Tíminn - 30.07.1978, Blaðsíða 4

Tíminn - 30.07.1978, Blaðsíða 4
4 Sunnudagur 30. júli 1978 •♦•••••♦••••••*••• • «»» :::: • ••• • «•« ♦ ♦♦« • • * • • ••• • ••• • • • • • ••• « ••• • ••• • ••• • ••« • ••• • ••<■ • • • • • • • • • ♦•« • « •• • ••• • • • • • • • • Þið ráðið hvort þið trúið því! Þessi bráölaglega og myndarlega kona er mjög eftirsótt i sinu starfi og hefur hátt kaup. Hvaö hún vinnur? Jú, hún er nektardansmær i bandariskum næturklubbi, þ.e.a.s. hún , dansar berbrjósta („topp-laus”) en yfirleitt 1 aldrei alveg nakin, segir hún. — Þaö yröi nú kannski einum of mikiö af þvi góöa, bætti blaöamaöurinn viö, sem skrifaöi um döm- í spegli tímans Fötin skapa manninn Fötin skapa manninn, segir Elsa Martinelli fyrr- verandi kvikmyndastjarna, sem nú hefur snúiö sér að tiskuteiknun. Hún sýnir á myndinni fatnaö fyrir ungt fólk, fötin eru framleidd á Itaiiu og veröa seld i öllum betri stórverslunum i Bandarikjunum, segir Elsa. Herra ABBA Þessi ungi sveinn á myndinni með foreldrum sinum var óskirður, er myndin var tekin 8. des. á sl. ári, en þá var hann fjögurra daga gamall. Það er óvenjulegt aö mynd birtist I blööunum af svo ungu barni, og það þyki fréttaefni, nema þá aö þaö sé konungboriö. Þessi ungi „prins” er sonur ljóshæröu söngstjörnunnar i ABBA hljóm- sveitinni og faöirinn er Björn i sömu hljómsveit. Faðirinn sagði stoltur viö myndatökuna: — Hann er alveg eins og ég, finnst ykkur það ekki? Móöirin, Anna Faltskog, var hin hressasta og mjög'glöð yfir þvi, að fá son, þvi aö þau hjónin eiga fjögurra ára dóttur fyrir, sem heitir Linda. ABBA-hljómsveitin fer sigurför um heiminn, og nýlega var þvi lýst yfir aö hljómsveitin hefur átt lög i fyrsta sæti á vinsældalista i 32 löndum, og plötur þeirra hafa selst um allan heim, svo aðABBAhefur jafnvel slegið sölumet „Bitlanna”! • ••• • •♦* • ♦♦• • ••4 • •••> ♦ ••• ♦ ♦♦• • « ♦♦ • ••♦ • •• • • ••• ♦ ••♦ • ••• . ♦••• • ••• • ••• • ••• «••• • ••• • ••• ♦ ••• • ••• • ••• « ••• • ••• •••• • ••« ♦ ♦♦* • ••• • ♦•» ♦ ••• •••• ♦ •♦♦ ♦••• með morgunkaffinu — Ég vona aö I þetta skiptl hafiröu fengiö nóg af minjagripum. ☆ — ViÖerum lfklega hjá sama sjúkrasamlagslæknin- um (ioimiararni!- irð Jorðu Vru ah leita aft ..íjandsamlepum venim st n. nerftu teuitHi.ii þoir: tyrirsát ~G L; {) M | \ \ CioÐi I.! Aftur •; liilsins Manni HVELL-GEiRS * | f U 111**1 J ; \ L 7J t>aö sem þ< ^ finna er nriftars*ó» marti <>ft’ Svalur vertu varkár Gleymdu iGibbon revnir ^ þviTumi, | Aj* kannski aö stela geföu skipinu Inl IvfoiniinntY, • .n 1 .k T/ Hvaö geröist Gibbon ’ loftsteinunum merki *. Hann greip um; Veit þaö ekki, þaö leiö yfir iiank HjálpaÖu mér aö koma hoi.um um borö hálsinn, svo leiö yfir hann! KUBBUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.