Tíminn - 30.07.1978, Blaðsíða 17

Tíminn - 30.07.1978, Blaðsíða 17
Sunnudagur 30. júli 1978 17 « Afkvæmasýndir stóðhestar f sýningarhring meö afkvæmum sfnum. Fremstur fer 8,09og umsögn dómnefndar m.a. „Frfö, vel hærb, léttbyggö og ffnleg, allur gangur fall- Sörli meö sinn hóp, sem fékk i meðaleinkunn 8,11 og hann hlaut heiöursverölaun fyrir. egur, drjúgur vilji. „Stjarni frá Bjóluhjáleigu er í hvarfi bak viö afkvæmi Sörla, meö sinn hóp, en Umsögn dómnefndar var m.a. aö hann væri gæöingafaöir og höfuökostir erföanna væri aftastur fer Fáfnir frá Laugarvatni, sem fékk 7,99 fyrir afkvæmi sin. Um hann segir þægö og vilji, sem væru ómetanlegir i reiöhestaræktinni. dómnefnd m.a. „Lundarfar er stillt og viljinn góöur. Fjölhæfni igangigetur brugöist, ef Næstur fer Þáttur frá Kirkjubæ og afkvæmi hans. Einkunn hans fyrir afkvæmi var niæður eru klárgengar, annars eru hrossin gangrúm og fim og fótaburöur fallegur” Landbúnaöarráöherra, Halldór E. Sigurösson afhendir Sveini Guömundssyni vegleganbikar fyrir heiöursverölaunahestinn Sörla 653 frá Sauðárkróki. Af 6 v. og eldri hryssum varb Snælda 4154 frá Argeröi efst meö 8,30 - 8,38 - 8,34 I einkunnir. Faöir Snældu er Drengur frá Litla-Garöi en hann er undan Svip 385 og móöirin er Litla- Jörp 4425 frá Argeröi. Næstar uröu tvær Kirkjubæjarhryssur, Sunna og Rakel meö 8,30 - 8,35 - 8,33 og 8,20 - 8,40 - 8,30. Sunna er undan Hyl, systir Þáttar, en Itakel er dóttir Þáttar. Af fjögra vetra stóöhestum var Hlynur >10 frá Hvanneyri, Þáttarsonur, efstur meö 8,2» - 7,87 - 8,04. Næstur varö Freyr frá Flugumyri meö 8,00 - 7,78 - 7,89 og Fáfnir frá Fagranesi þriöji meö 7,90 - 7,77 - 7,84. 1 flokkl S v. stóöhesta stóö efstur Gáski 928 frá Hofsstööum Hann er undan Hrimni 585 frá Vil- mundarstööum, sem var dóttursonur Skugga frá Bjarnanesi, en móöurætt Gáska er öll frá Hofs stööum i Borgarfirði. Einkunnir: 8,10 - 8,53 - 8,32. Þröstur frá Kirkjubæ varö annar, hann er sonur Þáttar, og hlaut 8,10 - 8.05 - 8,08 i einkunnir, og Andvari Sörlason varö þriöji meö 8.00 - 8,02 • 8,01. Fjööur 2826 frá Tungufelli hlaut heiöursverölaun fyrir afkvæmi, meöalelnkunn 8,18. Cr umsögn dómnefndar: „Afkvæmin eru tæp meöalhross á vöxt, eru ekki léttbyggð né falleg og finleika skortir, þó aö höfuö sé lýtalaust og svipgott. Reiöhestshæfileikar eru aftur á móti fjölhæfir aö gangi til, rýmiö mikiö á hverju sem er, viljinn nægur, lundin ákveöin en ekki hlý.” Ester Guö- mundsdóttir, kona Þorkels Bjarnasonar á Fjööur og synir þeirra hjóna sýndu hryssuna og af- kvæmi hennar. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.