Tíminn - 30.07.1978, Blaðsíða 20

Tíminn - 30.07.1978, Blaðsíða 20
20 Sunnudagur 30. júli 1978 í dag Laugardagur 30.júlí 1978 Lögregla og slökkviliö Bilanatilkynningar Vatnsveitubilanir simi 86577.' Síniabilanii' simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 sibdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Kafinagn: i Reykjavik og Kópavogi í sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Ilitaveitubila nir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. f Heilsugæzla Kvöld — nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 28. júli til 3. ágúst er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúö Rreiöholts. Þaö apó- tek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og aimennum fri- dögum. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. llafuarfjöröur — Garöaba'r: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. I.æknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Ilafnarbúöir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartiniar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30.'' Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 tíl 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. c Ferðalög Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabifreið, simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Sunnudagur 30. júli kl. 13.00 Gönguferð yfir Sveifluháls um Ketilsstig, sem fyrrum var fjölfarin leið til Krisuvik- ur. Fararstjóri: Sigurður. Krist jánsson. Farið frá Umferöarmiðstöðinni að austanverðu. Miövikud. 2. ágúst kl. 08.00 1. ) Þórsmörk (tvær feröir), 2. ) Landmannalaugar- Eldgjá, 3. ) Strandir — Ingólfsfjörður, 4. ) Skaftafell — Jökulárlón, 5. ) öræfajökull— Hvanna- dals hnúkur, 6) Veiðivötn — Jökulheimar, 7. ) Hvanngil — Ilattfell— Emstrur, 8. ) Snæfellsnes— Breiða- fjaröareyjar, 9. ) Kjölur — Kerlingarfjöll. Sumarleyfisfcröir. 9.—20. ágúst Kverkfjöll — Snæfell. Ekið um Sprengi- sand, Gæsavatnaleiö og heim sunnan jökla. 12—20. ágúst. Gönguferð um Hornstrandir. Gengið frá Veiðileysufirði um Hornvik, Furufjörð til Hrafnsfjaröar. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Pantið tímanlega. Feröafélag tslands. Sunnud. 30/7 kl. 13 Strompar. Kóngsfell og viöar (hafið góð vasaljós með) Frítt f. börn m. fullorönum. Fariö frá BSI vestanveröu. Verslunarmannahelgi. 1. Þórsmörk 2. Gæsavötn — Vatnajökull 3. Lakagígar 4. Skagafjör&ur, reiðtúr, Mælifellshnúkur. Sumarleyfisfcröir i ágúst. 8.—20. Hálendishringur nýstárleg öræfaferð. 8.-13. Iioffellsdalur 10-15 Gerpir 3.10. Grænland 17.-24. Grænland 10-17. Færeyjar. Upplýsingar og farseðlar á skrifst. Lækjargötu 6a simi 14606. — Útivist. Tilkynning Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur. Ónæmisaðgeröir fyrir full- orðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. lsenzka dýrasafniö Skóla- vörðustig 6b er opið daglega kl. 13-18. 'Fundartimar AA. Fundartlm-' ar AA deildanna i Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnar- 1 .götu 3c, mánudaga, þriðju- daga, miðvikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9e.h. öll kvöld. Safnaöarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. 9e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Geðvernd. Muniö frimerkja- söfnun Geðverndar pósthólf 1308, eða skrifstofu félagsins ^Hafnarstræti 5, simi 13468. Al-Anon fjölskyldur Svarað er i sima 19282 á mánudögum kl. 15-16 og á fimmtudögum kl. 17-18. Fundir eru haldnir i Safn- aðarheimili Grensáskirkju á þriöjudögum, byrjendafundir kl. 20og almennir fundir kl. 21, i AA húsinu Tjarnargötu 3C á miðvikudögum, byrjenda- fundir kl. 20 og almennir fund- ir kl. 21 og i Safnaðarheimili Langholtskirkju á laugardög- um kl. 14. t Listasafn Einars Jónssonar. Opiö alia daga frá kl. 13.30 til kl. 16. nema laugardaga. Kirkjan ~ J DómkirkjanSunnudagur kl. 11 messa. Séra Þórir Stephen- sen. Organleikari Ólafur Finnsson. Eyrarbakkakirkja: Guðsþjón- usta kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Kópavogskirkja: