Tíminn - 10.09.1978, Qupperneq 28

Tíminn - 10.09.1978, Qupperneq 28
28 Sunnudagur 10. september 1978 í dag Sunnudagur 10. september 1978 Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglán simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabifreiö, simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. BilanatilkynningarJ Vatnsveitubilanir sími 86577.’ Símabilanir simi 05. Bilanavakt. borgarstofnana. Simi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl, 8, árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn., Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i' sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs-| manna 27311. Héilsugæzla Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vikuna 1. til 7. september er I Garðs apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. baö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. rSÍysavarðstofan: Simi 8Í2Ó0,' eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100,- Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Hafnarbúðir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga tif, föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla dagafrá kl. 15 öl 17. Kópavogs Apbtek er opið ölí kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Félagslíf Kvenfélag Bústaöasóknar heldur fund i safnaðarheimil- inu mánudaginn 11. septem- ber kl. 8:30. Frjálsar umræður. Myndir frá afmælisfundinum til afgreiðslu. Stjórnin. Arnað heilla Jón H. Jónsson bóndi, Miöhús- um, Alftaneshreppi Mýra- sýslu verður 80 ára miðviku- daginn 13. september. Hann tekur á móti gestum á af- mælisdaginn að Böövarsgötu 8, Borgarnesi. Ferðalög SIMAR. 11798 oc 19533. Sunnudagur 10. sept. kl. 09 Skorradalur. Farið veröur kynnisferð um Skorradal I samvinnu við skógræktarfé- lögin. Leiösögumenn: Vil- hjálmur Sigtryggsson og Agúst Arnason. Verö kr. 3000.- greitt v/bilinn. Farið frá Um- ferðarmiðstöðinni aö austan- verðu. r Kl. 13. Vifilsfell, 655 m fjall ársins. Verð kr. 1000 greitt v/bilinn. Farið frá Umferðar- miöstööinni að austanveröu. Feröafélag lslands. Kirkjan Guðsþjónustur i Reykjavikur- prófastsdæmi sunnudaginn 10. september 1978 Arbæjarprestakall: Guðsþjónusta i safnaöar- heimili Arbæjarsóknar kl. 11 árd. Séra Guðmundur Þor- steinsson. Asprestakall: Messa kl. 2 að Noröurbrún 1. Séra Grimur Grimsson. Bústaðakirkja: Messa kl. 11. Tvlsöngur, Sól- rún Bragadóttir og Bergþór Pálsson. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Haust- fermingarbörn eru beðin að koma i kirkju. Séra Ólafur Skúlason, dómprófastur. Fella og Hólaprestakall: Guðsþjónusta i Safnaðar- heimilinu að Keilufelli 1 kl. 2 siðd. Haustfermingarbörn beðin að mæta. Séra Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 Organ- leikari Jón G. Þórarinsson. Séra Halldór S. Gröndal. Háteigskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Tómas Sveinsson. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Lesmessa n.k. þriðjudag kl. 10:30 árd. Beöið fyrir sjúkum. Séra Karl Sigur- björnsson. Landspitalinn: Messa kl. 11 árd. Séra Karl Sigurbjörns- son. Kópavogskirkja: Guösþjónusta kl. 11 árd. Séra Þorbergur Kristjánsson. Langholtsprestakall: Guösþjónusta kl. 2. Séra Ólaf- ur Skúlason, dómprófastur. Organleikari Jón Stefánsson. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja: Messa kl. 11. Sóknarprestur. Neskirkja: Guösþjónusta kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson. Fíladelfiukirkjan: Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Einar J. Gislason. Keflavikurkirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Sóknarprestur. Stokkseyrarkirkja: Guðsþjónusta kl. 2 siðdegis. Sóknarprestur. Mosfellsprestakall: Messa I Lágafellskirkju kl. 14. Sóknarprestur. Frikirkjan I Reykjavik: Messa kl. 2 e.h. Kynnt verður starfsemi Gideonfélagsins. Organisti Sigurður tsólfsson. Séra Þorsteinn Björnsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11 árdegis. Organ- isti ólafur Finnsson. Séra Þórir Stephensen. Minningarkort Minningarkort Sjúkrahús-' sjóðs Höfðakaupstaðar, Skagaströnd, fást á eftirtöid- um stöðum: Blindravinafélagi íslands, Ingólfsstræti 16 simi 12165. Sigriði ólafsdóttur, s. 10915. Reykjavik. Birnu Sverrisdóttur, s. 8433 Grinda- vik. Guðlaugi Óskarssyni, skipstjóra, Túngötu 16,. Grindavik, simi 8140. önnu Aspar, Eiisabet Arnadóttur, Soffiu Lárusdóttur, Skaga- strönd. krossgáta dagsins 2852.. Lárétt: 1) Ama 6) Komist 8) Tind 10) Verkur 12) Andaðist 13) Guð 14) Atorku 16) Venju 17) Staf- ur 19) Syndaaflausn. Lóörétt: 2) Sár 3) Komast 4) Óþrif 