Tíminn - 30.07.1978, Blaðsíða 11

Tíminn - 30.07.1978, Blaðsíða 11
Sunnudagur 30. júli 1978 n Fálki Englakonungs sneri heim í Vatnsdalinn Fálkarnirá þessari mynd minna á hjónin I Grimstungugilinu Tigulegur er hann fáikinn, sem hér I Vatnsdai. Húsbóndinn strauk úr vistinni situr og horfir hjá Englandskonungitii aö vitja um bú sitt noröur frá. „haukfránum” augum á lesendur blaösins. Jón Ólafsson f rá Grunnavík heyrði Pál lögmann Vídalin segja f rá fálka, sem bjó á Grímstungugili i Vatnsdal. Hann var þaðan tekinn og farið með hann til Danmerk- ur, en þaðan var hann f luttur til Englands og gef inn Englakonungi, en eftir eitt eða tvö ár var hann kominn aftur á sínar gömlu stöðvar í Grímstungnagili úti á íslandi, °g var auðkenndur á því að hann hafði silfurbjöllu á klónni, sem kvað við þegar hannflaug. Hann náðistaldrei uppfrá því, en maki hansnáðist. Ævintýralegur flótti ungs Rúmena: Faldi sig í háifan mánuð í trékassa Tveim itölskum tollvöröum brá mjög i brún, þegar þeir heyrðu hávær óp berast út Ur stórum trékassa, sem stóö á vöruflutningavagni i járn- brautarlest. Þessunæst barst aö eyrum tollvaröanna.sem voruá eftirlitsferð um hafnarsvæöiö i Livorno, brestur, eins og þegar tré er brotiö. Næst sáu þeir fjöl losna af einni hliö kassans. Og fyrr en varöi birtist andiit 1 mjórri rifunni, kinnfiskasogið og sett löngum skeggbroddum. „Maður lifandi, þaö er einhver inni I kassanum,” sagöi Salva- tore Verucci, þegar þeir félagarnir hlupu i átt aö kassan- um. Meö berum höndum rifu þeir aöra fjöl úr kassanum og nokkrum minútum siöar staulaöist maður niöur af vagninum. Hann þreifaöi án árangurs eftireinhverju til þess aö halda sét I, en féll svo niöur á malbikið viö teinana. „Flýtiö ykkur aö sækja sjúkrabil,” hrópaöi Verucci, meöan sá ókunni muldraöi einhver orö á tungu, sem hvorugur tollþjón- anna skildi orð i. itölsku toll- veröirnir vissu ekki á þvi andar- taki aö viö fætur þeirra lá maö- ur, sem tekist haföi á hendur fifldjarfan og ævintýralegan flótta. Hannhaföikostaööllu til, I þvf skyni aö flýja ofriki stjórn- valdanna i Rúmenfu. ,,Er ég ekki vestan við?” var fyrsta spurningin, sem Anghel Bucur bar fram i sjúkrahúsinu, þegar hann var tekinn aö ná sér eftir magnleysisáfalliö. ,,JU, þú ert á Italiu. Þú hefur ekkert aö óttast,” sagöi túlkurinn, sem kallaöur haföi veriö til, og klappaöi á öxl hans, og hvarf þá skelfingarsvipurinn af andliti þessa 25 ára gamla flótta- manns. Hann lét fallast niöur á koddann meö feginsandvarpi. I hálfan mánuö haföi hann þolaö ótrúlegar andlegar og lfkamlegar kvalir, en þann tima hafði það tekiö lestina aö fara frá Búkarest til Livorno. t 14 daga haföi hann lifað i stööug- um ótta um aö upp um hann kæmist og sífelldurdynurinn frá vagnhjólunum haföi næstum rænt hann ráöi og.rænu. Enn bættist óvissan við. Hvert mundi lestin veröa send? Var hann staddur I einhverju landa Vestur-Evrópu, eöá var ákvöröunarstaðurinn eitthvert landa ráðstjórnarinnar? Eini feröafélagi Bucurs var renni- bekkur, en utan um hann hafði kassinn veriö smföaöur, sem bæði var fangelsi hans og felu- staöur. Varla var i kassanum neitt rúm fyrir flóttamanninn til þess að halda á sér hita meö hreyfingu, þegar kaldast var á næturnar. Ekki var mikil stoö af plastdúknum, sem vafiö var utan um rennibekkinn og hann varö aö nota sem ábreiöu. Hungur og4 þorsti voru einu plágurnar, sem hann hafði ekki þurft aö striöa viö. Þvi þaö, aö hafa með sér nægt vatn og nóg- an mat, var þaö sem Bucur haföi veriö efst i huga, þegar hann velti þessum flótta fyrir sér I heiia nótt, áöur en handa var hafist. Þá snjöllu hugmynd, aö kom- ast frá heimalandi sinu sem laumufarþegi haföi hann fengiö nokkrum vikum áöur. Sem módelsmiöur i vélaverksmiöju, haföi hann oft tekiö eftir, þegar kisturnar voru negldar aftur, þegar þær skyldu sendar til Vesturlanda. „Einn daginn sagði égviö sjálfan mig: Núeöa aldrei,”segir hann. „Églæddist inn á vinnusvæöiö, tróö mér inn ikistuna, og nú var engin leiö til baka aftur.” Sama daginn og hann kom til ttalfu baöst Bucur hælis sem pólitiskur flóttamaöur. ,,Ég hata stjórnkerfiö I heimalandi minu” sagði hann. ,,Ég er feg- inn að vera loksins kominn til lands, þar sem hægt er aö hugsa og segja þaö, sem manni býr i brjósti.” En hann er þó ekki laus viö allar áhyggjur enn: ,,Ég vona aö foreldrar minir veröi ekki látnir gjalda fyrir flótta minn,” segir hann. Annar tollvaröanna, sem fundu Bucur, stendur hér viö kassann undan rennibekknum. A innfelldu myndinni sést flóttamaöurinn. Læknir rannsakar heilsu flóttamannsins, sem eftir atvikum er hin besta. A myndinni viö hliðina sést hann ásamt þeim reytum, sem nú eru aleiga hans I nýja landinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.