Tíminn - 30.07.1978, Blaðsíða 9

Tíminn - 30.07.1978, Blaðsíða 9
Sunnudagur 30. júli 1978 ilLÍU'l U« „Kírkjan hér á landi er sterkari en áður” Rætt við Regin Prenter fyrrverandi prófessor Regin Prenter f.v. prófessor I trúfræöi viö Arósaháskóia Kaj Munk. „Hann neitaöi borgun og rauk siöan I burtu.” ..Kirkjan hefur endur- nýjast”. — Þú hefur fylgst meö íslensku kirkjulifi i næstum hálfa öld. Hvaöa breytingar finnst þér aö háfi oröiö á kirkjunni á þessum tima? — Þvi er erfitt aö svara, en þó má sjá ýmis ytri merki breyt- inga, t.d. aökirkjubyggingarhafa aukist. Einnig hefur oröiö endur- nýjun á guösþjónustunni. Menn eru nú oröiö jákvæöari gagnvart atriöum eins og altarissakra- mentinu en þegar ég kom hér fyrst. Þá finnst mér aö yngri prestar séu mun virkari en áöur geröist, og þeir fylgjast betur meö nýjungum i guöfræöinni en áöur var. Ég held aö þessa endurnýjun megi aö sumu leyti likja viö endurnýjunina sem varö i dönsku kirkjunni fyrir áhrif frá þýsku Játningarkirkjunni. Sii guöfrasöi, sem þróaðist i tengslum viö þá at- buröi, t.d. guöfræöi Karls Barth, hefur haft mikil áhrif, einnig hér á islandi. Þegaré? kom hér fyrst var is- lenska kirkjan klofin i tvær fylkingar, annars vegar frjáls- lynda guöfræöin, sem á margan hátt varmjög „borgaraleg”, hins vegar gamli lúterski rétt- trúnaðurinn. Nú rikir meiri ein- ing i trúarefnum innan kirkjunn- ar, kannski vegna áhrifa nýrra strauma i guöfræöinni. Ef við vikjum okkur aftur aö Skálholti, þá held ég aö sá staður geti oröið vettvangur fyrir endur- nýjun islensks kirkjulifs i fram- tiöinni, og ég vona aö Skálholt veröi einnig til aö tengja Island sterkari böndum viö hin Norður- löndin i framtiöinni. Þettaspjall viösr. Friörik haföi mikil áhrif á okkur, og raunar batst ég honum vináttuböndum þaöan f frá. — Svo komstu hingaö upp til Is- lands 1935 eins og þú sagöir áöan. — Já, sú ferö var eiginlega siðasti hluti náms mins, en þó ekki ströng námsferö. Markmiöiö varaösjá Islandog Islendinga og aö kynnast islenskum prestum. Eg var gestur Jóns Helgasonar biskups og kom hann mér i sam- band við presta um allt land. Fór ég víös vegar um og kynntist mörgum, m.a. Siguröi Pálssyni vigslubiskupi, sem þá var prestur i Hraungeröi. Þessi heimsókn leiddi til ann- arrar 1937 og feröaöist ég þá meö Jóni biskupi og heimsótti presta- mót viðs vegar um land. Ég kynntist einnig guöfræöideildinni i þessari ferö, og hélt m.a. tvo fyrirlestra i Alþingishúsinu, en Háskólinn var þá til húsa þar. Eftir þessar feröir til tslands, þarsem éghafðim.a. lagt stund á kirkjusögu landsins, lenti ég i stjórn Dansk-islenska kirkju- sögufélagsins, en þaö var stofnaö af sr. Þóröi Tómassyni sem starf- aöi I Danmörku. Hann þýddi Passiusálmana á dönsku. Eitt af markmiöum þessa fé- lags var aö auka kynni á milli presta i þessum tveimur löndum, en þaö reyndist erfitt vegna hinna lönguferöa.Svokom striöiö og þá uröum viö aö sitja heima. Snubbótt kynni af Kaj Munk — Þegar þú minnist á striöið kemur mér ósjálfrátt i hug nafn Kajs Munk — þekktiröu hann eitt- hvaö? — Honum kynntist ég nú lltil- lega, og tilefni þess var aö ég var formaöur fyrir stúdentafélagi nokkru, og sem slikur skrifaöi ég honum bréf og baö hann aö halda fyrirlestur hjá okkur. Hann skrif- aöi aftur snubbótt bréf og sagöi, aö þaö versta sem hann vissi, burtséö frá þvi aö horfa á eigin leikrit, væri aö halda fyrirlestra. Ég svaraði honum aftur meö nokkurri þykkju og þannig send- um viö hvor öörum nokkur bréf. Aö lokum sættist hann þó á aö Sr. Friðrik — Voru þaö fyrstu kynni þln af Islandi eöa Islendingum? — Nei, fyrstu kynni min voru þau, aö ég kynntist sr. Friöriki Friörikssyni þegar ég var ung- lingsstrákur I menntaskóla. Þaö var i kringum 1920. Fundum okk- ar