar. Fundurinn var stuttur og lýstu fulltrúar allra flokkanna þvi yfir, aö þeim þætti miður aö svona fór. Benedikt fór strax aö fundi loknum til Bessa- staða, þar sem hann tilkynnti for- seta, aö hann hefði gefist upp viö myndun meirihlutastjórnar. Mun MóL —Aöalatriðið i niðurstööum rannsóknar Boltons, er aö þaö er nægilegt afl á Kröflusvæöinu og svo aö viö höfum viss stjórnunar- leg og tæknileg vandamál viö aö glíma, en þau má hins vegar leysaaö matiBoltons”,sagöiPáll Flygenring, ráöuneytisstjóri iön- forseti nú snúa sér til annars stjórnmálaleiðtoga og fela honum stjórnarmyndun. Benedikt sagði i gærmorgun, aö þar sem honum hafi ekki tekist aö mynda vinstri stjórn, myndi hann ekki hafa forystu um myndun stjórnar sem öðru visi væri sam- sett og taldi eölilegt aö forseti fæli öðrum stjórnarmyndun. Þaö eru náttúrulega efnahags- málin sem stjórnarmyndunin strandaði á og var ágreiningur flokkanna svo mikill að sýnt þótti aöarráðuneytisins, er Timinn ræddi viö hanni gær um athugan- ir, sem virtur jaröhitasérfræðing- ur hefur gert á Kröflusvæöinu aö undanförnu. Aö tilstuölan iönaöarráöuneyt- isins, hafa Orkustofnun og Kröflunefnd boðiö hingaö til lands aö gagnslaust væri aö halda viðræðunum áfram. Lúövik Jósepsson var spuröur hvort þaö væri Alþýðu- bandalaginu aö kenna, aö ekki tókst aö mynda vinstri stjórn. — Spyrjiö Alþýöuflokkinn, var svar hans. Eftir aðsýnt var sl. föstudag, að viðræöurnar væru komnar i strand óskaði forseti eftir þvi, að þeim yröi slitiö, en biöa ekki fram yfirhelgi. Aööllum likindum mun forseti nú ræöa við forystumenn ný-sjálenskum visindamanni, Richard Bolton, til að gera úttekt á Kröflusvæðinu svo og vanda- málum þess. Bolton er 'einn fræg- asti jarðhitasérf ræöingur Nýja-Sjálands, en þar er jarðhiti nýttur i stórum mæli. Honum haföi reyndar veriö boöiö hingaö flokkanna á ný og heyra i þeim hljóöið og fela siöan einhverjum þeirra tilraun til aö mynda meiri- hlutastjórn. Höfuöágreiningsefni i viöræö- unum var hvort fella ætti gengiö eða ekki og „samningarnir I gildi”. Alþýðubandalagiö vill hvorki fella gengi né hrófla viö kjarasamningum. en tillögur Al- þýöuflokksins i þeim málum voru aö fella gengi og binda laun til aö mæta aðsteöjandi efnahags- Frh. á bls. 21 til lands i fyrra, en þá gat hann ekki komiö vegna anna. Aö sögn Páls, þá hefur Bolton ekki gert mikiö úr vandamálum Kröfluvirkjunarinnar og telur hana eiga fullan rétt á sér. Þaö séu hins vegar viss tæknileg vandamál, sem standi helst i vegi og þar bera fyrstog fremst að nefna bortæknileg vandamál. Leggur visindamaöurinn til aö sumar af eldri holunum séu lag- færðar og nýjar eigi aö bora. Er þannig hægt aö fá alla þá orku af Kröflusvæöinu, sem menn höföu gert ráö fyrir strax í upphafi verksins. Hinn keltneski arfur Islendingar eru blanda margra þjóöa, Norömanna, Dana, Skota og Ira svo eitthvaö sé nefnt. Margt hefur veriö rætt og ritaö um keltneskan uppruna okkar. og þann menningararf, sem liklegt er aö viö höfum frá Keltum. Jón Sigurðsson skrifar um Ira og menningarskipti viö þá i blaöinu i dag. sjá bls. 14-15. Reiner Kunze, skáld frá Prússlandi Reiner Kunze kallar sjálfan sig „skáld frá Prússlandi”. Hann stundaöi nám i Leipzig og starfaöi siöan, sem blaöamaöur i Austur-Þýskalandi jafnframt þvi, sem hann orti ljóö. Hann giftist tékkneskri konu, sem hann kynntist á óvenjulegan hátt. Kunze er þekktastur fyrir markviss og samþjöppuö ljóö sin. 1 dag birtum viö grein um Kunze eftir Martin Esslin, og Atli Magnússon hefur þýtt og mýndskreytt nokkrar „prósa- skissur” eftir Kunze. sjá bls. 25. Svava Jón Helgason Jakobsdóttir Jón Óttar Benedikt Ragnarsson Gröndal í heimsókn Hvaða áhugamál og yndi á sér fólk utan hins daglega starfs. sem þaö hefur meö höndum? Hvernig ver stjórnmálamaöur- inn, rithöfundurinn, visinda- maöurinn tómstundum sinum? 1 dag verður rætt við Benedikt Gröndal, sem stóö i ströngu viö að reyna aö mynda rikisstjórn, Jón Helgason, sem lika var aö vinna aö þvi að landiö fengi nýja rikisstjórn, Jón Óttar Ragnars- son dósent, sem er aö skipu- leggja kennslu i matvælafræði viö Háskóla tslands og Svövu Jakobsdóttur, rithöfund og al- þingismann, sem undirbýr þingstörfin og ræktar garðinn sinn. Þau voru spurö hvaö þau gerðu i fristundum og hvaöa áhugamál þau ættu sér önnur en þaö aðalstarf, sem þau öll hafa meö höndum. A næstu vikum veröur talað viö marga aöra úr ýmsum stéttum og ýmsum stöö- um á landinu. sjá bls. 18-19. Framsóknarmenn i stjórnarmyndunarviöræöunum: Enginn grundvöllur milli Alþýöuflokks og Alþýðubandalags á sviði efnahagsmála Arjánda júli sl. samþykkti þinghokkur Framsóknarflokks- ins að veröa viö ósk Alþýöu- flokks og Alþýöubandalags um viöræöur um myndun rikis- stjórnar þessara þriggja flokka enda haföi tilboöi Framsóknar- flokksins um hlutleysi veriö hafnaö og ástæöa var til aö ætla aö tveggja vikna óformlegar viöræöur þessara tveggja flokka he föu leitt i 1 jós aö á m illi þeirra væri samkomulags- grundvöllur. t þcim viöræðum, sem þá hóf- ust, lögöu fulltriiar Framsóknarflokksins höfuö- áherslu á efnahagsmálin. Var þvi lýst yfir aö samkomulag um lausn aösteöjandi vanda og um breytta framtiöarstef nu á sviöi efnahagsmála yröi skilyröi fyrir þátttöku Framsóknar- flokksins i rikisstjórn. Viö lýsum yfir vonbrigöum okkar og furöu er nú kemur I ljós eftir allar þær viöræftur, sem fram fóru á milli Alþý&u- flokks og Alþýöubandalags áöur en formlegar viöræöur hófust aö enginn grundvöllur er á milli þessara tveggja flokka til sam- komulagsá sviöi cfnahagsmála. Steingrimur Hermannsson Tómas Arnason Jón Helgason Virtur erlendur jarðhitasérfræðingur um vandamál Kröfluvirkjunar: Einungis stj ómunar- og tæknilegs eðlis

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.