Tíminn - 30.07.1978, Blaðsíða 3

Tíminn - 30.07.1978, Blaðsíða 3
Sunnudagur 30. júll 1978 3 Timarit Máls og menningar tileinkaö að hluta Jóhannesi úr Kötlum Annaö hefti Timarits Máls og menningar fyrir þetta ár er ný- komiö Ut. Heftiö er 112 blaöslöur og er aö þessu sinni aö hluta helgaö Jóhannesi úr Kötlum og skáldskap hans, sem tiöast er litiö til sem höfuöskálds islensks sósi- alisma. Birtist i heftinu m.a. áöur óbirt ljóö eftir Jóhannes, „Metta Kristin Egilsdóttir”. Og Sveinn Skorri Höskuldsson og Njöröur P. Njarövik rita greinar um skáld- skap hans. Auk annars efnis i blaöinu má nefna greinina Popperismi og marzismi eftir Kristján Arnason, grein um kúbönsku byltinguna eftir Gabriel Garcia Márquez, ræöu Kjarstans Flögstad sem hann flutti er hann tók á móti bók- menntaverölaunum Noröur- landaráös og sögur eftir Vagn Lundbye og Kristján Jóhann Jónsson. báeruljóöeftir Kristján Arnason, Steinunni Siguröar- dóttur og Njörö P. Njarövik. Adrepur eru eftir Magnús Kjartansson, Helgu Hjörvar og bröst Ölafsson og bókaumsagnir eftir Véstein ólason, Silju Aöal” steinsdóttur, Kristján Arnason og ritstjórann, borleif Hauksson. Timaritiö er prentaö i prent- smiöjunni Odda hf. Félag áhugasafnara Félag áhugasafnara var stofn- aö 1. nóv. 1975. Er þaö félag fólks sem hefur áhuga á aö safna og varöveita ýmsa hluti og muni. Ahugasviö félagsmanna eru ótrúlega mörg m.a. bækur, fri- merki, steintegundir, dýr, gamlir munir úr atvinnusögu og lifi þjóöarinnar o.fl. Tilgangur félagsins er aö tengja saman safnara meö skyld sviö, auka kynni og samstarf safnara úti á landi, halda fræöslufundi og standa aö sýningum. Markmiö félagsins er aö efla náttúrugripa- söfn hjá skólumog veita leiöbein- ingar þar um. Einnig gengst fé- lagiö fyrir sumarferöum til náttúruskoöunar meö söfnun i huga. beir sem áhuga hafa á aö kynna sér nánar starfsemi fé- lagsins, skal bent á aö snúa sér til Kristjáns S. Jósepssonar i sima 26628 og veitir hann nánari upp- lýsingar. veiðihornið Mokveiði i Laxá i Ás- Góð meðalþyngd úr um Laxá i Aðaldal Veiöihorniö hafði i gær sam- band við Kristján Sigfússon á Húnsstööum og spurðist frétta af veiði i Laxá I Asum. Kristján sagöi veiðina hafa gengið mjög vel og nú væru komnir um 1000 laxar á land. Tvær stangir eru leyfðar i ánni og má veiöa 20 laxa á hvora stöng yfir daginn. Kristján sagöi að nær undan- tekningarlaust heföi veiðimönn- unum tekist aö veiða upp I þenn- an kvóta, og ef reglur leyföu þá hefði hæglega verið hægt að veiða mun fleiri laxa, þrátt fyrir að ekki hefur viðrað vel til lax- veiði aö undanförnu. Laxá i Mývatnssveit Hólmfriður Jónsdóttir, veiöi- vörður viö Laxá i Mývatnssveit hafði samband við horniö og vildi koma þvi á framfæri, aö hún væri ekki alveg sátt við það sem sagt var i Veiðihorninu fyr- ir nokkru, en þar sagði að Hólm- friður væri ráöskona i veiðihús- inu við Laxá i Laxárdal. Við tökum undir þaö sem Hólmfriö- ur segir, þvi hafa ber þaö sem sannara reynist, og er Hólm- fríöurbeðin velviröingar á þess- um mistökum. Annars sagöi Hólmfriöur, aö nú væru komnir 1184 silungar á land úr ánni, og væriveiðinóöum aö batna. Litiö slý er nú i ánni og sérstaklega hefur veiðst vel eftir þvi sem neðar dregur i ánni t.d. á móts viö Brettingsstaöi. 18 stangir eru I ánni og aö sögn Hólmfriöar þá er töluvert laust af dögum, en heill dagur kostar 5500 krón- ur. Geimfarinn búinn að fá fjóra Veiði i Laxá i Dölum hefur gengið sæmilega, og að sögn Erlu Siguröardóttur þá var Neil Armstrong, geimfari meö meiru, búinn aö fá fjóra væna laxa i gær. Alls eru nú komnir 108 laxar á land úr ánni sem mun vera svipað magn ög á sama tima i fyrra, en heldur munu hinir erlendu stangaveiöi- menn vera linir viö veiðiskapinn a.m.k. ef miðað er við ís- lendinga sjálfa. Nú munu vera komnir rúm- lega 1200 laxar á land úr Laxá i Aðaldal. Aö sögn Helgu Hall- dórsdóttur ráöskonu i Veiðihús- inu á Laxamýri þá hefur veiðin gengiö ágætlega, og eru laxarn- ir yfirleitt mjög vænir, þó aö minna sé um mjög stóra laxa en oft áður. Helga sagði að veðriö hefði verið fremur leiöinlegt aö undanförnu þó aö það heföi ver- ið