bar fyrst saman á kristilegu unglingamótí, sem viö báöir sótt- um. Þetta mót var meö miklum vakningarbrag, en eins og stund- um vill veröa á slikum mótum, fengu tilfinningarnar aö ráöa ferðinni, og hin trúarlega boöun varö dálítiö mæröarleg. Fannst mér og félögum minum nóg um og undum hag okkar fremur illa. „Skálholt er allt annar staöur nú, en fyrst þegar ég kom hingaö.” koma og var dagurinn ákveöinn meöpompi og pragt. Rétt áöur en fyrirlesturinn átti að byrja var hann þóókominn.og fórum viö þá aö ókyrrast og héldum aö hann heföi hætt við allt saman. í þann mund sem fyrirlesturinn átti aö vera byrjaður kemur Kaj Munk stormandi inn i salinn og hóf sinn fyrirlestur eins og ekkert væri. Þegar hann var búinn gekk ég til hans og bauö honum borgun eins og venja var. Kaj Munk afþakk- aöi og sagöi aö hann tæki aldrei fyrir slikt. Þar með var hann rok- inn aftur af staö. Skálholt var i niðurlæg- ingu — Ef viö vlkjum aftur aö sam- skiptum þinum viö tslendinga, þá kemuröu hingaö aftur 1950. — Já, þá var ég meðlimur nefndar, sem send var hingaö til þessaö tengja tsland viö norrænt kirkjustarf. Þaösem mér fannst eftirminni- legast i þeirri ferö var aö koma i Skálholt. Staöurinn var þá i niðurlægingu og lítil reisn yfir þessum fornfræga staö. Þá var þaö, aö einn nefndarmanna sagöi: „Þaö er norrænt verkefni aö endurreisa Skálholt”. Þetta held ég aö hafi veriö fyrstí neist- inn aö enduruppbyggingu staöar- ins. Mér er Skálholt afar minnis- stæöurstaöur, einkum vegna hins mikla muns sem er á staönum þá og nú. Siöan kom ég aftur til tslands 1960 og 1961, en þá var ég geröur aö heiöursdoktor viö Háskólann. Slöan kom ég ekki aftur fyrr en nú. Þá var þaö aö viö rákumst ein- hvern veginn á þennan merkilega tslending, sr. Friörik, og hann fór aöspjalla viö okkur. Ræddum viö saman um alla heima og geima, um llfiö og tilveruna — um stór- merki náttúrunnar og benti hann okkur á aö allt þetta ætti upphaf sitt i Guöi, skaparanum. „Sr. Friörik var merkiieg blanda af heimsborgara, fornmenntamanni og einiægum trúmanni.” lesin af flestum ef ekki ölium guö- fræðingum og prestum á Noröur- iöndum i fleiri áratugi. Prenter er mikill tslandsvinur og hefur hann margoft komiö hingaö tillands. Þess má geta, aö hann var geröur aö heiöursdoktor viö Háskóla islands áriö 1961. Viö spjölluöum viö Prenter um menn og málefni, á tslandi og i Dan- mörku, en báöum hann fyrst aö segja okkur dálitiö frá sjálfum sér. HR — A norræna kirkjutóniistar- námskeiðinu i Skálholtí var einn gestur, sem er mörgum ts- iendingum aö góöu kunnur. Heitir hann Regin Prenter og var til skammstima prófessor I trúfræöi viö Arósarháskóla. Hefur hann m.a. skrifaö bók, „Sköpun og endurlausn” og hefur hún verið — Já, ég er fæddur áriö 1907 i Kaupmannahöfn, og svo ég hlaupi nú hratt yfir sögu — þá ólst ég þar upp. Þar lagöi ég einnig stund á guöfræöiá árunum 1925-1931. Eft- ir þaö fór ég til Frakklands og til Þýskalands 1933-1934. Þar sat ég viö fætur Karls Barth og nam fræöin. A þessum árum stóö þýska kirkjustriöiö sem hæst, kirkjan þar I landi var klofin f af- stööu sinni gagnvart nasisman- um. Annars vegar var Játningar- kirkjan sem baröist gegn nasismanum — hins vegar „þýska” kirkjan, en hún haföi falliðfyrir tiðarandanum og gerst handbendi nasistanna. Karl Barth stóö i fararbroddi í Játningarkirkjunni og baröist af miklum ákafagegn nasismanum, en þaö endaöi meö þvl aö hann var rekinn úr landi. Nú, eftir dvölina i Þýskalandi fór ég til Englands og var þar i eitt ár viö nám. Námi minu lauk ég svo meö ferö hingað til Islands og var þaö áriö 1935. Jón Helgason biskup. „Viö feröuöumst saman um landiö og i ófá skipti uröum viö aö fara á hestum.”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.