5) Svæfiil 7) Tjón 9) Létust 11) Maður 15) Otdeili 16) Þvertré 18) Eins bókstafir. Ráðning á gátu No. 2851. Lárétt: 1) Skott 6) Ýki 8) Lár 10) Fát 12) Ak 13) TU 14) Gil 16) Tin 17) Óla 19) Eðlur. Lóðrétt: 2) Kýr 3) Ok 4) Tif 5) Alaga 7) Stund 9) Aki 11) Ati 15) Lóð 16) Tau 18) LL. Hall Caine: | í ÞRIÐJA 0G FJÖRÐA LID | Bjarni Jónsson frá Vogi þýddi min svo blið og fögur og svo lik ánægðu, sofandi barni, svo lik engli, sem á raunar heimili sitt enn þá á jörðinni, en er þó laus við erfiði og strið lifsins. Brjóstið hófst og seig hóglega. Ég varð aö leggja viö hlustirnar til þess aö heyra andardrátt hennar, hægan og hljóöan. Hjartaö sló reglulega. Hún hafði friö. Mundi nú tilraunin hepnast? Mundi unnusta min verða laus við brunaþorstann, sem herjaöi I likama hennar, þá er hún risi af þessum sálarsvefni. — Hve lengi standa köstin vanalega? spuröi dáleiðarinn. — Þrjá daga, svaraði frú Hill, og stóð upp af stól aftarlega I herberginu, en þar hafði hún setiö og huliö andlitið I höndum sér. — Þrjá daga! sagöi dáleiðarinn, er ég haföi þýtt svar hennar fyrir hann. ,,í dag er miövikudagur. Fimtudag, föstudag, laugardag: viö vekjum hana á sunnudagsmorgun. En á meöan bý ég hér og endurtek tilraunina, ef hún vaknar fyr, sem komiö getur fyrir”. VII. Eg let dáleiöarann veröa eftir I Clousedalegaröi, en fór sjálfur I „Hveitikornið”. Nú tók ég fyrst eftir, hver hugarraun þetta hafði verið, þegar alt var um garð gengiö og fékk grun um, hversu hræðilegir næstu sólarhringar mundu veröa. Ekki veit eg enn I dag hvernig eg liföi þó af. Aldrei varö eg laus viö þann ógn- arkviöa, hvorki I vöku né svefni, aö Lucy vaknaöi ekki af svefni þeim, sem viö höföum svæft hana meö dularfullum meö- ulum. Alt af dróst eg aö húsinu þar sem hún lá og eg leit kviöa- fullur til glugganna hjá henni, áöur en eg kom svo nærri, til þess aö sjá, hvort þar væri nokkuö nýstárlegt á feröum. Eg læddist á tánum upp tröppurnar og stalst sem þjófur um gangana. Eg veit að eg tærðist og varð magur, þótt leiðin væri ekki lengri en þetta. Mér hefði átt að vera það huggun, að dáleiöarinn var I besta skapi alla þessa daga. Þaö skein út úr honum ánægjan i hvert sinn sem eg leit til hans kviöafullum augum. Lucy leiö vel. Æöin sló reglulega og hjartaslagiö var svo sem þaö átti aö sér aö vera. Þó aö varir hennar hreyföust sama sem ekkert, þá mátti þó láta hana fá nægilega næringu, svo aö ekki var heldur neitt kviövæn- legt frá þeirri hliö. Eg haföi ekki mikinn tima til aö hugsa um fólkiö á Cleator, þó gat mér ekki dulist, aö almenningsálitiö var aö snúast á móti mér.Jafnvel frú Tyson leit mig nú illu auga, og haföi hún þó frá upphafi tekiö mér vingjarnlega. Eg haföi óttast, aö grunur mundi leggjast á Lucy, en eg var kjörinn til fórnarinnar I hennar staö. En jafnvel þessir löngu dagar fengu enda og laugardags- kveldiö kom. Næsta dag haföi veriöákveöiö, aö vekja Lucy og eg reyndi þess vegna alls eigi, aö sofa þá nótt. i þess staö gekk eg út aö námunum og árla morguns varö eg þess var, aö eg gekk sem glötuö sál hringinn i kringum bræösluhúsin viö „Þrætuepliö”. Rauöleita birtu lagöi af bálinu út i myrkriö, þar sem liföi i járn- stein-glæðunum. Dalurinn og dæld var horfiö sjón og sást ekkert annaö en eldtungurnar, sem lagði upp úr ferstrendum skorstein- um, ekkert heyrðist annaö en stunur frá vélinni, er dró járniö stynjandi upp úr iörum jaröarinnar Eg var svo skapi farinn, aö mér þótti þetta hæfileg umgjörö um þann dularleik, sem leikinn var I húsinu aö baki trjánna, þar sem unnusta min þögul og meö- vitundarlaus haföi höfuöhlutverkiö. Morguninn rann upp, bjartur, fagur og hressandi. Sólin skein, fuglarnir sungu, engin skýskafa var á lofti, enginn vindblær bæröist. Eg fór svo fljótt sem eg gat upp til Clousedalegarös. Læknirinn og skoski presturinn komu brátt á eftir. Anægjusvip brá yfir stúrin og geöill andlit þeirra, þegar þeir sáu.hversu föl- ur eg var og órólegur. Mér þótti sem þeir geröu sér vonir um sorgleg úrslit þessara mála, eöa hlökkuöu aö minsta kosti til aö geta hrósaösigri yfir mér, ef ekkifsri alt svosem ætlaö var. Eftir nokkra biö kom La Mothe inn til okkar. Hann var glaö- legur og feginshljdmur I röddinni. Eitthvaö hversdaglegt var yfir manninum, sem mér gramdist. Hann haföi sofiö og var auö- sjáanlega nývaknaöur. Eg held meira aö segja, aö hann hafi geispaö, þegar hann bauö okkur góöan daginn. Viö biðum enn Iitiö eitt og fórum Svo allir fjórir inn I svefnher- bergiö. Heilagur friöur hvfldi yfir hinni kyrlátu stofu. Lucy lá

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.