Tíminn - 30.07.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 30.07.1978, Blaðsíða 12
12 Sunnudagur 30. júH 1978 VATN S VEITUTÆKNIRÓMVERJA Wmm Afrek Rómverja við vatnsöflun og vatns- flutninga í stærri stíl, áttu sér enga hlið- stæðu næstu 1500 árin t lok fyrstu aldar voru 1 Rómaborg niu vatnsleiftslur. Hin elsta þeirra, Aqua Appia, hafi veriö byggö meira en 400 árum áöur. Þær nýjustu, Azua Claudia og Azua Anio Novus, höföu veriö reknar allskrykkjótt um fimmtiu ára bil. Mestur hluti vatnsins og þaö vatniö sem best var, kom ór Anio fljóti, bæöi úr fljótinu sjálfu og upp- sprettum viö þaö. Lengd vatns- leiöslanna var allt frá 12 milum ogupp i -50 milur. Frontius lét sjálfur byggja 300 milna langar lokaöar vatnsleiöslur ásamt hliöarrásum, sem voru frá níu og upp i f jörutiu ferfeta viöar. Sá skilningur er útbreiddur, aö vatnsleiöslur Rómverja hafi veriö bornar uppi af súlum milli fjölda steinboga, en sá skilning- ur er allvillandi. Eftir þvf sem viö var komiö voru Rómverjar mjög hagsýnir I verkfræöi sinni, og þeir lögöu vatnsleiöslur sinar efti sihallandi linu, ýmist ofan á jaröveginn, eöa gíófu þær niöur. Jarögöng, háar brýr yfir ár og dali, eöa pipur yfir djvlp gil og lægöir, voru meöul sem gripiö var til, þegar önnur úrræöi voru ekki fyrir hendi. A hinn bóginn eralveg augljóst, aö rómverskir tæknimenn lögöu töluvert á sig, þegar svo bar undir, til þess aö vikja ekki frá grundvallarregl- um, en i vatnsveitukerfi Róma- borgar voru til dæmis ekki nema 5% af allri vegalengd leiöslanna borin uppi af brúm. Leiöslur, sem lágu á jöröinni og þær sem grafnar voru niöur voru auöveldari viöfangs I viö- haldi og byggingu. Aöstaöa til hreinsunar og viöhalds niöur- gröfnu leiöslanna fékkst meö þvi aö útbúa göng eöa holur meö vissu millibili, sem kölluöust „putei”. Fornleifafræöingar nú- timans, hafa fundiö fornar vatnsleiöslur meö þvi aö fara eftir steinahrúgum eöa kalkleif- var borin uppiaf bogunum, sim þátt i þessu. Þunginn hefur gerst of mikill og valdiö því aö sprungur mynduöust. Þá kann þunginn aö hafa valdiö missigi og of miklu álagi á bogana. Frontius, sem geröi sér grein fyrir áhrifum hitabreytinga, telur niöurgröfnun leiöslum þaö til gildis, aö þær séu ekki eins næmar fyrir áhrifum hita og frosta. Vatnsþjófar Vi'st er aö meginvandinn var aö vatniö kunni aö leka út Ur leiöslunumogenn varö aö gjalda varhuga viö vatnsþjófum, sem stálu vatni úr opnum leiöslum eöa niöurgröfnum, kæmust þeir aö þeim, og olli þetta þvi aö vatniö sem skilaöi sér til Róma- borgar varö æ minna. Þessi vandi leitaöi mjög á huga Frontiusar og um siöir mun hann hafa gefist upp fyrir hon- um, en hann mun ekki hafa gert sér grein fyrir ýmsum eölis- fræöiiegum þáttum sem vatns- streyminu réöu, til dæmis hraöa streymisins, sem hann áttaöi sig ekki á aö skipti máli, hvort sem hann heföi getaö ráöiö þar bót á eða ekki. En eftir stendur aö vatns- leiöslurnar voru feiknalegt af- rekogsígild lausn á undirstööu- vandamáli, sem snýr aö vexti og viögangi stórborgar. Þetta verkefni gagntók huga Frontiusar i þeim mæli, aö á einum staö i „De aquis” segir hann: „Þessi ómetanlegu mannvirki, sem bera allt þetta vatn, geta menn, ef þeir vilja, borið saman við hina gagns- lausu pýramida eöa verk Grikkjanna, þótt fræg séu”. (Athugasemdin um Grikkina má teljast einkennileg, þar sem grisku borgirnar höföu rutt braut þeirri verkfræöi, sem Frontius byggöi á). Rómverskar uppfinn- ingar og annarra þjóða Þegar rætt er um verkfræði- þekkingu Rómverja er mikil- Þessi ntya* sýair bogabrú, sem bar tvær vatnsleiöslur um 6.5 mihia veg i nágrenni Rómar. Myndin sýnir hluta þess kafla af brúnni, sem enn stendur og eru I honum 153 bogar. A þessum hiuta er brúin um það bil 40 feta há. Efsti hlutinn, þar sem skarö- iö er, er vatnsleiðslan Aqua Anio Novus. Þar undir og næst bogahvelinu er vatns- leiöslan Aqua Claudia, sem var þrjú fet á breidd og sex \feta há.