Tíminn - 10.09.1978, Qupperneq 16

Tíminn - 10.09.1978, Qupperneq 16
16 S>r.*»v Sunnudagur 10, september 1978 Jón Snæbjörnsson: Sólardagar við Svartahaí Nú i sumar hefur islendingum gefist kostur á feröum til Búigarfu. Var ég ásamt konu minni, dóttur og tengdasyni, þátt- takandi i einni þessara ferða. Fyrirkomulag er þannig, aö fariö er meö áætlunarflugi Flugleiða til Kaupmannahafnar og þaöan meö áætlunarflugi Bulgarian Airlines suöur tii Sofia og þar enn tekin innanlandsvél austur til Svarta- hafs, þar sem sólarstrendur Búlgaríu eru. Feröin alls tekur nokkuö langan tima, þvf oft þarf aö biöa þegar millilent er. Feröa- skrifstofa Kjartans Helgasonar, hefur nokkra tslendinga f fullu starfi yfir sumarmánuðina, til fararstjórnar og aöstoöar fyrir farþega á meöan þeir dvelja þarna og gefur kost á nokkrum feröum um landiö gegn hóflegu gjaldi. Fórum viö allar þessar feröir og nutum fyrirgreiöslu hinna islensku fararstjóra og einnig búlgarskra fararstjóra sem voru með i hverril'íerö og eru allar uppiýsingar um land og þjóö, sem hér fara á eftir, byggöar á uppiýsingum þeirra. Undantekningarlaust voru feröir þessar hinar ánægjuiegustu, enda allt gert til aö svo gæti oröiö. Land og þjóð Búlgaría er liðlega fjórum sinn- um stærri en Island, eöa um 410 þús. fkm. tbúar eru um 9 milljón- ir. HöfuöborginerSofia meö um 1 millj. íbúa. Landiö er ákaflega frjósamt, hiti að sumrinu er um 24-26 stig og því mjög þægilegur fyrir Noröurlandabúa i orlofi. • Stjórnarfar er alþýöulýðveldi, siðan 1944. Fram til 1944 var aðal- atvinnuvegur landsmanna land- búnaöur og störfuöu viö hann um 80% af landsmönnum, en viö iðnaö um 20%. Nú hefur þetta snúist alveg viö þannig aö nú starfa viö landbúnaö um 20% landsmanna,en viö iönað og aöra atvinnuvegi 80%. Landbúnaður- inn er aö miklu leyti byggöur á stórum samyrkjubúum, sem að formi til eru eign þeirra sem við þau vinna. Auk launa sinna hjá búunum, fær fólk til einkaafnota nokkra landskika þar sem þaö getur ræktaö þaö sem þvi sýnist og selt uppskeruna hverjum sem er án þess að þurfa aö greiöa skatta af þeim tekjum. Eins og áöur segir er landiö mjög frjó- samt og fá bændur venjulega tvær uppskerur á ári af mörgum tegundum korns og ávaxta. Hefur framleiöslan aukist um 500% siöan 1944, þrátt fyrir fækkun starfsmanna viö hana og er þar aö koma i ljós árangur af stór- felldri vélvæðingu landbúnaöar- ins og aukinni hagræöingu með tilkomu hinna risastóru sam- yrkjubúa. Framleitt er mjög mikið af alls konar ávöxtum, korni ýmiss konar og vin er flutt út I mjög stórum stil enda eru Búlgarar frægir fyrir sin ágætu vín og eru þeir meö stærstu vin- framleiöendum i Evrópu. Þaö þótti mér athyglisvert, þegarekið var meöfram hinum geysistóru vinökrum, sagöi leiösögumaöur okkur, aö vinviöarplönturnar bæru ekki ávexti fyrr en þær væru 3ja ára gamlar. Þeir þurfa þvi aö biöa i þrjú ár eftir uppskeru i þeirri grein en i uppvexti þurfa plönturnar mikla umhiröu. Mér varö hugsaö til islenskra bænda sem kvarta um langa biö eftir sauöfjárafuröum hjá sér. Nú á siöustu árum,hafa fundist auöug- ar námur i landinu og fer námu- vinnsla og iönaöur þar aö lútandi mjög vaxandi og eru Búlgarar t.d. orönir sjálfum sér nógir um allt járn og stál. Ferðamanna- A baöströndinni. Þar var alitaf nokkur alda jafnvel svo aö fulioröiö fólk gat dottiö Menntun og almanna- tryggingar. 