Guðsþjón- usta kl. 11 árd. Séra Þorberg- ur Kristjánsson. . Háteigskirkja: Guösþjónusta kl. 11 árd. Séra Tómas Sveins- son. F iladelf íukirkjan : Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðu- menn Jóhann Pálsson og Sam Glad. Einsöngur Leifur Páls- son frá Grundarfiröi. Hafnarfjarðarkirkja: Guðs- þjónusta kl. 11. árd. Einar J. Gislason, söngflokkur úr Fila- delfiukórnum syngur. Séra Gunnþór Ingason. Flladelfia : Almenn guðsþjón- usta i Þjóðkirkjunni i Hafnar- firöi kl. 11. Ræöumaður Einar J. Gíslason, altarisþjónusta séra Gunnþór Ingason, söng- fólk úr Fíladelfiu syngur, organleikari Arni Arinbjarn- Minningarkort Minningarkort byggingar- sjóðs Breiöhoitskirkju fást hjá: Einari Sigurössyni Gilsárstekk 1, simi 74130 og Grétari Hannessyni Skriðu- j stekk 3, simi 74381. Minningarspjöld esperanto- hreyfingarinnar á lslandi fást- hjá stjórnarmönnum tslenzka esperanto-sambandsins og Bókabúö Máls og menningar ^Laugavegi 18. Minningarkort Kirkjubygg- ingarsjóös Langholtskirkju i Reykjavik fást á eftirtöldum stöðum : Hjá Guðriði Sólheim- um 8, simi 33115, Elinu Alf- heimum 35, simi 34095, Ingi-. björgu Sólheimum 17, slmi 33580, Margréti Efstastundi 69, simi 69, simi 34088 Jónu, Langholtsvegi 67, simi 34141. krossgata dagsins 2819. , Lárétt 1) Rámar 6) Listamaöur 10) Frá 11) Freri 12) 50 ára 15) Timi Lóörétt 2) Búki 3) Fæða 4) Ok 5) Óaðgæsluleysi 7) Vafi 8) Óhreinindi 9) Tusku 13) Fund- ur 14) Málmur Fffm 1° tZ <3 1V bfH=^ Ráðning á gátu No. 2818 Lárétt 1) Aldis 6) Arstimi 10) Lá 11) At 12) Króatia 15) Skúms Lóðrétt 2) Lás 3) 111 4) Hálka 5) Litar 7) Rár 8) Tia 9) Mai 13) Ósk 14) Tóm David Graham Phillips: J 269 SUSANNA LENOX (jón Helgason -^00^ ekki hótinu skárri en Brent Þessa viku tók hún miklum framförum, og Brent var sigri hrósandi. ,,Nú munum viðkenna yður”, sagöi hann, hvernig þér getiö á full- komlega vélrænan hátt túlkað hvaða tilfinningu sem er. Þá getiö þér tekizt á hendur erfiðustu hlutverk. 1 höfuödráttum hafði hún alltaf vitaö, hvað fyrir Brent vakti — sem sé að kenna henni fljótt og skiimerkilega þær aöferöir, er beita varö á leiksviöi. ,,Og þegar fram llöa stundir mun bæöi rödd yöar og líkami hlýöa vilja yöar jafn skilyrðislaust og fingurnir á Paderewski láta stjórn- ast af vilja hans,” sagöi Brent. Hann treysti ekki á neinn þvætting um innblástur. Þaö gerir ekki neinn sannur snillingur. Andinn get- ur hrifizt af innblæstri, en ekki iikaminn. Hann veröur aö þjálfa. Fyrst af öllu veröur tækiö aö vera gallalaust. Sé maður snillingur, mun hann ná fullkomnasta árangri, ef tækiö, sem hann á aö vinna meö, er fullkomiö. Aö vanrækja eöa viröa ekki til hlltar þjálfun lik- amans er hindrun I vegi andagiftarinnar eöa fjörráö viöhana.” Steathern, sem aö veröleikum var talinn góöur leiöbeinandi, hryllti viö þvi, hvernig Brent óvirti listina. Hann varaöi Súsönnu eins opinskátt og hann þoröi viö þeirri hættu, aö hún yröi ekki annaö en tilfinningasnauð vél —brúöa, sem geröi viss viöbrögö, eftir þvl hvernig tekiö var I spottann. En Súsanna haföi sigrazt á beiskju sinni I garö Brents og I huga hennar leyndist ekki framar neinn efi um dómgreind hans og þekkingu. Hún lét viövaranir Streatherns eins og vind um eyrun þjóta. Hún hélt áfram aö gera þaö, sem henni var sagt. „Komi þaöá daginn, aöþér séuðekki leikkona af guös náö”, sagöi Brent, þá munið þér aö minnsta kosti reynast liötæk —■ svo liðtæk, aö flestir gagnrýnendur munu ekki hika viö aö skipa yöur á bekk meö fremstu leikurum samtlöarinnar. Og séuö þér snillingur af guös náö, muniö þér færa ódauölegt llf I brúðurnar, sem ég fæ yöur I hendur. Þegar sjö vikur voru liönar, tók hann skyldilega upp á þvl aö fara meö hana til Lundúna á hverjum degi og láta hana æfa sig I söng, dansi og skylmingum. Þú eyöileggur heilsu hennar meö þessu, sagöi Friddi. Þú lætur hana erfiöa eins og vegavinnukarl. ,,Ég skal aldrei tala viö þig oftar svo lengi sem ég lifi.” „Loforö!... loforð”. DENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.