__________________ vægt aö hafa I huga, hve margt þeir fengu frá þjóðum skatt- landa sinna og hve mikið einkum griskir verkfræöingar unnu I þágu Rómverja. Þeir blönduöu þannig þekkingu þeirra meö sinni. Samt mega Rómverjar eiga, aö vatnsveitu- tæknina þróuöu þeir mikiö til fram sjálfir. Hæstber tvö atriöi, sem þeim veröur aö eigna: byggingar á bogahúsum og upp- finning nokkurs konar stein- steypu, sern var auöveld I notkun, sterk og vatnsheld. Langir bogaveggir voru reist- ir, til þess að veita vatninu yfir flatt og láglent svæöi. Auk boga- bygginganna viö Róm sjálfa finnast önnur dæmi i Noröur Afriku og viö Mérida á Spáni. Hversu vel sem leiðin fyrir vatnsleiösluna var valin, kom- ust rómversku verkfræöingarn- ir sjaldnast hjá aö gllma viö tvær meginhindranir: hæöir og árdáli. Hálendi sigruöust þeir vanalega á meö þvi aö sneiöa framhjá því. Hiö erfiða, hættu- lega og dýra verk, sem gerö jaröganga var, reyndu þeir eftir megni aö foröast, likt og menn gera á vorum dögum. Aöeins fá dæmi um slik jarögöng eru og þekkt nú frá þeirra tima og er ein ástæöan sú, hve vandaspmt er aö grafa frá tveim endum og mætast á miöri leiö. Ekki skyldu nútímamenn brosa aö slikum áhyggjum, þvi sllk mis- tök gerast enn i dag og enn má kalla þaö tilefni til aö skála I kampavini, þegar heppnin er meö viö slikt verk. Rómverjar hafa hlot- ið þau eftirmæli i sög- unni, að þeir hafi verið afbragðs verkfræðing- ar. Hinar mörgu vatns- leiðslur þeirra bera vitni um að þau eftir- mæli eru verðskulduð. Satt að segja voru af- rek þeirra við að veita vatni um langan veg og yfir margvislegar hindranir, slik, að ekki var betur gert, næstu 1500 ár, eftir að Róma- veldi leið undir lok. Hentugan staö og tima til þess aö gefa gaum aö vatnsleiðslum Rómverja, finnum viö I Róm i lok fystu aldar. Ariö 97 eftir Krist geröist nýr maöur vatns- veitustjóri borgarinnar. Sá var Sixtus Julius Frontius, sem á sinum tima haföi veriö land- stjóril Bretlandi. 1 sjöár og allt til dauöadags, vann hann af elju aö þvi aö koma skipulagi og reglu á mál, sem vöröuöu ýmsa almenna þjónustu, sem vanrækt haföi verið um árabil. t ritinu „De aquis urbis Romae” geröi hann grein fyrir reynslu sinni viö rekstur stærsta vatnsöfl- unarkerfis heims á þeirri tiö. Hér eru rústir af tanki þar sem vatni hefur veriö veitt yfir 304 feta djúpan dal eftir Gier vatnsleiöslunni viö Lyen I Frakklandi. Blý- pipurnar voru festar I ávöiu holurnar á tanki þessumog voru nlu I röö. Hér hefur þurft aðleggja pfpur um 3950 feta langan veg. um af þessum gömlu varaop - um á leiöslunum. ■ m Leiðslunum var gjarnt að bila Þeir hlutar leiöslanna, sem bornir voru uppi af steinbogum, reyndust ekki einhlitir, þegar til kastanna kom. Bæöi rannsóknir fornleifafræöinga og ritaöar heimildir staöfesta,aö oft gerö- ist mikilla og tiöra viögerða þörf, sem ollu löngum hléum á vatnsflutningum. Frontius minnist á skemmdir, sem rekja veröi til galla i smiöinni I upp- hafi. Dæmi um þetta er aö Aqua Claudia (sem var 14 ár i bygg- ingu), og lokiö var viö áriö 52, þarfnaöist viögeröar ariö 71, eftir tiu ára notkun og niu ára stöövun. Enn var gert viö hana áriö 80 og enn áriö 84. Þeir hlut- ar Aqua Claudia, sem enn standa, bera merki um þessar viögeröir. Undirrótanna aö þessum vandræöum er ekki létt aö leita aö. Ef til vill átti sá síöur Róm- verja, aö byggja eina vatns- leiðslu ofan á aöra, sem fyrir Hér hafa rómversku verk- fræöingarnir lagt vatns- leiösluna meö blýpipum yfir djúpan dal og rennur vatniö frá tanki á vinstri brún I ann- an á hægri brún. t dalbotnin- um er leiðslan borin af brú. Til þess aö halda réttum halla, hafa þeir byggt langa brú aö miölunartanki i borg- inni sjálfri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.