Tíminn - 30.07.1978, Blaðsíða 16
16
Sunnudagur 30. júll 1978
r
Sigurjón
Valdimarsson
A iHESTASLOÐUM
Náttfari frá Ytra-Dalsgeröi stóö efstur stóöhesta 6 v. og eldri, og hlaut 8,54 i meöaleinkunn, 8,00
fyrir byggingu og 9,08 fyrir hæfileika. Annar I þeim flokki varö annar Sörlasonur, Sörli 876 frá
Stykkishólmi meö einkunnirnar 7,90 - 8,37 og meöaleinkunn 8,18 og þriöji varö Þáttur frá Kirkju-
bæ.sem ekki hefur veriö sýndur fyrr, sem fulloröinn einstaklingur, hann fékk 8,20- 8,11 -8,16.
oorum aiKvæmasynaum hryssum stóö efst Stjarna 3335 frá Kirkjubæ, hún hlaut 7,82 fyrir af-
kvæmi. higandinn, Elias Kristjánsson stendur hjá henni á myndinni, en þaö er trúlega afabarn,
sem hefur fengiö að skreppa á bak. Þrjár hryssur fengu 7,80 fyrir afkvæmi, Drottning 3241 frá
Reykjum, Blesa 3313 frá Hliö og Elding 4698 frá Akureyri.
Dómarar eru mjögtregir til aödæma fjögra vetra fola I fyrstu
verölaun, en þeir stóöust ekki Hlyn frá Hvanneyri og dæmdu
honum 8,04 I meöaleinkunn. Hlynur er aö mestum hluta
ættaður frá Kirkjubæ, en meö svolitlu Ivafi frá Hornfirö-
ingum. Hann er undan Þætti og Flugsvinn 3513 frá Hvanneyri
en hún er undan Skeifu frá Kirkjubæ og Hreggviö Nökkva-
syni.
Stjarni frá Bjóluhjáleigu meö sinn hóp. Hann fékk i einkunn
8,05og umsögn m.a. „Vilji er góöur, kemur ekki mjög mikill
str’v en fer vaxandi. Ailur gangur er rúmur og mikill, fjöl-
bæfni er meiri en vænta mátti af fööurnum, stundum vantar
finustu mýktina en hreyfingar eru þróttmiklar og háar.”
Elding frá Höskuldsstööum stóö efst 5 v. hryssa meö 8,20 - 8,30
- 8,25. Elding er undan Neista frá Skollagróf og Lögmanns-
Gránu 4149 frá Brennihól. Næst varö Brynja frá Torfastööum
undan Fáfni frá Laugarvatni meö 8,00 - 8,38 - 8,19 og Gletting
frá Stóra-Hofi varö þriöja meö 8,00 - 8,32 - 8,16. Hér er þrem
efstu i báöum flokkum rennt I skeiö.
Sörli (t.v.) meö sex afkvæmum, næstur honum er Sörli frá
Stykkishólmi, þá Náttfari og Hlynur er lengst til hægri.
Myndirnar tók S.V.
KYNBÓTAHR0SS
ÁLANDSMÖTI
Hrossarækt landsmanna átti
sinn stóra þátt i glæsilegu
Landsmóti i Skógarhólum. Þar
bar hæsttvo hópa, ólika aö allri
gerö, en eigi aö siöur glæsilega
hvorn á sinn hátt. Þar er aö
sjálfsögöu átt viö Kirkjubæjar-
hross annars vegar og Sörla á
Sauöárkróki og afkomendur
hans, hins vegar, A eftir fylgir
rækt Sigurbjörns Eirikssonar aö
Stóra-Hofi og fari sem horfir
veröur stærri tiöinda aö vænta
þaöan á næstu árum. Hross af
Hornafjaröar-stofni voru nú
minna áberandi en oft áöur á
stórum sýningum, margt kyn-
bótahrossaaf þeirri ætt var þó á
mótinu, en þau hurfu mikiö I
skugga þeirra sem fyrst voru
nefnd. Mismunur hinna
tveggja fyrst nefndu hópa er
mikill, svo mikill aö allur
-samanburöur er þar nánast út I
hött. Kirkjubæjarhrossin eru
yfirleitt fagurlega sköpuö og
meöal þeirra sem hæstar eink-
unnir fá fyrir byggingu. I heild
eru hæfileikar þeirra i góöu
meöallagi meöal þessara
fremstu kynbótahrossa lands-
ins, sem til landsmóts koma, og
hryssurnar þaðan, sem sýndar
voru, eru hreint frábærar að
fegurö og kostum.
Afkvæmum Sörla er aftur á
móti ábótavant i byggingu og
meöal þeirra eru þau sem
lægstar einkunnir hlutu fyrir
þann lið. En hæfileikar þeirra
og fas er svo mikiö aö þaö yfir-
skyggir vankantana. Þau voru i
sérflokki hvaö hæfileika snertir
og engin ætt komst þar nálægt.
Náttfari sonur Sörla er þaö kyn-
bótahross, sem hæsta dóma
hefur hlotiö fyrr og siðar fyrir
hæfileika. Dómstigi fyrir hæfi-
leika kynbótahrossa er allmikiö
frábrugöinn dómstiga gæöinga
ogmér viröist hann öllu strang-
ari
Eigi aö siöur fékk Náttfari
svo háa einkunn, fyrir hæfni,
9,08 aö aöeins örfáir gæöingar
hafa jafnast þar við, I svipinn
man ég aöeins eftir einum al-
hliða gæöingi, Núp, sem hlotiö
hefur hærri einkunn. Að auki er
Náttfari meöal þeirra afkvæma
Sörla, sem best eru sköpuö,
hann fékk 8,00 fyrir byggingu.
Hlynur, leynivopniö aö noröan,
sem kom flestum aö óvörum og
sigraði i B-flokki gæöinga er
lika sonur Scrla. Móöurættir
Náttfara og Hlyns eru frá
Ytra-Dalsgeröi i Eyjafiröi. Mér
er ekki kunnugt um hvort fleiri
hross eru tíl af þessum ættum
sameiginlega, -en þarna er
vissulega athyglisverö blöndun.
Sigurbjörn Eiriksson er eig-
andi Náttfara, eignaðist hann
eftir Landsmótiö 1974 og hefur
notað hann á búi sinu á
Stóra-Hofi siðan. Hann á einnig
Stjarna frá Bjóluhjáleigu, sem
sýndur var meö afkvæmum og
fékk ágæta dóma. Fleiri hross
frá búi hans voru sýnd og full
ástæöa er til aö vænta mikils af
starfinu þar.
Gáski frá Hofsstöðum er óvenju efnilegur stóöhestur, meö
mikla hæfileika og góöa byggingu, en nokkuö ábótavant meó
fætur, og hann bar af i sínum flokki.