1 Búlgarlu er alþýöumenntun góö. Skólaskylda er 10 ár. Börnin fara I skólann aö morgni, fá þar morgunverö og hádegisverð án endurgjalds og aö námi loknu daglega dvelja þau i skólanum við heimanám undir handleiöslu kennara og koma siöan heim kl. 4 siðdegis og er þá námi lokiö þann daginn. Þegar skyldunámi lýkur sem er 10 ár eins og áöur segir, tekur viö hiö sérfræöilega nám sem er stundað i æöri skólum. Stunda nemendur þá nám i sinni grein aö vetrinum en aö sumrinu til er þeim útveguö vinna i þvi fagi s em þeir eru aö nema. Námiö er þvi stundaö allt áriö, bæði bók- lega og verklega. Almannatrygg- ingar eru góðar. 011 læknisþjón- usa og sjúkrahúsdvöl er ókeypis. Meira að segja erlendir feröa- menn fá ókeypis læknisaöstoö ef þeir veikjast á meöan á dvöl stendur f landinu. Eftirlaun fá menn 60 ára en mega þó vinna eftir þann aldur án skertra eftir- launa. Ekki man ég um fjöl- skyldubætur, en fæöingarorlof kvenna er langt.mig minnir hálft ár á fullu kaupi og lengist eftir þvi sem börnunum fjölgar. Laun og kjör fólksins Mér var tjáö aö lægstu laun værukringum 80 lev á mánuði en almenn laun væruá bilinu 150-200 lev. Gengi á lev er nú ca. kr. 305.- Rikið á allt ibúöarhúsnæöi i land- inu og er leiga fyrir venjulega ibúöca. 15lev á mánuöi eöa 10% af tekjum og skattur af tekjum er aöeins 10%. Þaö fara þvi um 20% af tekjum manna til greiðslu á sköttum og húsnæöi. Hjá okkur Islendingum dugir ekki minna en 50-60% af tekjunum í þessi út- gjöld. Bifreiöaeign landsmanna viröist litil og mjög fáskrúöug. Þar sjást varla aörar bifreiöateg- undir en Lada, Skoda og Moskvits. Bifreiöir eru mjög dýr- ar eða um 5000 lev sem svarar til 2ja til 3ja ára launa og bensin er sömuleiöis mjög dýrt eöa um vikukaup þarf til aö fylla einn bensíntank. Það er þvi skiljanlegt hve óhemjumikið ber á asnakerr- um á öllum þjóövegum landsins. Ég get imyndaö mér aö allir bændur fari til vinnu sinnar á ökrunum á asnakerru svo algengt samgöngutæki virtist mér þetta vera. Varö mér þá enn hugsaö til Islenskra bænda sem helst vilja fara í fjósiö á jeppa. Jeppa sá ég hins vegar alls engan en litils- háttar af venjulegum dráttarvél- um. Eru þá samyrkjubúin undan- skilin en þar sá ég feikilegar véla- miöstöövar sem þau hafa til af- nota. Hótel Moskva á Guilnu ströndinni Bóndi með hestakerru, skammt fyrir u Gullna ströndin viö Svartahaf. Hótel International til vinstri straumur til landsins hefur aukist gifurlega nú siöustu ár, enda hef- ur rikið gert mikiö til aö laöa er- lenda ferðamenn til landsins. Byggöar hafa veriö heilar feröa- mannaborgir siðastliöin 25 ár á Svartahafsströnd, sem eingöngu eru skipulagðar til móttöku ferðamanna. A einni þeirra, sólarströndinni eru 120 hótel meö um 25 þúsund rúmum og allri annarri þjónustuaöstööu sem ferðamenn þurfa. Þetta er vax- andi atvinnuvegur sem i landinu, enda allt gert til að gera fólki dvölina sem ánægjulegasta og dýrtiö er ekki til þarna. Mér var tjáö að nú væru erlendir feröa- menn orönir um 5 milljónir á ári og sést af þvi hve gifurlegur þátt- ur þetta er i atvinnuiifi lands- manna. Mest fannst mér bera þarna á Þjóðverjum, þeir voru greinilega i miklum meirihluta enda er þægilegt fyrir þá aö aka þarna suöureftir I orlof og vinátta mun hafa rikt milli þjóöanna frá fornu fari. Fyrri hluti í næsta sunnudagsblaði Tim- ans segir frá þvi helsta sem fyrir augun bar. í kynnis- ferðum sem farnar voru um | Iandið og til Tyrklands.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.