sæmilegt til veiða. Litið um 2-3 punda sil- ung i Mývatni Veiðihorninu hefur borist eftirfarandi grein um rannsókn- ir Veiðimálastofnunarinnar á Mývatni: Rannsóknir Veiðimála- stofnunarinnar á Mývatni I sumar hafa sýnt aö mjög litið er af tveggja og þriggja vetra bleikju i vatninu, en þessir ár- gangar veröa veiöanlegir sumr- in ’79 og '80. Nokkuð viröist enn vera eftir af fjögurra og fimm vetra fiski, erl hann hefur borið uppi þá góðu veiði sem verið hefur i Mývatni frá i fyrrasum- ar. bessi fiskur er nú mjög vænn, eða 1-1,5 kg. aö þyngd. Aö fengnum þessum niöurstööum taldi fundur i Veiðifélagi Mý- vatns aö rétt væri að friða þenn- an fisk nú þegar, þannig aö þaö sem eftir væri af honum gengi óhindrað á riðstöövarnar i haust. Samþykkt var aö stööva allar veiðar i vatninu frá og með 25. júli, þó meö þeim undan- tekningum aö hver bóndi má leggja tvö net til heimilisnota einu sinni i viku fyrir sinu landi. Fyrirkomulag veiöanna i Mý- vatni s.l. 2 ár hefur verið þannig, aö ekki hefur veriö leyft aö hafa fleiri en 160 net i vatninu samtimis. bar áöur var áætlaö aö oft heföu veriö 700-1000 net I vatninu samtimis. Ástæöan fyr- ir þvi aö svo litiö er af tveggja og þriggja vetra bleikju nú, er aö náttúrulegt klak heppnast misvel milli ára. baö er ætlun Veiðifélagsins aö efla klak og eldisstarfsémi sina, og draga með þvi úr sveiflum i árganga- stærð. Umsjónarmaöur silungsrann- sókna i Mývatni er Jón Kristjánsson, fiskifræðingur. — ESE Egill ólafsson: — Viö erum hingaö komnir tii aö láta list af okkur leiöa.... bóröur Arnason og Mr. Kay, upptökustjóri I baksýn. Þursar á Klambratúni annað kvöld ESE — Annað kvöld kl. 20 stund- vislega ætla liösmenn bursa- flokksins að efna til útihljómleika á Klambratúni í samráöi viö út- gefanda sinn Fálkann h.f. Eins og menn rekur vafalitiö minni til þá hétu bursar því á hljómleikum Stranglers á dögun- um, að þeir myndu bráölega efna til hljómleika og nú er þetta loforð þeirra sem sagt i þann veginn aö rætast. A blaöamannafundi, sem hald- inn var s.l. miðvikudag i Hljóörita i Hafnarfirði gafst blaðamönnum kostur á aö heyra efni af hinni nýju plötu bursaflokksins sem væntanleg er á markaö i septem- ber, en auk þess drap Egill ólafs- son, burs, nokkuð á þaö sem er á döfinni hjá flokknum á næstunni. Að loknum hljóm leikunum á mánudag og eftir að upptökum á plötu bursaflokksins lýkur, þá eru uppi hugmyndir um það aö bursaflokkurinn taki sig til og haldi út á landsbyggöina til uppákomuhalds og þá i þeim byggðum landsins sem afskiptar hafa verið menningarlegum sam- komum á undanförnum árum. Til þess aö þetta sé mögulegt þá ætla bursar aö sækja um styrk til opinberra yfirvalda. og eins ætlar Fálkinn h.f. aö vera bursum — og þá jafnframt landsbyggðarfólki — innan handar í þessu efni og greiöa fyrir þvi að af þessum uppákomum geti orðið. Egill Ólafsson gat þcss, að ef vel tii- tækist þá yröi hér um meiri háttar menningarviöburð að ræöa og ekki væri það peninga- spursmálið scm sæti i fyrirrúmi, heidur leituðust bursar viö aö veita eins mörgum af list sinni og framast væri unnt, en hvort af þessu yrði færi allt eftir viöbrögö- um hins opinbera. Fjölþykktarolía í hæsta gæðaflokki Unifarm, nýja vélarolían frá ESSO er fjölþykktarolía * hcesta gceðaflokki. Engin vélarolta, setn seld er á Islandi í dag hefur fengið hcerri gceðaflokkun. API (American Petroleum Institute) flokkar hanaAPI SE/CD, en SE er hcesta gceðaflokkun fyrir hensínvélar og CD er hcesta gceðaflokkun fyrir diselvélar. Flókinn ogdýrlageróþarfur Unifarm er framleidd sérstaklega með bcendur t huga þvt aðalkostur hennar er að hún ein getur komið t stað ncer allra gömlu tegundanna sem bcendur nota nú á hinar ýmsu vélar stnar. Með notkun Unifarm verður því óþarfi að reka stóran og dýran lager hinna mismunandi olíutegunda. Og ennþá mikil- vcegara: Engin hcetta er á að röng olíutegund sé notuð. Eftirleiðis er þvt ekki vandi að velja rétta oliu af lag- ernum. Aðeins ein kemur til greina, þ.e. Unifarm. ' UNIFARM ein olíutegund istað margra Olíufélagið hf.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.